Morgunblaðið - 05.08.2000, Qupperneq 86

Morgunblaðið - 05.08.2000, Qupperneq 86
86 LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLKí FRÉTTUM B-SUPER CB uiXGnr Sérvalin bætiefni fyrír taugarnar Énáttúrulega! heilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni & Smáratorgi | þær og komst að því í miðri kúlnahríðinni að j innan þeirra er öllum óhætt ef farið er „Til atlögu.“ Keppendur fagna að leikslokum. riðum rækilega inn í minni leik- manna. Einnig voru ávallt a.m.k. þrír vinnumenn sem höfðu yfirsjón og augu með leiknum allan tímann. Leiknum sem skipt er í átta hluta og fer fram á fjórum leikvöllum stendur yfir í um þrjár klukkustund- ir. I fyrsta hlutanum fékk blaðamað- ur að kynnast því að það eru ekki fíldjarfir einstaldingar sem enda sem stríðshetjur því þegar hann rauk af stað í fremstu víglínu á fyrstu mínútu leiksins stökkbreyttu „hetjudáðim- ar“ honum í gangandi skotskífu, liði hans til lítils sóma. Leikhlutamir hafa allir mismun- andi lokamarkmið og er það nákvæm stigagjöf íyrir hvem og einn hluta sem sker út um sigurlið leikanna. I seinni leikjunum byrjaði blaðamaður svo að hugsa meira í þágu liðs síns og hélt sér í skjóli fyrir kúluregni þegar hann var ekki að skjóta á andstæð- inga sína. Hann var þó skotinn úr leik í þremur öðmm lotum þrátt fyrir að hafa átt lengri líftíma inn á vellinum en í fyrsta leikhlutanum. Raunvemleikagildi leiksins er vissulega eitt af þeim þáttum sem gefur honum eitt mesta skemmtana- gildið en það ber þó ekki að misskilja á þann veginn að þáttakendur fyllist lotningu fyrir stríði. Hér fá leikmenn- imir vissulega færi til þess að viðra skotgleði sína en sú tilfinning sem fyllti blaðamanninn eftir vísifingraf- imleika hans var óhugur til þeirra ós- iðmenntaðra einstaklinga sem vilja frekar notast við blý byssukúlur í stað málningarskota. í Litboltastríði taka hinir föllnu í höndina á sigurveg- urunum og þakka fyrir góðan leik. „Byssó“ fyrir ✓ I I Kópavogi hafa risið upp stríðsgirðingar. Birgir Örn Steinarsson skellti sér inn fyrir eftir settum reglum. ÓTT ótrúlegt megi virðast var aðal skemmtunin í þeim kristinlegu sumarbúðum sem blaðamaður fór í sem bam að fara í byssóleik Það á náttúrulega við þegar hann var ekki að syngja „Afram kristmenn kross- menn“ hástöfum með hinum krökkunum eftir hádegisbæn- ina í von um stærri skammt af bragðbestu kakósúpu sem blaðamaður hefur á ævinni feng- ið. Ut í Hafnarfjarðarhrauninu við Kaldársel var mikill metnaður lagður í það að stofna lið með þeim félögum sem samhugur fannst með og byggja með þeim virki eða höfuð- stöðvar úr hraunsteinum, spítum og mosa. Oft var hægt að lokka mótherj- arna, sem að sjálfsögðu voru einnig bestu mátar þegar spítubyssumar voru ekki á lofti, í byssuleild á milli matmálstíma þar sem sigurverðlaun- Beint í mark! Eyþór Guðjónsson býður þátttakendur velkomna. in voru slípaðir móbergsmolar. Eini hængurinn var líklegast sá að með spítubyssunum og ímyndaðri skot- hæfni leikmannana mynduðust oft ól- eysanlegar deilur um það hvort hðs- menn væru úr leik eða ekki. Oft var eina leiðin til þess að leysa þær deilur að bíta á jaxlin og leggja spítubyss- una á öxlina og brosa breytt með til- hugsunina um lifnarpilluna í höfust- öðvunum að vopni. Þessi óumflýjanlega deila um skot- hæfni leikmanna í byssó er eitthvað sem leikmenn Litbolta eða „Pain- tball“ eins og það þekkist á frummál- inu þurfa ekki að hafa áhyggjur af. Reglurnar eru einfaldar, ef þú færð Utklessu á þig ertu úr leik. Öryggisbúnaður Það hafa líklegast flestir tekið þátt í byssó á sínum yngri árum. Og þrátt fyrir það virðist þjóðin ekki ala upp frá sér brenglaða eða byssuglaða ein- staklinga sem verður ekki bjargað eftir að hafa fengið sitt fyrsta skyn- bragð af stríði. Það eru engar leynis- kyttur á Laugarveginum. Þetta er leikur og allar öryggisaðstæður í Lit- boltagarðinum, sem nú hefur opnað hjá Lundi við Nýbýlaveginn í Kópa- voginum, virðast vera til fyrirmynd- ar. Girðingin er þriggja metra há og allstaðar er traust öryggisnet sem aðskilur leikmenn frá friðsælum íbú- um Kópavogssins. Aldurstakmarkið miðast við 15 ár en þeir sem eklá hafa náð 18 ára aldri verða að koma með skriflegt leyfi for- ráðamanna til þess að þeim verði heimiluð þáttaka. Raunasaga af stríðssvæðinu Þegar blaðamaður var búinn að klæða sig í hlífðargallann, setja grí- muna á loft og kominn með loftbyss- una í hendumar leið honum ekki eins og hann væri með framlengingu karl- mennsku sinnar í höndunum heldur varð hann frekar eitthvað undarlega órólegur. Ef til vill var ástæðan sú að hann vissi það að nú yrði það ekki hæfni hans í rökræðum né óþrjótandi þijóska hans sem myndi skera út um það hvort lið hans færi með sigur á hólmi eður ei, heldur gulleitur raun- veruleiki litklessunar. Áður en leikurinn hófst fór fag- maður frá Bretlandi með ræðu þar sem hann stimplaði öllum öryggisat- Kodak____ Dúr&LMé MW* ífósatyiHÍapapph framií&annnar Fimm sinnum sterkari Mun skarparí litir Fallegri myndir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.