Morgunblaðið - 05.08.2000, Síða 70

Morgunblaðið - 05.08.2000, Síða 70
70 LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ Hótelþernur óskast strax Hótel í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir fólki í þrif á herbergjum. Fullt starf eða hlutastörf. Vinsamlegast sendið umsókn til auglýsinga- deildar Mbl. merkta: „Hótel — 9974" fyrir 10. ágúst nk. Skrifstofustarf í Garðabæ Óskum eftir að ráða starfsmann til að annast almenn skrifstofustörf í nýu framleiðslufyrir- tæki í Garðabæ. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu við skrifstofustörf og góða skipulags- hæfileika og geta unnið sjálfstætt. Bókhaldskunnátta erekki nauðsynleg. Vinnu- tími er frá 8.30 til 16.30. Vinsamlega sendið inn umsóknir og ferilsskrá til bravo@bravo.is eða í faxnúmer 544 8051. Ertu kennari? í Fellaskóla, Fellahreppi, vantar ennþá kenn- ara. Um er að ræða almenna kennslu, tungu- mál og íþróttir. Eins og þú eflaust veist er Fellahreppur 450 manna sveitarfélag norðan (vestan?) Lagarfljóts í um 50 mínútna fjarlægð frá Reykjavík (með flugi!) og í Fellaskóla eru um 90 nemendur. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir skóla- stjóri í vs. 471 1015 og hs. 471 1748. Au pair í Hollandi íslensk hjón óska eftir au pair til að gæta tveggja barna, eins og hálfs og sjö ára. Þarf að vera barngóð, með bílpróf, reyklaus, snyrtileg og umfram allt áhugasöm. Þarf að geta byrjað 20. ágúst. Upplýsingar í símum 555 1471 og 0031 621 575 355. “ IÐNSKÓLINNI REYKJAVfK Lausar stöður Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður: 1 staða kennara í prentsmíði. 1/2 staða námsráðgjafa. Ráðning í störfin er frá 1. ágúst. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 552 6240. Umsóknarfrestur er til 21. ágúst nk. Laust starf Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu- mannsins á Selfossi er laus til umsóknar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðuneytisins og BHMR. Umsóknarfrestur um starfið framlengist til 25. ágúst nk. Umsóknir beristtil sýslumannsins á Selfossi, Hörðuvöllum 1, 800 Selfossi. Nánari upplýsingar veitir staðgengill sýslu- manns í síma 480 1000. Sýslumaðurinn á Selfossi. ÝMISLEGT Sérsmíði — almenn smíði Sérsmíðum glugga og útihurðir. f eldri hús sem og nýbyggingar, þar með talin friðuð hús. Öll önnur almenn smíði. Gerum verðtilboð — fljót og góð þjónusta. Trésmiðjan Töggur ehf. Hafnargötu 38, 710 Seyðisfirði Símar: 472 1212, 472 1712, hs: 472 1114, gsm: 892 9433. INIetfang: toqqur@simnet.is. Uppboð Uppbod munu byrja á skrifstofu embættisins á Strandgötu 52, Eskifirdi, miðvikudaginn 9. ágúst 2000, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Búðareyri 29, Reyðarfirði, þingl. eig. Lykill ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Búðavegur 24, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Ingólfur Sveinsson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður. Dalbarð 15, Eskifirði, þingl. eig. Benedikt J. Hjálmarsson, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður. Fjarðarbraut 35, Stöðvarfirði, þingl. eig. Arnar Már Jónsson, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður. Verslunin NOSTALGIA Lykkju, Kjalarnesi Flytjum inn frá Svíþjóð húsmuni ömmu og afa, m.a. húsgögn, leirtau, skrautmuni o.m.fl. Tilvalið fyrir þá, sem hafa gaman af allskonar gömlum munum. Opið laugardag 10-14, sunnu- dag kl. 15-19, þriðjudag og fimmtudag kl. 19-22, einnig eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 586 8395 eða 694 7139. Verið velkomin! Réttarholt 1, Stöðvarfirði, þingl. eig. Margeir Margeirsson og Borg- hildur Jóna Árnadóttir, gerðarabeiðandi íslandsbanki hf. Skólavegur 92, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Steinn Friðriksson, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður. Vallargerði 14, Reyðarfirði, þingl. eig. Jón Kristinn Beck, gerðarbeið- andi Byko hf. og uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Miðstræti 18, Neskaupstað, miðvikudaginn 9. ágúst 2000, kl. 14.00 á eftirfarandi eign: Urðarteigur 21, Neskaupstað, þingl. eig. Róbert Þór Björgvinsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á Eskifirði, 4. ágúst 2000. Byggingakranar • Mjög vandaðir byggingakranar — sjálf- reisandi með fjarstýringu. Bómulengd 18, 24, 28, 32 og 36 m. Til afgreiðslu ágúst—september. • Trésmíðavéiar - byggingasagir. Sími 565 5055 og 565 5056. TIL 5ÖLU Framkvæmdaaðilar Höfum til sölu notaðar borstangir (seljast ódýrt), í stærðunum: 4" (101,6 mm) veggþykkt 8,38 mm, þyngd 20,8 kg/m. 41/2" (114,3 mm) veggþykkt 8,56 mm, þyngd 24,7 kg/m. 5" (127,0 mm) veggþykkt 9,19 mm, þyngd 29,0 kg/m. Magn samtals u.þ.b. 4.000 m, þar af mest af 5" stöngum. Upplýsingar veitir Sveinn Scheving innkaupa- stjóri í síma 511 3800. JARÐBORANIR HF Skipholti 50d, 105 Reykjavík sími 511 3800. Fax 511 3801 NAUQUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Vesturgata 15, efri haeð, 25% eignarhluti, Ólafsfirði, þingl. eig. Björn Ragnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Ólafsfjarðar, miðvikudaginn 9. ágúst 2000 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 2. ágúst 2000. TILBOÐ / ÚTBOÐ W OÐ »> Flytjanleg íbúðarhús á jarðskjálfta- svæðum á Suðurlandi Útboð nr. 12588 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Fjármálaráöu- neytisins, óskar eftir tilboöum í að hanna og byggja flytjanleg íbúðarhús á jarðskjálftasvæð- um á Suðurlandi. Um er að ræða byggingu 25-30 heilsárshúsa úr timbri í sumarbústaðastíl. Stærð húsa 70-80 fermetrar. Húsunum skal skilað fullbúnum komin á undirstöður og tengd veitum. Heimilt er að bjóða í frá einu húsi og allt að þrjá- tíu húsum. Verkinu skal vera lokið 1. nóvember 2000. Útboðsgöng verða til sölu á kr. 1.500 hjá Ríkis- kaupum, Borgartúni 7,105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. ágúst kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is m Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 12558 Björgunarbátar (Rescue Boats). Opnun 15. ágúst 2000 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12018 Nýtt ökuskírteini. Opnun 18. ágúst 2000 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12559 Ómsjá fyrir Landspítalann í Foss- vogi. Opnun 17. ágúst 2000 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12587 Snjóflóðavarnir f Bolungarvík - Hönnun varnargarða. Opnun 17. ágúst 2000 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. Athygli er vakin á því að kynningarfundur verður haldinn í Bol- ungarvík með væntanlegum bjóðend- um fimmtudaginn 10. ágúst. 12555 Tryggingar á ferjum Vegagerðarinn- ar. Opnun 22. ágúst 2000 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12591 Efnagreinir fyrir rannsóknardeild FSA. Opnun 23. ágúst 2000 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12590 Stálþil fyrir hafnir Djúpavogs, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Opnun 24. ágúst 2000 kl. 11.00. Verð útboðs- gagna kr. 3.000. 12573 Byggingavörur - rammasamningur. Opnun 12. september 2000 kl. 14.00. * 12561 Lyf fyrir sjúkrahús. Opnun 19. sept- ember 2000 kl. 14.00. Verð útboðs- gagna kr. 3.000. * 12572 Plastvörur - Ýmsar vörur úr plast- filmu - Rammasamningur. Opnun 26. september 2000 kl. 11.00. Útboðs- gögn verða til sýnis og sölu á kr. 1.500 frá og með miðvikudeginum 9. ágúst. Gögn seld á kr. 1.500 nema annað sé tekið fram. Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is RÍKISKAUP HÚSNÆÐI ÓSKAST Húsnæði/Kaupmannahöfn Leitum að snyrtilegri tveggja til þriggja her- bergja íbúð frá 1. septembertil 31. desember vegna þjálfunar starfsmanns, sem dvelja mun í Kaupmannahöfn ásamt fjölskyldu (maka og ungu barni). Húsgögn og húsbúnaður þarf að fylgja. Staðsetning miðsvæðis æskileg. A&P Árnason, Borgartúni 24, sími 540 0200, patent@aparnason.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.