Morgunblaðið - 25.08.2000, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 25.08.2000, Qupperneq 48
MORGUNBLAÐIÐ >48 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2000 ATViNNUAUG L V SINGAR SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA - REYKJAVÍK Lausar stöður Langar þig að vinna gefandi og skemmtilegt starf. Ef svo er, þá höfum við eitthvað fyrir þig- Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík auglýsir eftir fólki í vaktavinnu á sambýlum —við umönnun fatlaðra. Við leitum að fólki bæði í heilar stöður og hlutastörf. Við leitum að þroskaþjálfum og öðru fólki með menntun sem nýtist í starfi með fötluðum, svo og ófaglærðu fólki sem hefur áhuga og metnað til að starfa með okkur. Lausar stöður eru á eftirtöldum stöðum: Sambýlið Mururima 4, Hróðný Garðarsdóttir, sími 587 4240. Sambýlið Holtavegi 27, forstöðumaður Val- borg Helgadóttir, sími 553 1188. Sambýlið Hólabergi 76, upplýsingar veitir ^Sigríður Sigurjónsdóttir, sími 567 7066. Sambýlið Viðarrima 42, forstöðumaður Hanna Dóra Stefánsdóttir, sími 567 4336. Ennfremur óskum við eftir fólki í hlutastöður á önnur sambýli í Reykjavík. Umsóknarfrestur ertil 8. sept. nk. en umsóknir geta gilt í allt að 6 mán. Skriflegar umsóknir sendist Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Launakjör eru samkvæmt kjarasamning- um ríkisstarfsmanna. Nánari upplýsingar veitir Steinunn Guðmundsdóttir, launafulltrúi, í síma 533 1388. íþróttavöruverslun Starfskraft vantar í afgreiðslustarf í íþróttavöru- verslun. Vinnutími frá kl. 13—18. -* Upplýsingar gefur Elías í síma 587 7685 milli kl. 12 og 17 virka daga. Kennara vantar við Grunnskólann á Tálknafirði Kennara vantar í almenna kennslu og smíði. Vinnuaðstaða kennara er mjög góð, m.a. tölvu- ver og hljóðver til tungumálakennslu. Nem- endur við skólann eru um 60. Tálknafjörður er skjólgóður, lygn og gróðursæll fjörður miðja vegu á milli Bildudals og Patreksfjarðar, í um 18 km fjarlægð frá hvorum stað. í kauptúninu búa um 360 manns í sjálfstæðu og vel reknu sveitar- félagi. Boðið er upp á lága húsaleigu, flutningsstyrk o.fl. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 456 2537 og 456 2538 og 862 2865. Góður járnsmiður Járnsmiðju Óðins ehf. vantar vana járnsmiði í vinnu sem fyrst. Öll aðstaða ný og mjög góð. Vélakostur góður, flestar vélar nýlegar. Vinnum eingöngu við sérsmíði. Vinna á verkstæði og við uppsetningar, mjög fjölbreytt verkefni. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti unnið eftir teikningum og sé sjálfstæður og vandvirkur í vinnubrögðum. Góður starfsandi, allt fjöl- skyldumenn og er vinnustaðurinn reyklaus. Nú erum við tíu sem störfum hjá Járnsmiðj- unni en tveir eru að fara í skóla (Tækniskólann og Vélstjóraskólann), svo við þurfum að bæta tveimur góðum smiðum við hópinn. Allar upplýsingar veitir Óðinn Gunnarsson, Járn- smiðju Öðins, Smiðjuvegi 4b, 200 Kópavogi. /*'.................. N Færðu þau laun sem þú átt skilið? Alþjóðlegt netsölufyrirtæki leitar að opnum og sjálfstæðum einstaklingum sem vilja vinna heima og ferðast, með hjálp Internetsins. Ensku- og tölvukunnátta skilyrði. www.richfromhome.com/internet Are you earning what you're worth? International internet e -commerce business, seeks outgoing independent individuals who want to work from home, travel. Using the int- ernet. English and computer skills a must www.richfromhome.com/internet l 7 Söluturn í Garðabæ óskar eftir að ráða starfsfólk í afgreiðslu. Um er að ræða 70—100% vaktavinnu. Nánari upplýsingar gefur Sigurður í síma 864 3122. JHergunltlabtb Blaðbera «■■«■—BHHW—I vantar • á Huldubraut, Nýlendugötu, Foldir Grafarvogi og Flatir Garðabæ Uppiýsingar fást í sfma 569 1122 Hjá Morcjunblaöinu starfa nm 600 blaðberar á höfuðborgarsyseðínu Háseti óskast Vanan háseta vantar á 200 tonna netabát frá Hornafirði. Upplýsingar í símum 863 3956 og 478 2111. Iðnaðarmenn Óskum eftir trésmiðum og múrurum til starfa. Mikil mælingavinna framundan. Borgum auka bónus á mælingar. Upplýsingar í símum 892 4707, Árni og 896 4680, Björgvin. Byggingar ehf. Sölufulltrúi Heildverslun óskar eftir að ráða sölufulltrúa til starfa við sölu á vönduðu sælgæti og skyldum vörum. Við leitum að samviskusömum starfs- krafti með góða framkomu, er reglusamur og hefur metnað til að takast á við krefjandi starf. Starfssvið: Skrifstofu- og sölustarf. Reynsla æskileg. Um er að ræða framtíðarstarf. Uppl. eru veittar á skrifstofu íslenskrar Dreif- ingar, Skútuvogi 1e, í dag, föstudaginn 25. ágúst, milli kl. 15.00 og 19.00. íslensk Dreifing er heildverslun sem er sérhæfð í sælgæti og skyldum vörum. ATVIIMISIA ÓSKAST Teiknivinna óskast Hef AutoCAD kunnáttu Upplýsingar í sfmum 553 8840 og 699 6038. AUGLYSIIMGA YMISLEGT IMAUÐUIMGARSALA TI L SÖ LU Frímerki — uppboð Thomas Höiland Auktioner a/s í Kaupmannahöfn er stærsta fyrirtækið á Norð- urlöndum með uppboð á frímerkjum og öðru skyldu efni. - Starfsmenn fyrirtækisins verða á íslandi laugar- daginn 26. ágúst nk. til að skoða efni fyrir næsta uppboð, sem verður í nóvember. Leitað er eftirfrímerkjum, heilum söfnum og lagerum, en mestur áhugi er þó á frímerktum umslögum og póstkortum frá því fyrir 1950. Áhugi erlendis á íslensku frímerkjaefni er mikill um þessar mundir. Þeir sem áhuga hafa á að sýna og selja frí- merkjaefni geta hitt starfsmenn fyrirtækisins á Hótel Esju laugardaginn 26. ágúst á milli kl. 10 og 12, eða eftir nánara samkomuiagi á öðrum tíma. Frekari upplýsingar gefur Össur Kristinsson í símum 555 4991 eða 698 4991. Thomas Höiland Auktioner a/s, Frydendalsvej 27, 'fe DK-1809 Frederiksberg C Tel: 45 33862424 - Fax: 45 33862425. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sem hér segir: Húsið Álfaströnd og lóð úr Hrygg, Hraungerðishreppi, þingl. eig. Heimir Ólafsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf„ Búnað- arbanki Islands hf. Self., Iðunn ehf. bókaútgáfa, íbúðalánasjóður, Lögfræðiskrifst. Suðurlb. 6 sf. og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudag- inn 29. ágúst 2000 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 23. ágúst 2000. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sem hér segir: Hafbjörg ÁR-015, skipaskráningarnr. 1091, þingl. eig. Ingólfsfell ehf., gerðarbeiðendur Almenna málflutningsstofan sf„ Byggðastofnun, Mb. Bátaþjónustan ehf„ Olíufélagið hf„ Rafboði Garðabæ ehf„ Sjávar- mál ehf. og Vélsmiðja KÁ hf. þriðjudaginn 29. ágúst 2000 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 23. ágúst 2000. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Vesturgata 15, efri hæð, 25% eignarhluti, Ólafsfirði, þingl. eig. Björn Ragnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Ólafsfjarðar, miðvikudaginn 30. ágúst 2000 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 23. ágúst 2000. Lagerútsala/barnavara Dagana 25.-27. ágúst höldum við lagerútsölu í Smiðsbúð 8. í boði verður mikið úrval af barna- vöru og barnafatnaði, svo sem regnhlífakerrur, bílstólar, skiptiborð, matarstólar og ferðarúm. Einnig mikið úrval af vönduðum barnafatnaði, meðal annars frá LEGO og OSHKOSH, einnig mikið úrval af leikföngum. Ath. allt að 40% afsl. frá heildsöluverði. Opnunartími frá kl. 11—17 föstud., laugard. og sunnudag. Lagerútsala, Smiðsbúð 8, Garðabæ. Fasteignasala til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu þekkt fast- eignasala. Góður eignalager. Fasteignasalan er í eigin húsnæði sem getur einnig verið til sölu. Lysthafendur leggi inn nöfn sín á augl.- deild Mbl. fyrir 30.8. merkt: „F — 10046". KENNSLA Píanókennari óskast í tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu. Áhugasamir leggi inn umsókn á auglýsinga- deild Morgunblaðsins merkt: „Píanókennari" fyrir 29. ágúst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.