Morgunblaðið - 05.08.2000, Page 91

Morgunblaðið - 05.08.2000, Page 91
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 91 I : | VEÐUR 5. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suörí REYKJAVÍK 4.02 0,3 10.19 3,5 16.21 0,5 22.37 3,5 0,3 4.48 13.34 22.17 18.23 ÍSAFJÖRÐUR 6.12 0,3 12.23 1,9 18.29 0,4 4.34 13.38 22.40 18.28 SIGLUFJÖRÐUR 2.14 1,3 8.28 0,1 14.55 1,2 20.37 4.16 13.22 22.24 18.10 DJÚPIVOGUR 1.06 0,4 7.10 2,0 13.29 0,4 19.38 1,9 4.13 13.03 21.51 17.51 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands 25 m/s rok \\\\ 20mls hvassviðri -----'JV 15m/s allhvass 10mls kaldi \ 5 m/s go/a Spá kl. 12.00 í daj: 4 é * 4 * é * * Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * » r ni * * * * (____/J : Rigning i Slydda Ví5h ýsiydduél Snjókoma W Él WUIIIIWI| \ Vindörin sýnir vind- stefnii og fjöðrin = vindhraöa, heil fjöður * 4 er 5 metrar á sekúndu. * IV. niiciavi Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestlæg átt, 8 til 13 m/s norðaustantil síðdegis en annars 5 til 8 m/s. Súld eða rigning á Norðurlandi en léttir smám saman til um landið sunnan- og vestanvert. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast á Suðurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hægviðri á sunnudag, yfirleitt skýjað með köflum og stöku skúrir. Rigning vestantil síðdegis á mánudag og um sunnan og vestanvert landið á þriðjudag. Vestlægar áttir á miðvikudag, skúrir vestantil, en dálítil súld norðanlands. Á fimmtudag er síðan búist við norðanátt með rigningu norðanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast austanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað veija töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: Skammt vestur af landinu er lægð sem hreyfist austur. Um 400 km. norðaustur af Langanesi er heldur vaxandi lægð sem hreyfist hægt norður, en síðar norðvestur. Milli Grænlands og Labrador er hæðarhryggur sem hreyfist austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 11 skýjað Amsterdam 18 skýjað Bolungarvík 11 skýjað Lúxemborg 18 skýjað Akureyri 15 skýjað Hamborg 21 skýjað Egilsstaðir 17 Frankfurt 22 úrkoma í grennd Kirkjubæjarkl. 14 skýjað Vín 20 rigning JanMayen 9 súld Algarve 26 heiðsklrt Nuuk 4 skúr Malaga 28 léttskýjað Narssarssuaq 11 léttskýjað Las Palmas 29 heiðskirt Þórshöfn Barcelona 23 léttskýjað Bergen 13 úrkoma í grennd Mallorca 27 léttskýjað Ósló 20 skýjað Róm 30 heiðskírt Kaupmannahöfn 17 skýjað Feneyjar 23 rigning Stokkhólmur 19 Winnipeg 18 léttskýjað Helsinki 16 skúr Montreal 16 heiðskírt Dublin 16 skýjað Halifax 19 þokumóða Glasgow 16 súld á síð. klst. New York 22 þokumóða London 19 skýjað Chicago 17 léttskýjað París 19 skýjað Orlando Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. Yfirlil H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgáta LÁRÉTT: 1 ræna, 4 sligar, 7 bar- áttuhugur, 8 rauðleitt, 9 sorg, 11 umhugað, 13 spik, 14 minnugur á mis- gerðir, 15 þvættingur, 17 ker, 20 sterk löngun, 22 hrdsar, 23 ráðum bót á, 24 leturtákn, 25 bik. LÓÐRÉTT: 1 staga, 2 litlu mennirnir, 3 forar, 4 klæðlaust, 5 hanski, 6 handlanga, 10 greftrun, 12 álít, 13 leyfi, 15 blöðrur, 16 meðulin, 18 ráða frá, 19 lengdar- eining, 20 tölustafur, 21 ábætir. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 moðreykur, 8 öndin, 9 gætin, 10 níu, 11 gerpi, 13 remma, 15 svelg, 18 skart, 21 ráp, 22 nagli, 23 alveg, 24 þrekvirki. Lóðrétt: 2 oddur, 3 renni, 4 ylgur, 5 ultum, 6 högg, 7 snúa, 12 púl, 14 eik, 15 sund, 16 elgur, 17 grikk, 18 spaki, 19 atvik, 20 tign. í dag er laugardagur 5, ágúst, 218. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Ef vér lifum, lifum vér Drottni, og ef vér deyjum, deyjum vér Drottni. Hvort sem vér þess vegna lifum eða deyjum, þá erum vér Drottins. 11.30 matur, kl. 12.40 Bónusferð, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Þriðju- daginn 8. ágúst kl. 9«gpr fótaaðgerðastofan opin. Hárgreiðslustofan verð- ur lokuð vegna sumar- leyfis frá 17. júlí til 11. ágúst. Skipin Reykjavíkurhöfn: Max- im Gorkiy og Black Prince koma og fara í dag. Kyndill, Sapphire og Stapafell koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Viking kom af veiðum í gær. Polar Siglir fer á veiðar í dag. Lagarfoss kemur til Straumsvíkur í dag. Bootes kemur á mánudag. Fréttir Kattholt. Plóamarkað- ur í Kattholti, Stangar- hyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14- 17. Margt góðra muna. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið til að hætta reykingum í Heilsu- stofnun NLFÍ Hvera- gerði, fundur í Gerðu- bergi á þriðjudögum kl. 17.30. Skrifstofa Sjálfsbjarg- ar á höfuðborgarsvæð- inu verður lokuð vegna sumarfría frá 24. júlí til 14. ágúst. Sæheimar. Selaskoðun- ar- og sjóferðir kl. 10 árdegis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823. unn- urkr@isholf.is Mannamót Aflagrandi 40. Félags- miðstöðin verður lokuð mánudaginn 7. ágúst. Bankaþjónusta Búnað- arbankans verður í mið- stöðinni þriðjudaginn 8. ágúst. Sheena verður til aðstoðar í vinnustofunni fyrir hádegi nk. mið- vikudag. Árskógar 4. Þriðjudag- inn 8. ágúst kl. 9-16 hárgreiðslu- og fót- snyrtistofan opnar, kl. 10-12 íslandsbanki, kl. 11 tai chi, kl. 11.45 mat- ur, kl. 13.30 göngutúr, kl. 13.30-16.30 spilað, teflt o.fl., kl. 15 kaffi. Bólstaðarhlíð 43. Þriðjudaginn 8. ágúst kl. 8-13 hárgreiðslu- stofan, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaað- gerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Þriðjudaginn 22. ágúst kl. 12.30 verður farið austur að Skálholti, Gullfoss og Geysir skoðaðir, kaffihlaðborð á Hótel Geysi. Skráning í ferðina eigi síðar en föstudaginn 18. ágúst í síma 568-5052. Félag eldri borgara í Reykjavík, Asgarði Glæsibæ. Kaffístofan er opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í há- deginu. Farið verður í dagsferð í Kaldadal, Húsafell og Borgarfjörð hinn 14. ágúst, skráning stendur yfir. 21.-26. ágúst, Gönguhrólfar ganga frá Ásgarði í dag kl. 10 undir leiðsögn (Róm. 14,8.) Sigurðar Kristinnsson- ar. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlín- unnar, opið verður á mánudögum og mið- vikudögum frá kl. 10-12 fh. í síma 588-2111. Upplýsingar á skrif- stofu FEB í síma 588- 2111 frá kl. 8-16. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Viðeyj- arferð fimmtudaginn 10. ágúst kl. 12.30. Kirkja og umhverfi skoðað. Staðarhaldari, Þórir Stephensen, verð- ur leiðsögumaður. Kaffi drukkið í Viðeyjarstofu. Skráning í ferðina og nánari upplýsingar í síma 588-9533. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Þriðjudag- inn 8. ágúst kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 9.30 hjúkrunarfræðing- ur á staðnum, kl. 11.30 matur, kl. 13 handa- vinna og föndur, kl. 15 kaffi. Viðeyjarferð fimmtudaginn 10. ágúst kl. 12.30. Kirkja og um- hverfi skoðað. Staðar- haldari, Þórir Stephen- sen, verður leiðsögu- maður. Kaffi drukkið í Viðeyjarstofu. Skráning í ferðina og nánari upp- lýsingar í síma 552- 4161. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Göngu- hópar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Gerðuberg, félagsstarf. Lokað vegna sumar- leyfa, opnað aftur 15. ágúst. í sumar á þriðju- dögum og fimmtudög- um er sund og ieikfim- iæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.30, umsjón Edda Baldursd. íþróttakennari. Á mánudögum og mið- vikudögum kl. 13.30 verður Hermann Vals- son íþróttakennari til leiðsagnar og aðstoðar á nýja púttvellinum við íþróttamiðstöðina í Áusturbergi. Kylfur og boltar fyrir þá sem vilja. Allir velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Þriðjudaginn 8. ágúst handavinnustofa opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 14 boccia, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Þriðjudaginn 8. ágúst kl. 9 böðun, fótaaðgerð- ir, leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 hand- avinna og hárgreiðsla. Hraunbær 105. Þriðju- daginn 8. ágúst kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 postulínsmálun, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 12.15 versl- unarferð, kl. 13-17 hár- greiðsla. Hæðargarður 31. Þriðjudaginn 8. ágúst kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. Vesturgata 7. Þriðju- daginn 8. ágúst kl. 9 kaffi, kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 11-12 leikfimi, kl. 11.45 matur, kl. 13- 16.30 frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. Grillveisla verður 17. ágúst. Skráning í símh 562-7077. Vitatorg. Þriðjudaginn 8. ágúst kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt al- menn, kl. 10-11 leik- fimi, kl. 11.45 matur, kl. 14-16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikud. kl. 20, svarað er í síma 552-6644 á fundar- tíma. Félag einstæðra | fráskilinna heldur fund í kvöld laugardaginn 5. ágúst kl. 21 á Hverfis- götu 105 (Risið), 2. hæð. Nýir félagar velkomnir. FEBK. Púttað verður á Listatúni kl. 11 í dag. Mætum öll og reynum með okkur. Félag hjartasjúklinga á höfuðborgarsvæðinu, ganga frá Perlunni laugardaga kl. 11. Nán- ari upplýsingar á skrif- stofu LHS frá kl. 9-17 virka daga, s. 552-5744 eða 863-2069. Viðey: Laugardagur 5. ágúst: í dag verður gönguferð um norðurströnd Heimaeyjarinnar. Hún hefst við kirkjuna kl. 14.15 í fylgd með stað- arhaldara. Gangan tek- ur rúmlega tvær klukkustundir. Sýning- in „Kiaustur á Islandi" er opin síðdegis, einnig veitingahúsið í Viðeyj- arstofu. Leiktæki fyrir <*• " yngstu gestina. Grill aðstaða við Viðeyjar- naust. Ókeypis tjald- stæði í samráði við ráðsmann. Hestaleigan er starfandi og hægt að fá reiðhjól að láni end- urgjaldslaust. Bátsferð- ir frá kl. 13. Sunnudagur 6. ágúst: í dag messar sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson dómkirkjuprestur í Við- eyjarkirkju. Messan hefst kl. 14, en sérstök bátsferð fyrir kirkju- gesti fer frá Sundahöfn kl. 13.30. Boðið er upp á staðarskoðun, sem hefst ^ í Viðeyjarkirkju strax að messu lokinni. Mánudagur 7. ágúst. í Viðey er prýðileg aðst- aða fyrir lautarferðir, sérstök grillaðstaða við Viðeyjarnaust, veitinga- húsið í Viðeyjarstofu opið. Ókeypis reiðhjóla- leiga, leiktæki fyrir yngstu börnin, hesta- leiga fyrir eldri börn á öllum aldri, merktar gönguleiðir fyrir lengri og styttri gönguferðir, sýningin „Klaustur á —•* íslandi“ í skólahúsinu, skeljar og forvitnilegir steinar á Eiðinu, lista- verk eftir Richard Serra,fallegar fjörur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:, RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.