Morgunblaðið - 10.09.2000, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 10.09.2000, Qupperneq 15
m \z3 Lun 2000 Á ráðstefnunni Nýmiðlun 2000 verður leitast við að veita innsýn í fjölbreyttan heim margmiðlunar. Að hverju þarf að huga við framleiðslu efnis - vefja, geisladiska, þrívíðra mynda, auglýsinga og kynningarefnis? Hverjir eru möguleikar og takmarkanir margmiðlunar? Interactive Design Dr. Brad Hansen, Portland State University (Erindið verður flutt á ensku.) ( upplýsingahönnun er nauðsynlegt að setja sér markmið, skilgreina verkefnið og markhópinn, setja saman verkefnaáætlun og flæðirit. f gagnvirknishönnun verður að skilgreina alla virkni, notendastjórn og stjórntæki. Lokaþátturinn er svo að skilgreina stíl og uppsetningu þessara þátta og ákvarða tegundir miðla fyrir dreifingu. User-Centered Design Tim Gasperak, Gagarín (Erindið verður flutt á ensku.) Hvað felst í að notandinn skuli vera í brennidepli þegar tölvur og efni sem tengist þeim er annars vegar? Snýst margmiðlun um fólk eða tæknina sem slíka? Eða er áherslan á að skapa notendavænt og gefandi umhverfi og finna viðeigandi, tæknilega útfærslu? Vefhönnun í Flash, möguleikar og takmarkanir Hrannar Hafberg, Margmiðlunarskólanum Lifandi vefir með hreyfimyndum, léttum vektorteikningum og tónlist verða stöðugt vinsælli. Æ fleiri fyrirtæki velja Flash til vefhönnunar sem er að verða eitt vinsælasta vefhönnunarforritið. IXlotkun þrhiiðra líkana í almennri hönnun Gylfi Magnús Jónasson, DNNO Hvernig nýtast þrívíð líkön og myndir af þeim við hönnun og markaðssetningu? Rafrænt kynningarefni - kostir og gallar mismunandi miðla Rúnar Unnþórsson, Domus Media Hverjir eru kostir og gallar hinna ýmsu miðla sem fyrirtæki eru að nota í dag? Hvaða miðill er heppilegastur hverju sinni? Myndbönd, internetið, geisladiskar eða DVD diskar? Þrívídd og tæknibrellur Egill Vignisson, Verði Ijós Hvernig er hægt að beita þrívídd og tæknibrellum til að koma skilaboðum til notenda? Nýmiðlun gengur út á að segja sögu í einhverju formi - ævintýri, sjónvarpsauglýsing, kvikmynd eða margmiðlunardiskur - til þess eru notaðar margar aðferðir, tól og tæki. Þrívíddarhugbúnaðurinn Maya er eitt þessara tækja og mun áhorfendum sýnd dæmi um hvernig hugbúnaðurinn nýtist í gerð stafrænna, lifandi mynda. Nánari upplýsingar og skráning í síma 588 0480 eöa á vefslódinni www.nymidlun.is. Rádstefnustjóri: Hjörtur Cudnason, framkvæmdastjóri Prenttæknistofnunar. Rádstefnugjald er kr. 20.000,- 44 Margmiðlunarskólinn m Prenttæknistofnun RAFIÐNAÐARSKÓLINN g a g a r I n prn DomusfDttDlfi veröi®Ljós □ M M □
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.