Morgunblaðið - 25.08.2000, Side 37

Morgunblaðið - 25.08.2000, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2000 37 ' PENINGAMARKAÐURINN LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aöallista 1.551,415 0,43 FTSE 100 í London 6.557,00 -0,14 XETRA DAX í Frankfurt 7.230,26 -0,03 CAC 40 í París 6.461,93 -0,61 OMXÍStokkhólmi 1.316,21 -0,43 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.413,04 -0,08 Bandaríkin Dow Jones 11.182,74 0,34 Nasdaq 4.053,28 1,05 S&P 500 1.508,31 0,16 Asía Nikkei 225 ÍTókýó 16.670,82 1,42 HangSeng í Hong Kong 17.439,70 0,07 Viösklpti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 26,75 6,47 deCODE á Easdaq 26,50 0 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLIU frá 1. mars 2000 33,00 32,00 31,00 30,00 29,00 28,00 27,00 26,00 25,00 24,00 23,00 22,00 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó dollarar hver tunna líl J| A || -a/ - Jjr ~J||jf* jj 30,49 W'yi Jf -T~ JrvT" 1 1 ír iJ w 1 \ iPf \lfxl T" . Mars vr April Maí Júní Júlí Agúst Byggt á gögnum frá Reul ters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 24.8.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verö (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 400 74 91 2.010 183.186 Blandaöur afli 30 30 30 48 1.440 Blálanga 83 83 83 1.768 146.744 Gellur 335 335 335 20 6.700 Hlýri 121 86 103 8.854 912.954 Karfi 82 14 59 18.703 1.111.220 Keila 79 10 50 1.135 56.731 Langa 104 60 101 9.679 982.117 Litli karfi 17 17 17 546 9.282 Lúða 515 100 367 2.079 763.940 Lýsa 40 10 19 188 3.490 Steinb/hlýri 115 115 115 200 23.000 Sandkoli 62 60 61 241 14.740 Skarkoli 178 76 139 8.480 1.175.793 Skata 190 10 185 225 41.515 Skrápflúra 45 20 33 198 6.460 Skötuselur 260 60 108 1.333 144.262 Steinbítur 128 72 97 21.893 2.128.039 Stórkjafta 10 10 10 261 2.610 Sólkoli 155 155 155 247 38.285 Tindaskata 19 5 11 1.949 21.617 Ufsi 56 10 51 45.937 2.348.976 Undirmálsfiskur 185 74 127 12.913 1.641.176 Ýsa 213 30 142 30.209 4.295.363 Þorskur 214 60 104 105.105 10.968.656 Þykkvalúra 160 160 160 1.047 167.520 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSRRÐI Þorskur 100 100 100 284 28.400 Samtals 100 284 28.400 FMS Á ÍSARRÐI Keila 10 10 10 58 580 Lúöa 290 100 257 70 18.010 Skarkoli 146 146 146 780 113.880 Ufsi 10 10 10 16 160 Undirmálsfiskur 90 74 79 750 59.498 Ýsa 139 135 136 400 54.200 Þorskur 143 88 106 9.160 967.113 Samtals 108 11.234 1.213.441 FAXAMARKAÐURINN Lúða 515 210 402 536 215.702 Lýsa 10 10 10 132 1.320 Skarkoli 178 117 118 1.497 177.095 Skötuselur 210 60 94 377 35.464 Steinbítur 128 94 120 290 34.707 Tindaskata 19 12 13 154 1.947 Ufsi 39 39 39 66 2.574 Undirmálsfiskur 175 127 169 972 164.414 Ýsa 145 30 120 1.701 204.664 Þorskur 190 86 97 28.877 2.807.999 Samtals 105 34.602 3.645.887 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 90 90 90 98 8.820 Steinbítur 103 103 103 41 4.223 Ýsa 150 150 150 163 24.450 Samtals 124 302 37.493 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 178 140 140 1.534 215.481 Steinbítur 114 108 110 4.932 540.054 Ýsa 159 92 141 1.430 200.987 Þorskur 176 111 113 7.840 884.352 Samtals 117 15.736 1.840.873 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Karfi 33 23 31 90 2.770 Lúöa -305 240 254 55 13.980 Sandkoli 60 60 60 101 6.060 Skarkoli 176 155 155 1.680 261.156 Skrápflúra 45 45 45 100 4.500 Steinbítur 113 75 88 134 11.821 Sólkoli 155 155 155 247 38.285 Tindaskata 10 10 10 59 590 Ufsi 39 20 37 748 27.556 Undirmálsfiskur 127 127 127 495 62.865 Ýsa 156 101 132 1.996 263.971 Þorskur 166 71 87 12.164 1.063.012 Samtals 98 17.869 1.756.567 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 48 48 48 69 3.312 Steinb/hlýri 115 115 115 200 23.000 Ufsi 34 16 29 133 3.802 Undirmálsfiskur 105 105 105 1.104 115.920 Þorskur 121 121 121 1.454 175.934 Samtals 109 2.960 321.968 ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br.frá Ríklsvíxlar 17. ágúst '00 í% síöasta útb. 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf ágúst2000 RB03-1010/KO Spariskírteini áskrift 11,73 1,68 5 ár 5,90 Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA 1 l,U n,4- 11 11»^' \ n f- o 10,6- 10,4- LO o 'O o OyC- cö Júní Júlí Ágúst FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð(kr.) FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 74 74 74 1.018 75.332 Lúóa 100 100 100 11 1.100 Skarkoli 120 120 120 50 6.000 Steinbítur 95 95 95 794 75.430 Ufsi 10 10 10 30 300 Ýsa 170 76 128 2.008 256.783 Samtals 106 3.911 414.945 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annar afli 92 92 92 394 36.248 Keila 10 10 10 49 490 Langa 78 78 78 20 1.560 Skarkoli 162 162 162 296 47.952 Steinbítur 107 107 107 251 26.857 Ufsi 10 10 10 68 680 Ýsa 213 143 174 4.079 707.992 Þorskur 192 108 125 1.924 240.173 Samtals 150 7.081 1.061.952 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞQRLÁKSH. Karfi 80 80 80 111 8.880 Ufsi 20 20 20 31 620 Þorskur 160 100 148 528 77.885 Samtals 130 670 87.385 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 90 88 88 440 38.786 Blandaöurafli 30 30 30 48 1.440 Blálanga 83 83 83 1.768 146.744 Hlýri 120 120 120 22 2.640 Karfi 82 70 81 2.195 178.190 Keila 30 30 30 20 600 Langa 104 95 103 9.137 937.273 Litli karfi 17 17 17 546 9.282 Lúöa 500 215 288 446 128.243 Lýsa 40 35 39 56 2.170 Skarkoli 140 117 123 1.739 213.427 Skata 165 165 165 35 5.775 Skrápflúra 20 20 20 98 1.960 Skötuselur 220 96 109 848 92.457 Steinbítur 125 90 103 2.448 252.168 Stórkjafta 10 10 10 261 2.610 Tindaskata 13 13 13 1.300 16.900 Ufsi 46 25 35 1.412 49.575 Undirmálsfiskur 106 103 105 663 69.476 Ýsa 175 52 136 1.731 235.329 Þorskur 214 83 160 1.922 307.501 Þykkvalúra 160 160 160 1.047 167.520 Samtals 101 28.182 2.860.068 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Keila 66 66 66 77 5.082 Lúöa 415 230 346 69 23.900 Steinbítur 81 81 81 290 23.490 Tindaskata 5 5 5 436 2.180 Undirmálsfiskur 140 127 134 730 98.024 Ýsa 175 91 154 4.051 622.679 Þorskur 186 70 108 18.416 1.992.795 Samtals 115 24.069 2.768.151 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 75 75 75 326 24.450 Keila 66 20 50 742 37.337 Langa 90 90 90 147 13.230 Steinbítur 72 72 72 110 7.920 Ufsi 46 30 45 549 24.628 Ýsa 126 80 98 1.641 160.523 Þorskur 205 99 140 2.425 338.579 Samtals 102 5.940 606.667 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Gellur 335 335 335 20 6.700 Skarkoli 120 120 120 7 840 Steinbítur 106 106 106 1.512 160.272 Undirmálsfiskur 79 79 79 386 30.494 Ýsa 190 190 190 476 90.440 Samtals 120 2.401 288.746 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Langa 97 97 97 59 5.723 Ufsi 50 50 50 946 47.300 Samtals 53 1.005 53.023 FISKMARKAÐURINN HF. Skarkoli 116 90 100 40 3.990 Skötuselur 260 260 260 20 5.200 Steinbítur 94 94 94 810 76.140 Ufsi 20 10 Í8 299 5.280 Ýsa 172 136 170 532 90.568 Þorskur 80 80 80 66 5.280 Samtals 106 1.767 186.458 FISKMARKAÐURINN Á SKAG ASTRÖND Undirmálsfiskur 74 74 74 765 56.610 Þorskur 143 60 98 13.200 1.299.936 Samtals 97 13.965 1.356.546 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 121 86 103 8.832 910.314 Lúða 365 295 324 205 66.344 Skata 190 190 190 188 35.720 Steinbítur 100 72 83 8.190 683.783 Ufsi 48 30 36 425 15.270 Undirmálsfiskur 185 172 179 3.767 674.745 Ýsa 175 124 143 6.478 929.334 Samtals 118 28.085 3.315.511 HÖFN Karfi 77 77 77 90 6.930 Keila 58 58 58 109 6.322 Langa 101 101 101 131 13.231 Lúða 500 100 414 38 15.715 Skarkoli 76 76 76 3 228 Skata 10 10 10 2 20 Skötuselur 230 230 230 23 5.290 Steinbítur 100 100 100 11 1.100 Ýsa 140 140 140 116 16.240 Þorskur 154 130 138 154 21.267 Samtals 128 677 86.343 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 59 55 56 15.800 886.380 Keila 79 79 79 80 6.320 Langa 60 60 60 185 11.100 Lúöa 505 240 455 575 261.435 Skötuselur 90 90 90 65 5.850 Steinbftur 114 105 114 1.786 203.318 Ufsi 56 48 53 40.635 2.165.439 Undirmálsfiskur 95 95 95 3.110 295.450 Ýsa 129 98 129 2.374 305.558 Þorskur 189 189 189 616 116.424 Samtals 65 65.226 4.257.274 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 400 400 400 60 24.000 Karfi 14 14 14 22 308 Lúða 360 245 264 74 19.510 Sandkoli 62 62 62 140 8.680 Skarkoli 160 154 159 854 135.743 Steinbítur 91 91 91 294 26.754 Ufsi 10 10 10 579 5.790 Undirmálsfiskur 80 80 80 171 13.680 Ýsa 166 105 127 1.033 131.646 Þorskur 150 86 106 6.075 642.006 Samtals 108 9.302 1.008.117 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 24.8.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Viðskipta- Hæstakaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Vegiðkaup- Veglðsólo- Síðasta magn(kg) verð (kt) tilboð(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 54.141 99,97 100,00 104,50163.683 57.998 96,18 104,98 101,12 Ýsa 49.254 75,96 75,00 0 65.969 77,97 79,24 Ufsi 16.114 41,52 38,00 41,50 600 7.955 38,00 41,50 38,66 Karfi 40.046 40,00 0 0 40,68 Steinbítur 105.309 36,48 35,95 0 15.955 37,89 36,83 Grálúða 50.000 106,00 105,00 0 4 105,00 104,95 Skarkoli 5.975 82,26 79,43 0 24.051 82,42 94,75 Þykkvalúra 7 80,56 0 0 86,12 Langlúra 39,89 0 1.451 39,99 45,80 Sandkoli 66.993 24,26 24,00 0 65.007 24,00 24,35 Skrápflúra 24,00 0 4.000 24,00 24,11 Síld 242.000 4,00 0 0 4,00 Humar 460,00 146 0 460,00 460,00 Úthafsrækja 74.000 10,22 7,00 9,45 50.000 192.493 7,00 11,19 11,91 Silungs- veiði glæð- ist víða SJÓBLEIKJUVEIÐI hefur tekið kipp á silungasvæði Víðidalsár og austur á Klaustri er talsvert af sjó- birtingi gengið inn á Vatnamótin. Hafa síðustu holl veitt vel en frekar lítið er þó af mjög stórum birtingi. 20 punda risi veiddist þó með ádrahti í Kúðafljóti fyrir landi Mýra í Álftaveri fyrir nokkrum dögum. Ragnar Gunnlaugsson bóndi á Bakka, formaður Veiðifélags Víði- dalsár, sagði að sér hefði ekki litist nógu vel á silungsveiðina framan af vertíðinni, hún hefði verið allt of gloppótt. „Nú er hins vegar allt fullt af bleikju og þeir segja mér að hún sé væn og falleg. Menn sem fóru í fyrrakvöld voru með yfir 50 fiska eftir tvo daga og þeir sem fóru á sunnudaginn fengu milli 50 og 60 bleikjur, nánast allar þó á laugar- deginum, enda skilyrði óhagstæð á sunnudeginum. Það hafa líka veiðst 5 laxar þarna niður frá,“ sagði Ragnar. Varðandi laxaþurrð í ánni sagði Ragnar að þetta væri ekki það versta sem menn hefðu séð, en vissulega mætti vera meira af fiski. „Flest hollin hafa nú verið að fá þokkalega veiði og ekki má gleyma að aðra eins þurrkatíð muna menn varla,“ bætti Ragnar við. Holl í Vatnamótum með 23 birtinga Talsvert er gengið af sjóbirtingi í Vatnamót Skaftár, Fossála, Geir- landsár og Hörgsár. Lítið hefur þó gengið úr skilunum upp í bergvatnið og segir Gunnar Óskarsson, formað- ur SVFK, það stafa af því að afar lítið vatn hefur verið í bergvatnsán- um það sem af er. „Nú er hins vegar farið að rigna og spáin framundan er blaut. Það koma því örugglega góð skot í ánum á næstunni," sagði Gunnar. Hann var nýkominn úr Vatnamótunum þar sem hann veiddi ásamt félögum sínu 23 birtinga, allt að 10,5 punda, en flestir voru 4 til 6 pund. Einn var 8 punda geldfiskur, aðeins 60 sentímetra langur og sá feitasti sem Gunnar formaður hafði augum litið. „Eins og stríðalinn eld- isfiskur,“ sagði formaðurinn. Gunnar sagði að hollið á eftir þeim hefði fengið 8 fiska og hópam- ir á undan 13 og 11 stykki. Alls væru komnir með þessu öllu 70 fisk- ar á land á haustvertíðinni og inni í þeirri tölu væru 3 laxar og 14 bleikj- ur. Mest veiðist á spón. Skilin liggja mjög nærri landi í vatnsþurrð berg- vatnsána. Gunnar taldi það misskilning að sjóbirtingur hefði veiðst í Geir- landsá og Fossálum þegar í síðustu viku. Sá fyrsti hefði veiðst í Fossál- um um síðustu helgi og enginn var þá kominn úr Geirlandsá. Hins veg- ar hafði veiðst slatti af vænni bleikju í báðum ánum og þar lægi trúlega ruglingurinn. Ónákvæmni leiðrétt í þessum veiðipistli á miðvikudag stóð í inngangi að maðkaholl hefðu rótað talsverðu af laxi upp úr Víði- dalsá og Vatnsdalsá. Síðar í máls- greininni var svo talað um mað- kveiði í Miðfjarðará. Augljóslega átti þarna ekki að standa Vatns- dalsá, enda hefur einungis verið ^ veitt á flugu í ánni síðustu ár og öll- um laxi að auki sleppt aftur. Þótt búast megi við að lesendur hafi séð í gegnum mistökin skal þó áréttað hér að engin maðkveiði er í Vatns- dalsá. í veiðipistlinum í gær var Sigurð- ur Jack, leiðsögumaður við Víði- dalsá, síðan nefndur upp á nýtt, gef- ið nafnið Róbert Jack. Sigurður heitir þó enn Sigurður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.