Morgunblaðið - 05.08.2000, Síða 77

Morgunblaðið - 05.08.2000, Síða 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 77 ÍDAG Arnað heilla QA ÁRA afmæli. Nk. i/U þriðjudag, 8. ágúst, verður níræð Aðalheiður Lilja Jónsdóttir, Bjargi, Borgamesi. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á heimili sínu mánudaginn 7. ágúst kl. 15-18. OA ÁRA afmæli. Átt- O V/ ræður verður þriðjudaginn 8. ágúst, Guðmundur Laxdal Jó- hannesson, fv. verkstjóri, Grandavegi 47, Reykja- vík. Hann tekur á móti gestum á 10. hæð á Grandavegi 47 á milli kl. 17 og 20 á afmælisdaginn. n A ÁRA afmæli. Nk. Ovf mánudag 7. ágúst verður áttræð Elín Sara Sigurðardóttir, Skaftahlíð 42, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Magnús Berg- steinsson, byggingameist- ari. Elín er að heiman á af- mælisdaginn. BRIDS Lmsjón Riiðinuiidiir Fáll Arnarson EPTIR dæmigerða sagnbar- áttu endar suður sem sagn- hafi í fimm hjörtum dobluð- um. Vestur á ágæt spil og doblar en hefur svo sem enga tryggingu íyrir því að ná fimm hjörtum niður. Við skulum setjast í vestursætið: Suður gefur; enginn á hættu. Norður * 1062 v K1076 ♦ 3 + ÁKD64 Vestur *KG8 vÁ3 ♦ ÁKG762 *32 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta 2 tíglar 4hjörtu 5tíglar öhjörtu Dobl Pass Pass Pass Vestur kemur út með tígulás og á þann slag. En hvað svo? Þrautin er komin frá Martin Hoffman en eins og aðrir breskir spilarar sem skrifað hafa um vörnina hirð- ir hann h'tt um samskipta- reglur varnarinnar og reynir að leysa hverja þraut út frá almennri skynsemi. Hér er fyrsta hugsunin sú að skipta yfir í spaða því lauflitur blinds er ansi ógnandi. En það þarf ekki að telja punkta lengi til að komast að því að makker á tæplega styrk í spaða, segir Hoffmann, og því er best að spila hlutlausa vöm - trompi eða laufi: Norður * 1062 v K1076 ♦ 3 + ÁKD64 Vestur Austur ♦ KG8 * 97543 VÁ3 »54 ♦ ÁKG762 ♦D10984 +32 +8 Suður +ÁD VDG982 ♦ 5 +G10975 W A ÁRA afmæli. Nk. I V/ mánudag, 7. ágúst, verður sjötugur Brynjólf- ur H. Halldórsson, Sól- vallagötu 14, Reykjavík. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Ljósmynd: Jósep Marinósson. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. júní sl. í Áskirkju, Fellum af sr. Davíð Baldurs- syni, Ingunn Anna Þráins- dóttir og Ingvar Ríkharðs- son. SKAK llmsjón llelgi Áss Orétarsson STAÐAN kom upp í A- flokki skákhátíðarinnar í Pardubice, Tékklandi. Rússinn Nikolai Kabanov (2385) hafði hvitt gegn tékkneska alþjóðlega meistaranum Milos Jir- ovsky (2472). 15. Ra5! Rxa5 16. Bxe7 Rxd5. í leit að mótspili grípur svartur til þess óyndisúrræðis að gefa drottninguna fyrir tvo létta menn. Hinsvegar var t.d. 16...Dd7 einnig slæmt þar sem eftir 17. Bxf8 Rxdð 18. Bxg7 hefur hvítur skipta- mun yfir og betri stöðu. Framhaldið varð: 17. Bxd8 Rxc3 18. bxc3 Hfxd8 19. Hcl Hac8 20. Dd2 d5 21. e5 Rc4 22. Bxc4 dxc4 23. Df4 Bd5 24. De3 He8 25. Dd4 Be6 26. Db6 Ha8 27. Hcdl Bf5 28. Hd5 Heb8 29. Dd4 Bf8 30. e6! fxe6 31. Hd7 He8 32. Df6 g5 33. g4 Bd3 34. Hxe6 Hxe6 35. Dxe6+ Kh8 36. De5+ og svartur gafst upp enda fell- ur hrókurinn á a8 eftir 36...Kg8 37. Dd5+. LJOÐABROT ÚR EINBATUNGA RÍMU 17. öld Allt er þetta satt og rétt en í nútímabrids gæti vestur treyst blindandi á hjálp makkers í þessari stöðu. Eða hvaða spil lét austur í fyrsta slaginn? Flestir fylgja þeirri reglu, þegar blindur kemur upp með einspil í útspilslit maldi- ers, að sýna styrk til hliðar. Með mannspil í spaða myndi austur því láta háan tígul en lægsta tígul ef hann vildi ekki spaða. Hér lætur austur tígulfjarkann og vestur get- ur þá spilað laufi í svefni og tekið samninginn tvo niður. N i k u 1 á s á öldu ók ákaflega hlunna fák, mikillega skipið skók, skákar löngum bylgju rák. Jakobsson írastarrok rýkur einn á síidar vík, frækinn hefir fiska mok, fýkur sjór um skinna flík. E i r í k u r með árar tvær, óra þótt sé krappur sjór, gírugur fram í gerið rær, glórir í votan andhtsbjór. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þótt þú sért sléttur ogfelld- ur á yfirborðinu, þá skyldi enginn ætia það aðþú eigir ekki þitt skap. Hrútur (21.mars-19. apríl) Ef þú reiknar alltaf með því versta má telja líklegt að fyrr eða síðar hendi það þig. Reyndu að iíta veröidina svo- lítið björtum augum. Naut (20. apríl - 20. maí) Finnist þér þú hafa staðnað í starfi, skaltu hikstalaust fara í gegn um málin og sækja þér tilbreytingu - til þess hefur þú alla burði. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) * A Vertu ekki að sýta það þótt þú komist ekki á öll þau mannamót, sem þér standa til boða. Það er líka nauðsynlegt að eiga stund með sjálfum sér. Krabbi (21.júní-22. júlí) Það er sjálfsagt að leita ráða hjá öðrum, þegar maður sjálf- ur er á báðum áttum. Betur sjá augu en auga og aðrir geta bent á hliðar sem huldar voru. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Láttu ekki skjall annarra svipta þig næturró. Það er notalegt í farangurinn, en umfram allt þarftu að vinna mál þannig að þú sért sjálfur sáttur. Meyja ** (23. ágúst - 22. sept.) (SlL Loforð leika sumum létt á tungu. Láttu það ekki angra þig, þótt allt gangi ekki eftir sem aðrir segja. Haltu bara þínu striki í trausti á sjálfan Þ»g- _____________________ VOg HftV- (23.sept.-22.okt.) Mundu að ekki verður tekið mark á orðum þínum, nema þú eigir inneign fyrir slíku trausti. Gerðu ekkert það sem þú heldur að gangi á þá inneign. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Sjaldan veldur einn þá tveir deila. Sýndu sanngirni og samstarfsvilja og þá aðeins getur þú vænzt þess að tillit verði tekið til óska þinna. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) Ak) Það er alltaf auðveldara, þeg- ar einhver eða einhverjir halda um hlutina með manni. En þá reynir líka á að menn taki tillit hver til annars. Steingeit (22. des.-19.janúar) Þótt þér finnist eitthvað laust fyrir fæti þessa dagana, skaltu halda ró þinni og bíða þess að hlutirnir lagist aftur. Þinn tími mun koma. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) W Það er hollt að setja sig í ann- arra spor áður en maður kveður upp dóma um menn og málefni. Þá er hógværðin dyggð og fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Leitaðu þér ráðgjafar áður en þú skuldbindur þig, jafnvel þótt þér þyki ekki hundrað vera í hættunni. Óvarkárni getur hefnt sín grimmilega. Stjornuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FRÉTTIR Rýnt í Dettifoss Ljósmynd/Snorri Snorrason DETTIFOSS er kannski ekki eitt af undrum veraldar en fossinn fallegi er sannarlega nægilega glæsilegur til að ferðamenn séu tilbúnir að hætta lífi og limum til að geta virt hann sem best fyrir sér. Þessir tveir voru á ferðinni í veðurblíðunni fyrir nokkru og komu sér fyrir á vegg- syllu við fossinn, vopnaðir myndavél eins og góðum ferðamönnum sæmir. Indverskur jógitil íslands INDVERSKUR jógi, Guruji, er kominn til landsins og mun halda námskeið og fyrirlestra í Reykjavík, á Akureyri og víðar í ágústmánuði. Þetta er þriðja heimsókn Guruji til landsins en jafnframt sú fyrsta á þessu ári. „Guruji er frá suð-austur Indlandi og er talinn einn fremsti núlifandi Kundalini-jógameistari í heiminum. Hann rekur miðstöð í Thirumoorthi- hæðunum og í borginni Erode, jafn- framt því að koma fram um víða ver- öld,“ segir í fréttatikynningu frá Jack Magnet. „Guruji verður með námskeið og hugleiðslu í Garðaholti á Álftanesi frá og með sunnudeginum 6. ágúst kl. 20, sömuleiðis mánudag, þriðjudag, mið- vikudag og fimmtudag, einnig kl. 20. Föstudaginn 11. ágúst fer Guruji til Akureyrar og verður með nám- skeið og hugleiðslu í Skjaldarvík skammt fyrii’ utan Akureyri kl. 20 á föstudag og kl. 12 á laugardag og kl. 15 á sunnudag. Dagana 14., 15. og 16. ágúst verður Guruji aftur í Garðaholti, kl. 20 alla dagana. Aðgangur að samkomum Gurujis er ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir,“ segir jafnframt. Golfdeild Urvals-Utsýnar í nýtt húsnæði GOLFDEILD Úrvals-Útsýnar hef- ur flutt í nýtt húsnæði að Hlíðar- smára 15, Kópavogi. Nýtt símanúm- er er 5854100. Einnig hefur verið ráðinn nýr starfsmaður, Einar Lyng Hjaltason. „Nú er farinn af stað netklúbbur hjá golfdeild Úrvals-Útsýnar. Þar getur fólk skráð sig á slóðinni golf- deild@uu.is og verða mörg tilboð þar í gangi fyrir golfara og er líka komin fréttasíða fyrir golfáhugafólk á slóðinni urvalutsyn.is undir golf- ferðir," segir í fréttatikynningu. Kvenía- athvarfið opið „SAMTÖK um kvennaathvarf vilja minna á að Kvennaathvarfið í Reykjavík er opið allan sólarhring- inn og þjónar allri landsbyggðinni. Þangað geta konur leitað þegar dvöl í heimahúsi er þeim óbærileg vegna andlegs eða líkamlegs ofbeldis eigin- manns, sambýlismanns eða annarra heimilismanna og hins vegar konur sem verða fyrir nauðgun. Neyðar- sími athvarfsins er opinn allan sólar- hringinn og er 561-1205, einnig er grænt númer sem er 800-6205,“ seg- ir í fréttatikynningu frá Samtökum um kvennaathvarf. Ættarmót við Iðavelli AFKOMENDUR Ingibjargar Bjarnadóttur frá Viðfirði, fæddrar 27. nóvember 1862, sem bjó að Vaði í Skriðdal, halda ættarmót dagana 11- 13. ágúst nk. Ættarmótið verður haldið að Stekkhólma við Iðavelli. Allir niðjar eru hvattir til að mæta en dagskrá verður fjölbreytt. Ctsalj i! Glæsilegar yfirliafnir Opii) lauganlag frá Id. H / sTiO 1 II 'JCII )- K» \o\A Mörkinni 6, sími 588 5518 Bílastæði við búðarvegginr J 1.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.