Morgunblaðið - 05.08.2000, Qupperneq 87

Morgunblaðið - 05.08.2000, Qupperneq 87
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 87 Pétur Guðmundsson lét La Lakers bumiinigiCTn af beRiidit Morgunblaðið/Jim Smart Steingrímur Bjarnason, rekstrarsljóri Ruby Tuesday, tekur við búningnum úr hendi Péturs Guðmundssonar. Búningurinn rammaður inn Á FIMMTUDAGINN afhenti körfuknattleik- smaðurinn Pétur Guðmundsson veitingastaðn- um Ruby Tuesday LA Lakers búning sinn til eignar en Pétur var fyrsti Evrópubúinn til þess að leika í bandarísku NBA deildinni. Hann hóf feril sinn á íslandi, lék t.d. með Val og íslenska landsliðinu áður en hann fór til Bandaríkjanna árið 1975 til þess að leika fyrir Maercer Island High School. Það var síðan árið 1981 sem Pétur lék sinn fyrsta leik í NBA deildinni með Oregon liðinu Portland Trailblaizers. Þaðan fór hann til Evrópu og Suður-Ameríku og lék sem atvinnu- maður í körfuknattleik um skeið. Árið 1986 gekk Pétur til liðs við Los Angeles Lakers þar sem hann lék í búningnum sem nú prýðir veggi Ruby Tuesday. Samherjar hans voru m.a. Mag- ic Johnson og Kareem Abdul Jabbar en meðal andstæðinga hans á vellinum voru Hakeem Olajuwon, Michael Jordan og Scottie Pippen. Pétur hætti að spila í NBA deildinni árið 1989 og starfar nú við uppbyggingu körfuknattleiks á Islandi. tr- AIVÖRU Bfð* tLDoltaý D I O I r A L * I : Ein skemmti- legasta gamanmynd sumarsins er komin Frábær mynd meö stór- leikurunum Ben Stiller (There’s Something About Mary), Edward Norton ^ (American History X) og Jennu Elfman í Keepina the haith =érkenniie9um astarþrihyrningi Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. Riisseíl Crowe ★ ★★ ÓJ Stöð 2 ★ ★★l/2 HK DV i.--WSM w-• --;■•vVV _________________________ IPf mm T Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. b. i. ie. Sýndkl.5,8og11 . B.L1& w w m . 3 m u » a r á. s, 8s< s é * 8 s; Hurley ver Grant í HVERT sinn sem breska fyrirsætan og leik- konan Elizabeth Hurley opnar munninn veldur það fjaðrafoki í fjölmiðlum, Þegar Hurley og maki hennar til þrettán ára, Hugh Grant, slitu ástarsambandi sínu í maí sögðu þau að skilnað- urinn væri tímabundinn. Mánuði síðar sagði Hurley hins vegar í viðtali við tímaritið Talk að hún hefði látið Grant flakka og að engar líkur væru á að þau myndu hefja samband á ný. í nýjasta hefti tímaritisins Jane er sagt frá því að Hurley hafí ekki kunnað við það hvernig Grant kom fram við hana í svefnherberginu. Hurley vill hins vegar alls ekki kannast við að hafa sagt þetta og segir að orð hennar hafí verið illa mistúlkuð. „Hugh er frábær bólfélagi og hefur alltaf ver- ið,“ mótmælti Hurley í slúðurblaðinu Sun. Blaða- maður Jane skrifar hins vegar að Hurley hafi sagt að Grant væri alls ekki hæfur bólfélagi og að hann hafí oftast horft á sjónvarpið fram eftir nóttu og ekki virt hana viðlits í svefnherberginu. „Við vorum ekki einu sinni með sjónvarp í svefnherberginu. í greininni lít ég út fyrir að vera hrokafull og illgjörn en ég er það ekki,“ fullyrðir Hurley. Reuters Liz Hurley heldur uppi vörnum fyrir fyrrverandi eiskhugann, Hugh Grant. STORGl i ÍSLANDSFORSÝNING FRUMSÝNING Ein skemmtilegasta gamanmynd sumapips zúáihí komin; - Forsýnd laug. sunn. kl. 2. Vit nr. 113. kl.5.40.8og 10.20. Vitnr.112. Frá þeim sömu og gerðu Matrix 1 Keeping the Fálfi Frábær mynd með stórlcikurunum Ben Stillcr (There’s Something Abóut Mary), Edward Norton (Amcrican History X) og Jennu Elfman i sérkennilegum ástarþrihyrningi______ Sýnd kl. 1030. Mán. kl. 5. BL16 ára. Vit nr. 111. Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 3. Isl. tal. Vit nr. 103. ★ ★★ KVIKMYNDIR.IS IHX
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.