Morgunblaðið - 25.08.2000, Síða 54
54 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Dýraglens
(fl
i&jm J\ ÆyT* i t n aíTÍ y
í j|
b-H
JÆJA... ÞÁ
\ERÉ6LAU5
[ VIÖ ÞETTA
_________A
Grettir
“Kiddi kaldi leit eitt sinn augura, í vagni er rann hjá,
fagra vinnukonu með stór saklaus augu.. Hún var
augljóslega nvjög fátæk.. sem fékk Kidda til að leiða
hugann að að því til hvers þessi fegurð myndi leiða”
Auglýsing fyrir
fjórhjóladrifna pallbfla!
BREF
TIL BLAÐSINS
Kringlunni 1103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329
Sælir eru
hógværir
Frá Ásgeiri Sigurðssyni:
KÆRA Sigurðar Þórs Guðjónsson-
ar, rithöfundar á hendur herra Sig-
urbirni Einarssyni biskupi hefur
vakið mikla athygli og að siðanefnd
presta skyldi veita biskupi ofaní-
gjöf! Biskup reynir að afsaka þessi
skrif sín, en það breytir samt ekki
þeirri staðreynd að ummælin voru
alvarleg og ekki sæmandi manni í
hans stöðu. Sanngjarnt er samt
ekki að saka biskup fyrir skrif sín
áður en hann gekk i þjónustu
kirkjunnar. Þau hafa vísast kætt
ásatrúarmenn en grætt gyðinga.
Biskup fordæmir réttilega öfga-
stefnur til vinstri og hægri en höfðu
lútherskir klerkar alltaf hreinann
skjöld? Skjallegar heimildir sýna að
hlutur þýska klerka á tímum helfar-
arinnar var skelfilegur. Guð gefi að
stökkbreyting hafi orðið á hugarfari
geistlegrar stéttar síðan ósköpin
dundu yfir. Biskup segist vera til-
búinn að taka hvaða dómi fyrir um-
mæli sín, en ekki er svo að sjá af
skrifum hans. Biskup verður að
sætta sig við að mörgu góðu fólki
gramdist gífurlegeyðsla almanna-
fjár á kristnihátíð. Yfir það eys
hann úr skálum reiði sLnnar, íéiur
það veilt á geði og líkir við verstu
skálka mannkyns!
Samræmist þetta siðabpðskap
kristinnar trúar? Séra Árelíus
kenndi okkur fermingarbörnunum
að kærleikurinn, umburðarlyndið
og takmarkalaus fyrirgefning væru
aðalsmerki kristins manns. Tapist
þessi grundvöllur eftir þúsund ára
trúariðkun er það trúarlegt gjald-
þrot og þá lítið til að gleðjast yfir.
Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá.
Þeir sem hrópa hæst og segjast
vera vinir Guðs og Jesú eru það
ekki alltaf í raun. Sjálfir postularnir
afneituðu Jesú og yfirgáfu hann á
örlagastundu. Meistarinn varð að
brjóta náttúrulögmál til að koma
fyrir þá vitinu, fá þá til að trúa!
Myndu klerkar standa sig betur nú,
ef þeir þyrftu að líða mótlæti trúar
sinnar vegna, t.d. ef launaumslögin
hættu að berast? Hætt er við að
flokkurinn yrði þá fljótt þunnskip-
aður.
Utskúfunar- og vítisprédikanir
klerka voru skelfilegar. „Guð eng-
um útskúfa kann...“ orti spekingur-
inn með barnshjartað. Leiðirnar
heim eru margar. Að kasta steinum
í þá sem feta aðra slóð sýnir van-
þroska og ofstæki. Trúarbrögðin
hafa jafnan dregið guðdóminn niðúr
í svaðið í eigingjörnum tilgangi,
trúarþörf almennings misnotuð.
Guð gerður að sérvitrum, eigin-
gjörnum karlfauski. Klerkaveldið
lagar guðsímyndina jafnan að sínu
útliti, eiginleikum og þörfum, eins
og Xenófanes benti svo hnyttilega á
fimm hundruð árum fyrir Krist!
Von að kvenprestar séu ósáttir við
þessa guðshugmynd. Mannsheilan-
um er þetta afl óskiljanlegt. Hin
esóterísku fræði kenna að nálgast
það éí'tir iéiðum húgræktar og hug-
leiðslu, en klerkar jafnan fordæmt
þá leið sem villutrú. Líklegt að Jesú
hafi dvalið hjá Essenum við Dauða-
hafið og numið þar þessi fræði.
Trúarbrögð mega aldrei vera eigin-
gjarnt smjaður til að hygla sér og
sínum. Hreinleiki hjartans er það
sem spurt verður um að leikslokum.
Ferill kristninnar og islam hefur
verið skelfilegur en það má þó segja
páfanum til hróss, að hann hefur
séð ástæðu til að biðjast afsökunar á
glæpum sinna manna. Klerkaveldið,
með alla sína guðfræði, hefur alltaf
Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga-
safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort
sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni
til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
ÞAK-0G
VEGGKLÆÐNINGAR
'■ '
‘ÍJTT-.L , v
ISVAL-30RGA Erlr.
HOhÐARAKKA 9. 1 12 RTYKJAVIK
SIMI 887 8/bO 7AX í>8/ 8/51
www.m bl.i is