Morgunblaðið - 10.09.2000, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 10.09.2000, Qupperneq 18
18 SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2000 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ Norræna húsið Alþjóðlega bókmennta- hátíðin sett í dag ALÞJÓÐLEGA bókmenntahátíðin 2000 verður sett í dag kl. 15 í Norræna húsinu. Avörp ílytja Ri- itta Heinamaa forstjóri Norræna hússins og formaður fram- kvæmdanefndar hátíðarinnar, Helgi Hjörvar forseti borgar- stjórnar, Björn Bjarnason menntamálaráðherra, Thor Vil- hjálmsson rithöfundur og Gúnther Grass nóbelsverðiaunahafi í bók- menntum 1999. Við setninguna leika Gunnar Kvaran og Selma Guðmundsdóttir tónlist fyrir selló og píanó eftir Marie-Thérésia von Paradis, Jean Sibelius og íslenskt þjóðlag útsett fyrir selló og píanó af Hafliða Hallgrímssyni. Almenn dagskrá bókmenntahá- tíðarinnar hefst, í kvöld með upp- lestri í Iðnó. Þar lesa úr verkum sínum skáldin Gunther Grass, Er- lend Loe frá Noregi, Ólafur Jó- hann Ólafsson, Kristín Ómarsdótt- ir og Thor Vilhjálmsson. Erlendu höfundarnar lesa á frummálinu en íslenskri þýðingu verður varpað á tjald jafnóðum. Upplesturinn í Iðnó hefst kl. 20.30. Morgunblaðið/Rristinn Ingvarsson Myndlistarkonan Erla Þórarinsdóttir. M-2000 Sunnudagur 10. september Erla Þórarinsdóttir sýnir í Hallgrímskirkju NORRÆNA HÚSIÐ KL. 15 Alþjóðleg bókmenntahátíð í Reykja- vík Setning hátíðarinnar þar sem Gunter Grass, nóbelsverölaunahafí verður meðai þeirra sem ávarpa gesti. IÐNÓ KL. 20.30 Upplestur Gunter Grass, Erlend Loe, Ólafs Jóhanns Ólafssonar Thors Vil- hjálmssonar og Kristínar Ómarsdótt- ur. Hátíðin stendur til 16. september. www.nordice.is LISTASAFN REYKJAVÍKUR - HAFNAR- HÚSKL.16 cafe9.net Katrín Sigurðardóttir verður með frumsömdu orðabókina sína. Með nýrri orðabók vill Katrín ryðja úr vegi tjáningarhindrunum og búa til oróa- bók þarsem öll orð eru leyfð en ekki einungis þau sem er að finna í út- gefnum oröabókum. Allirgeta tekið þátt ígerð bókarinnar. www.cafe9.net www.takesyou.to/dictionary NORRÆNA HÚSIÐ KL. 12 Atþjóðleg bókmenntahátíð í Reykja- vík Hádegisumræður þar sem Gúnter Grass, Slawomir Mrozek og Matthías Johannesen fjalla um bókmenntir og tjáningarfrelsi. IÐNÓ KL. 20.30 HÓTEL BORG KL. 15 Jazzhátíð Reykjavíkur Tvöfaldur kvartett Reynis Sigurðs- sonar. ÍSLENSKA ÓPERAN KL. 20.30 Lokatónleikar með Dave Holland- kvintettinum sem tileinkaðireru minningu Jacob Holland, sem lést sviplega í liðinni viku. http://go.to/ReykjavikJazz TJARNARBÍÓ KL.20.30 Dóttir skáldsins - Á mörkunum Önnur sýning á Dótturskáldsins eftir Svein Einarsson. HEIÐMÖRK KL. 13.30 Heiðmörk 50 ára - Sveppaferð Sveppaferð þar sem áhersla er lögð á kennslu og tínslu. Ferðin hefst við Fjölskyldurjóðríð við Heiðarveg. www.heidmork.is www.reykjavik2000.is, wap.olis.is UpplesturLinn Ullmann, Ingo Schulze, Diddu og Ingibjargar Har- aldsdóttur. Hátíðin stendur til 16. september. www.nordlce.is www.reykjavik2000.is, wap.olis.is Hláturgas til Selfoss FARANDSÝNINGIN Hláturgas, læknaskop frá vöggu til grafar, verð- ur opnuð á Heilbrigðisstofnuninni á Selfossi, mánudaginn 11. september kl. 15. Á sýningunni er að finna fjölda skopteikninga eftir innlenda og er- lenda höfunda, en af íslenskum teiknurum má nefna Þorra Hrings- son, Hallgrím Helgason, Brian Pilk- ington, Gísla Ástþórsson og Halldór Baldursson. Það er Islenska menn- ingarsamsteypan art.is sem stendur að þessari farandsýningu sem er í boði Glaxo Wellcome á íslandi. TONLIST S a I u r i n n SÖNGTÓNLEIKAR Lög eftir Sigfús Halldórsson og ítalskir söngvar eftir Crescenzo, Toselli, Marechiare, Donaudy, Leoncavallo, Denza, Pennino, Curt- is, Mario, Rossini, Gastaldon & Ard- iti. Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran, Bergþór Pálsson barýton; Jónas Ingimundarson, píanó. Fimmtudag- inn 7. september kl. 20. HALLANDI sumri fylgir sú innri omun við versnandi veðurfari að tónlistarlífið eflist og dafnar með lækkandi sól. Tíbrár-starfsemi að- steðjandi vertíðar í Tónlistarhúsi Kópavogs hófst með opnunartónleik- um 29. ágúst og mun státa af hvorki meira né minna en sex mismunandi tónleikaröðum í vetur. Á líklega elztu rótum stendur sá hefðarstólpi er Við slaghörpuna nefnist, og undir þeim fomierkjum vora tónleikamir á fimmtudag; að venju með Jónas Ingi- mundarson við hljóðfærið og með toppsöngvarana Bergþór Pálsson og Sigiúnu Hjálmtýsdóttur í forsvari raddlistar. Sterk samstæða, sem minnkaði ekki að vinsældum við að íyrri hluti var helgaður ópusum Kópavogsheiðursborgaranum heitna, Sigfúsi Halldórssyni, og sönglagap- erlum hans, sem nær ógemingur hef- ur reynzt að slíta til agna, þótt þess hafi mikið verið freistað á undanförn- um áratugum. ítölsku sönglög seinni hlutans vora og mörg hver velþekkt og elskuð, og því ekki að undra að hvert áheyrandasæti var þaulskipað umrætt fimmtudagskvöld. Hefði Sigfúsi Halldórssyni hlotn- azt lengra líf, hefði hann náð áttræðu á þessu hausti, og var tímasetning tónleikanna því vel viðeigandi. Af lög- unum sautján eftir hann sem hér vora í boði gat auk alþekktra smella eins og Tondeleyó og Dagný einnig að heyra minna þekkt lög, sem sum mættu að ósekju heyrast oftar, t.a.m. Ljóð, enda þótt hin kunnustu hafi um skeið komizt hættulega nærri of- SÝNING á verkum Erlu Þórarins- dóttur verður opnuð í Hallgríms- kirkju í dag, sunnudag, kl. 12.15. í rýmum málverkanna er ljós og tími, sá tími sem það tók að mála þau og fyrir ijósið að umbreyta silfrinu. Þau eru ekki sérstaklega máluð í trúarlegum tilgangi en í þeim má finna skírskotanir til fyr- irbrigða sem tengjast trú, endur- tekningu tímans og helgiathafna, guð hinna fögra lista, drauminn um Maríusetur og til Pantheon - hof allra guða. Verkin eru: Tímarými; haustjafndægur 1999- vorjafndægurs 2000, olíulitur og blaðsilfur á striga. 180x180 cm. keyrslu. Með henni má spilla jafnvel beztu lögum. En nú, þegar frá líður, lítur loks út fyrir að íjóminn af lögum Sigfúsar ætli að standast þessa miskunnar- laustu prófraun vinsældanna og halda varanlegum sessi á hinu vand- skilgreinanlega sviði milli sígrænna alþýðulaga og fagurtónlistar sem sumir hafa kennt við „millimúsík". Þar hefur vitanlega ekki heldur spillt fyrir með bókmenntaþjóðinni, að tón- skáldið valdi sér einatt góða texta. Það var ekki sökum að spyrja, að góðsöngvuram kvöldsins tókst að langflestu leyti glimrandi vel upp í þessum litlu gimsteinum, og mátti varla á milli laga sjá. Þó var stundum sem flæði hendinga virtist hafa mátt vera ögn lausara í sér og tónmyndun- in opnari í samræmi við aðgengilegan söngstíl laganna, því þegar mest lét var óperastuðningurinn nánast eins og í hertu skrúfstykki, ekki sízt á veikustu tónum, sem áttu í þokkabót til að hverfa í hálfþurram hljómburði salarins á leið upp að svölum. Þá var Bergþór framan af í sterkara lagi í dúettum, en það jafnaðist þó síðar meir. I ítölsku lögunum var annað uppi á teningnum, því að þar átti ópera- tæknin betur við, og hvert lagið var öðra glæsilegra við ýmist perlandi ferskan eða dúnmjúkt syngjandi píanóleik Jónasar Ingimundarsonar, þótt ekki væri að vísu allt jafn hárná- kvæmt spilað. Skammt varð nú milli hápunkta og lögin allmörg, en til að nefna eitthvað mætti tilfæra Ijúfan „sotto voce“ söng Bergþórs í vel- þekktum valsi Tosellis, Rimpianto, sem Sigrún lék ekki síður eftir í hinu fljótandi 0 del mio amato ben eftfr Donaudy. Hún tók Mattinata Leoncavallos með glæsibrag, og í Occhi di fata eftir Denza mátti m.a. heyra fágætan en fallegan sléttsöng hjá Bergþóri. Hugljúfur vals Ernestos de Curtis, Non ti scordar di me, naut fislétts flæðis hjá Sigrúnu. Hún var ugglítið í hérlendum sér- flokki hvað varðar pianissimosöng á efsta sviði í Lucia luntane eftir Mario, og hin sópanda tarantella Rossinis, La danza, sveik engan sem áður hef- Rúm Appollós; tileinkað M.D. 1998, olíulitur og blaðsilfur á striga. 170x290 cm. Mynd Maríu; maí-nóvember 1999, olíulitur og blaðsilfur á striga. 160x130 cm. Staður; mars 1998-nóvember 1999, olíulitur og blaðsilfur á striga. 180x130 cm. Erla er fædd í Reykjavík. Hún lauk námi frá Konstfack-skólanum í Stokkhólmi árið 1981 og hefur haldið fjölda sýninga hér heima og erlendis. Sýningin stendur til mánudagsins 27. nóvember og er opin alla daga klukkan 9-18. Að- gangur er ókeypis. ur heyrt Diddú í slíkum ham. Berg- þór söng síðan Musica proibita Gast- aldons með karlmennskulegri tign, og síðust á skrá varð Sigrún með kossaflensavalsi Arditis, II bacio, sem lagði salinn að velli, og raunar ekki í fyrsta skipti þetta kvöld. Eftir þessa ágætu frammistöðu var óneitanlega svolítill andklímax að kattardúettinum sem aukalagi, þrátt fyrir margar skemmtilegar fettur og tilþrif söngvaranna, því í eyrum a.m.k. hinna tónleikasæknari áheyr- enda er hætt er við að fari að slá í grínið eftir 20.-30. skiptið. Hví svona lúna lummu, þegar nóg er til af öðram gamantvísöngvum? Ríkarður Ö. Pálsson Aukatónleik- ar í Salnum AUKATÓNLEIKAR í Salnum til heiðurs Sigfúsi Halldórssyni verða annað kvöld, mánudags- kvöld, kl. 20. Miðasala í Salnum kl. 13-18. Þjóðleiðin yfír Breiða- merkurjökul Á JÖKLASÝNINGUNNI á Horna- firði á þriðjudagskvöld mun Sigurð- ur Bjömsson á Kvískerjum flytja er- indi um þjóðleiðina yfir Breiða- merkuijökul. Sigurður er fæddur á Kvískerjum í Öræfum, einn af 9 systkinum sem þar ólust upp í byrjun 20. aldar. At- hygli systkinanna á Kvískerjum gagnvart umhverfi sínu er annáluð og hafa þau notið virðingar fræði- manna fyrir rannsóknir. Fyrirlesturinn verður í bíósalnum og hefst kl. 20. Jöklasýningin er sam- starfsverkefni Hornafjarðar og Reykjavíkur, Menningarborgar Evrópu árið 2000. ' ' I / a íl o t t a fcM*fc» turm*it» »»lu VfMíhoðtíílU á atóf'mom WáU 75, ín IverlutibíS '4 tkíiu' Ht»» gerk iístrbi ÍKÍMietnarnít í hhitveiáateiknum átt&IU, Matámíb; Cet* ktfki Vt-krkeri í því ab aftpMa paS et *b vet* iióttamst&uf, 15 tímat í mimtðí. nm/em kt, mm »ð Hv&ih&Hit m, Vpptyríti&ir * 551 tme ! »61 »397 iHt k#deHd.i'e<lcf osi Mánudagur 11. september Á vængjum vinsælda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.