Morgunblaðið - 05.08.2000, Page 83

Morgunblaðið - 05.08.2000, Page 83
„Spurðu þá sem séð hafa myndina og þeir segja þér að „The Patriot“ sé mynd sem allir verða að sjá.“ Kvikmyndir.is "The Patriot" er epísk stórmynd með stórfenglegum orustuatriðum þar sem nútíma- tækni kvikmyndagerðarinnar er beitt til hins ýtrasta, limir fjúka, menn falla og hetjur og skúrkar verða til. Það er mikið að gerast í myndinni og atburðarásin er hft>ð og hún heldur jafnvægi allan tíma." "Maður fann ekki fyrir lengdinni og Mel Gibson náði til manns." Óli 23 ára klippari hjá RAUÐA DREGLINUM Hilmar Karlsson/DV „Tveir þumlar upp!“ ROGER EBERT & THE MOVIES "Rosalega góð." Harpa Hermannsdóttir 21 árs "The Patriot er stórmynd í alla staði sem heldur manni við efnið frá upphafi til enda. Mel Gibson í sínu besta formi." Indriði Þröstur Gunnlaugsson 33 ára verkefnastjóri Íslandssíma. "Mjög raunsæ og vönduð mynd sem ég á eftir að sjá aftur og aftur." Ásgeir Kolbeins, 25 ára markaðsmaður. "Mögnuð og eftirminnileg stórmynd. -Heath Ledger er frábær í aukahlutverki!" Jón Gunnar Geirdal 25 ára, Dagskrárstjóri Mono 87,7 "Ofsafengið sjónarspil! "The Patriot" veitir bylmingshögg! Mel Gibson hefur sjaldan verið betri." ROLLING STONE "Magnþrungin mynd sem heldur athygli manns hverja mínútu. Mel Gibson í sínu besta formi" Þórarínn Jón Magnússon ritstjóri/HEIMSMYND "Stórkostleg mynd, frábær leikstjórn og stórleikur Mel Gibson. Ægir Geirdal 54 ára listamaður. "Frábær mynd sem átti hug mínn allan." 17 ára afgreiðslustúlka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.