Morgunblaðið - 05.08.2000, Síða 68

Morgunblaðið - 05.08.2000, Síða 68
' 68 LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ huVTnna.Ts Kíkti u á vinna is rV aTvinnumiOLun V4 ¥ 11 11 1 ■ 1 Þessar hressu konur, sem allar eru á besta aldri, starfa hjá NETTÓ í Mjódd. Þær hafa reynst okkur sérstaklega vel, eru traustar, jákvæðar, duglegar og reglusamar! Gæti verið að þú ættir samleið með okkur? Eftirtalin störf eru í boði: Störf á kassa kl. 15:00 - 19:00 og kl. 12:00 - 19:00 Störf við áfyllingar Einnig óskum við eftir duglegu fólki í helgarvinnu. Ágæt laun f boði fyrir réttu einstaklingana. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Leitað er að jákvæðum, duglegum og reglusömum einstaklingum sem eru tilbúnir til að veita viðskiptavinum verslunarinnar góða þjónustu. Hressar konur á besta aldri eru sérstaklega boðnar velkomnar í okkar hóp. Umsóknareyðublöð fást I Nettó i Mjódd og veitir Eiías Þorvarðarson, verslunarstjóri, allar nánari upplýsingar. NETT AUtafvon d góðu! SINDRI ÁL STÁL PLAST VÉLAR VERKFÆRI Sindra Stál hf. var stofnað árið 1949. Félagið kappkostar að bjóða íslenskum fyrirtækjum uppá fjölbreytt efni úr stáli og málmum auk þess að bjóða upp á úrval véla og tækja. Fyrirtækið er einn afstærstu innflytjendum á landinu og starfa þar um 50 manns. Vegna aukinna umsvifa leitum við nú að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingum í eftirtalin störf: STARFSMENN Á EFNISLAGER STARFSVIÐ: HÆFNISKRÖFUR: • Almenn lagerstörf og • Reynsla úr málmiðnaði annað tilfallandi. • Lyftararéttindi æskiieg. Upplýsingar veita Stefén Friðþórsson og Þórhallur Óskarsson í síma: 5750000. ------------------------------------------ Fulltrúi á Egilsstöðum Eimskip óskar eftir að ráða fulltrúa á skrifstofu félagsins á Egilsstöðum. Við leitum að duglegum, ábyrgum og sjálf- stæðum einstaklingi í framtíðarstarf. Reynsla af tölvunotkun og almennum skrifstofustörfum er nauðsynleg. : í boði er fjölbreytt, áhugavert og krefjandi starf ; með margvíslegum tækifærum til faglegs og 5 persónulegs þroska. Umsóknum skal skilað til Rúnars Gunnarssonar, þjónustustjóra, Strand- götu 45, 735 Eskifjörður fyrir 14. ágúst n.k. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. EIMSKIP Slml 525 7373 • Fax 525 7379 Netfang: info@eimskip.is Heimasiða: www.eimskip.is Elmskip leggur áherslu á aö auka hlut kvenna I ábyrgðarstööum hjá félaginu og þar með stuöla að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Hjá Morgunblaöinu starfa um 600 blaöberar á höfuðborgarsvaeöinu. JttorjjttnMaliiíi Blaöbera vantar í afleysingar Heilsugæslan í Reykjavík Meinatæknir Laus er til umsóknar staða meinatæknis á Heilsugæslustöð Mosfellsumdæmis. Staðan veitist frá 1. september næst- komandi eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Þengill Oddsson yfir- læknir Heilsugæslustöðvar Mosfellsum- dæmis í síma 510 0700. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist til starfsmanna- sviðs Heilsugæslunnar í Reykjavík, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík, á sérstök- um eyðublöðum sem þar fást, fyrir 21. ágúst næstkomandi. Reykjavík, 5. ágúst 2000. Heilsugæslan í Reykjavík, starfsmannasvið, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík. Sími 585 1300. Fax: 585 1313 www.hr.is í Suðurhlíðar í Sæbólshverfi Upplýsingar fást f síma 569 1122 í Rimahverfi, Grafarvogi í Foldir, Grafarvogi Akureyrarbær Hæfingarstöðin við Skógarlund, Akureyri Óskar að ráða í eftirfarandi störf sem fyrst: Stöðu þroskaþjálfa. Um er að ræða 100% starf. Til greina kemur að ráða starfsmann sem hefur aðra menntun af uppeldis eða félags- sviði. Almennan starfsmann. Um er að ræða 90% starf. Ráðningarsamningar skv. kjarasamningi Akur- eyrarbæjar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir Margrét Ríkarðsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi Hæfingarstöðvarinnar, í síma 462 1754 & 462 1755. Hæfingarstöðin við Skógarlund heyrir undir Fjölskyldudeild Akureyrar eyrarbæjar og er dagþjónustustofun, sem þjónar fötluðu fólki frá 16 ára aldri. í Hæfingarstöðinni starfa þrjár deildir. Hæfingardeild, deild fyrir mikið fatlaða og afþreyingardeild. Flestir þjónustuþegar eru í 50% þjónustu. KÓPAVOGSBÆR FRÁ SMÁRASKÓLA Við skólann eru eftirtaldar stöður lausar: Almenn kennsla í 2. og 6. bekk Kennsla í barnseignarleyfi í 5. bekk frá 1 .sept.2000 - 4. febr.2001 Laun skv. kjarasamningum Kl og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur til 12. ágúst. Staða stuðningsfulltrúa 75% starf frá og með 1. sept.nk. Staða matráðs nemenda 100% starf frá og með 15. ágúst nk. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Kópavogs og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur til 12. ágúst. Upplýsingar veita Valgerður Snæland Jónsdóttir skólastjóri og Elín Heiðberg Lýðsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 554 6100. Starfsmannastjóri OXARFJARÐARHREPPUR Verkstjóri í áhaldahúsi Vatnsveitustjóri — Slökkviliðsstjóri Öxarfjarðarhreppur og Brunavarnir Öxafjarðar- héraðs óska eftir að ráða starfsmann í blandað starf, sem aðallega felst í viðhaldi á mannvirkj- um, áhöldum og tækjum sveitarfélagsins. Umsjón vatnsveitumannvirkja, dreifikerfa og starf slökkviliðsstjóra. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi meirapróf og æskilegt að hafa merintun eða reynslu á bygginga- eða járniðnasviði. Upplýsingar gefur sveitarstjóri Öxarfjarðar- hrepps í símum 465 2460, 852 0444, eða á tölvupósti: oxfj@simnet.is . Au pair í Brussel Óska eftir barngóðum og traustum aðila yfir fertugu til að passa fjögura ára stúlku, á íslensku heimili. Upplýsingar í síma 551 2061 og 695 6187. Sindra-stál hf. • Borgartúni 31 • 105 Reykjavik • Simi 575 0000 Brófasimi 575 0010 • Netfang sindri@sindri.is • www.sindri.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.