Morgunblaðið - 10.09.2000, Síða 23

Morgunblaðið - 10.09.2000, Síða 23
„Það er dauður maður sem ekki hlær að þessu‘ „Það fyndnasta sem hægt er að fara á núna hvort sem það er í bíó, leikhúsi eða jafnvel á vídeó. Það er ekki hægt að finna neitt fyndnara í íslensku þjóðfélagi en þetta... Það er dauður maður sem ekki hlær að þessu.“ G. B. RÚV 6/3 2000 „Langbesta gamanleikritið sem boðið er uppá í menningarborginni Reykjavík." H. F. DV 2/3 2000 „Óborganlega fyndin.“ M.E.Ó. Dagur 3/3 2000 „afbragðs skemmtun í alla staði... ógleymanleg... stórkostlega fyndin... “ S.A.B. Mbl. 3/3 2000 „Leikhúsgestirnir urðu nánast veikir af hlátri af þessari snöfurlegu og snilldarvel leiknu hraðferð yfir öll verk meistarans- og sonnettumar að auki.“ H.F DV 2/3 2000 „Þeir sem eiga við þann sjúkdóm að stríða að geta ekki hlegið þá er þetta tækifærið til að athuga hvort ekki búi í þeim einhver hlátur, ef ekki þurfa þeir einfaldlega að fara til læknis eða bara halda áfram að horfa á Maður er nefndur.“ G.B. RÚV 6/3 2000 lpft KflslflOUil sími 5 30 30 30 Ulkféfog <!v. HfiJ £ f £, 4, % •• - ?! ' ff Leikhuskortið fnirt** SJEIKSPIR EINS OG HANN LEGGUR SIG jrutÆfA /97 mlm/ttm Þessi drepfyndna sýning er komin aftur á svið eftir sumarfrí Sýnt í Loftkastalanum föstudaginn 15.sept. kl. 20 laugardaginn 24.sept. kl. 20 SÍMINN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.