Morgunblaðið - 10.09.2000, Page 39

Morgunblaðið - 10.09.2000, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2000 39 SIGURBJÖRG JÓHANNA AÐALSTEINSDÓTTIR + Sigurbjörg Jö- hanna Aðal- steinsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 20. janúar 1914. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð að morgni 3. september síðastlið- ins. Hún var dóttir hjónanna Aðalsteins Hjartarsonar, f. 22.9. 1889, d. 12.11. 1918 og Bjarm'nu Ólafs- dóttur, f. 20.6. 1875, d. 4.12. 1935 en þeim varð þriggja barna auðið. Elst var Kat- rín Aðalheiður, f. 15.9. 1910, d. 5.10. 1937, þá Jóhanna og yngstur var Magnús Lárus, f. 5.4.18. Jóhanna giftist Aðalbimi Aust- mar, f. 31.1. 1912, d. 17.2. 1969 hinn 15. júlí 1937. Börn þeirra em: 1) Magnús, f. 15.5. 1941. Eiginkona hans er Ragna Björg Magn- úsdóttir, f. 18.3. 1941. Börn þeirra eru: Magnús Már, f. 9.4. 1964. Sambýliskona hans er Kristín Haf- steinsdóttir, f. 2.10. 1963. Sonur þeirra er Bjarki Már, f. 31.1. 1996. Hanna Guðrún, f. 30.11. 1965. Eigin- maður hennar er Pét- ur Axel Valgeirsson, f. 19.3. 1957. Böm þeirra em: íris, f. 12.8. 1988, Magnús Valur, f. 9.8. 1991. Birkir Már, f. 24.8. 1976. 2) Svana, f. 6.9. 1946. Eiginmaður hennar er Páll Pálsson, f. 19.6. 1946. Börn þeirra eru: Björn Heiðar, f. 9.1. 1963. Sambýliskona hans er Kristrún Linda Björnsdóttir. Synir þeirra eru Bjöm Elvar, f. 5.10. 1986 og Haukur, f. 29.3.1991. Áður átti Björn dótturina Elvu Bryndísí, f. 3.4.1984. Viðar Þór, f. 31.8.1964. Sambýliskona hans er Sólveig Styrmisdóttir og eiga þau dóttur- ina Ástu Rakel, f. 2.6. 1998. Áður átti Viðar Gunnar Pál, f. 10.4.1989 og Guðrúnu Ásu, f. 11.10.1990. Jó- hann Ingi, f. 1.1. 1966. Eiginkona hans er Erna Magnúsdóttir, f. 13.5. 1966. Dætur þeirra em Karen, f. 11. 5. 1989 og Harpa, f. 2.4. 1998. Aðalbjörn, f. 13.3.1969. Eiginkona hans er María Arngrímsdóttir. Böm þeirra eru Páll Amar, f. 30.7. 1990, Helgi Freyr, f. 9.9. 1994 og Svana Rún, f. 4.4.1998. Utfor Jóhönnu fer fram frá Ak- ureyrarkirkju mánudaginn 11. september og hefst athöfnin klukkan kl. 13.30. Kveðja frá barnabörnum Autterísölum. Æfiskeið runnið. Horfin sól bak við höf og lönd. Síðustu kveðjur, síðustu þakkir reika hljóðar á heljar strönd. Seint erað muna, seinteraðþakka Ijós og yl eftir liðinn dag. Pó heyrði’ ég á hausti hjartnæmastóma svanahljóð eftir sólarlag. Vaxinviðhlýju hjartkærrar móður þráðir þú sólskin og fagnaðarfund. Sárteraðvita sumar þitt liðið. Laufm fólnuð og lokuð sund. (Siguijón Friðjónsson.) Nú hefur hún Jóhanna amma okk- ar kvatt þetta líf. Vafalaust hefur hún verið hvíldinni fegin og sporlétt gengið til endurfunda við Aðalbjörn afa. Eftir standa ljúfar og fagrar minningar. Við kveðjum þig, amma, með kærri þökk fyrir allt og allt. Guð blessi minningu þína. Magnús Már, Hanna Guðrún og Birkir Már. Ég fel í forsjá þína, Guð faðir, sálu mína, þvínúerkomin nótt. Um ljósið lát mig dreyma ogljúfaenglageyma öll bömin þín, svo blundi rótt. (MatthíasJoch.) Sunnudagsmorguninn 3. septem- ber var litla herbergið í Hlíð baðað geislum sólarinnar. Tengdamóðir mín, Jóhanna, hafði hvatt þetta líf. Friðurinn einn ríkti. Margar minn- ingar sækja á hugann eftir 37 ára samvistir og er ein sú fyrsta er ég stóð ásamt verðandi eiginmanni mín- um á stigapallinum í Sólvöllum 17 með smáhnút í maganum og var kynnt fyrir foreldrum hans sem tóku mér af einstakri vinsemd og alúð, þannig að kvíði varð óþarfur. Jó- hanna var einstaklega glæsileg kona og bar klæðaburður hennar og nán- asta umhverfi allt merki mikillar smekkvísi. Ógleymdar eru hannyrð- irnar sem hún vann af miklu listfengi og skreyta heimili okkar Svönu mörg þeirra verka. Gaman var að fletta gömlu myndaambúmunum og skoða tískuna þegar hún var ung stúlka í Reykjavík en þar var hún fædd og alin upp. Rifjaði hún oft upp bernsku- og æskuár sín og bar þá nafn vinkonunnar góðu, Svönu Vil- hjálmsdóttur oft á góma en þær ól- ust upp á Bergstaðastrætinu og gengu í gamla Miðbæjarskólann. Skautahlaup á ísilagðri Tjörninni var uppáhald þeirra og var ekki laust við að tengdamamma gerðist nokkuð skáldleg þegar hún var að lýsa leikj- um þeirra undir stjömubjörtum himni. Þó að vík hafi orðið milh vina síðar á ævinni hélst vinskapur þeirra með- an báðar lifðu. Ung kynntist Jóhanna sorginni. Árið 1918 missti hún föður sinn úr spönsku veikinni. Móðir hennar, Bjarnína, var þá orðin ein með börn- in þrjú, Aðalheiði 10 ára, Jóhönnu 4 ára og Magnús 8 mánaða. Jóhanna fór snemma að vinna fyrir sér og starfaði í mörg ár á Kleppsspítalan- um á næturvöktum því að það gaf meira í aðra hönd. Þetta gerði hún meðal annars til að geta stutt bróður sinn sem var sjúkur orðinn af berkl- um og lá á Vífilsstöðum. Með þeim systkinum var afar kært. En það varð skammt stórra högga á milli því að á þremur árum missti hún móður sína og bæði systkin, síð- ast Magnús í byrjun árs 1939. Eftir stóð hún ein 25 ára gömul en frænd- fólk hennar í móðurætt veitti henni ómældan stuðning og hélt hún nánu sambandi við það alla tíð. Um þetta leyti kynnist hún Aðalbirni Austmar frá Akureyri og fluttu þau norður um sumarið og gengu í hjónaband 15. júlí 1939. Lengst af bjuggu þau í Sólvöllum 17 og eru mér minnis- stæðar heimsóknir þangað og var oft glatt á hjalla þegar öll barnabörnin voru þar saman komin. Ekki má skiljast við þessi minningabrot án þess að geta þess hvað hún var flink í matargerð og kökuskreytingum og fékk ég margar uppskriftirnar úr því búi. Mann sinn missti hún 1969. Hún naut góðrar heilsu næstu árin og stundaði meðal annars verslunar- störf. Þegar heilsu hennar tók að hraka fyrir nokkrum árum flutti hún í Hlíð, þar sem hún naut frábærrar umönn- unar starfsfólks þar og eru því færð- ar innilegar þakkir frá fjölskyldunni. Að lokum þakka ég tengdaforeldr- um mínum samveruna. Blessuð sé minning þeirra. Ibigna. It LEGSTEINAR Komið og skoðið í sýningarsal okkar eða fáið sendan myndalista MOSAIK___________________ Hamarshöföi 4, 112 Reykjavik sími: 587 1960, fax: 587 1986 Vesturhlíð 2 Fossvogi Sími 551 1266 www.utfor.is Þegar andlát ber að höndum Önnumst alla þætti útfararinnar. Við Útfararstofu kirkjugarð- anna starfa nú 14 manns með áratuga reynslu við útfaraþjónustu. Stærsta útfararþjónusta landsins með þjónustu allan sólarhringinn. Prestur Kistulagning Kirkja Legstaður Kistur og krossar Sálmaskrá Val á tónlistafólki Kistuskreytingar Dánarvottorð Erfidrykkja % UTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA EHF. OSWALDS sími 551 3485 ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN AÐALSTRÆI I -íK • 101 REVKJAVÍK Díivið Ingev Óláfitr Útfaumtj. Útfararstj. Útfararstj. LÍKKISTUVINNUSTO FA EYVINDAR ÁRNASONAR 1899 + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, JÓHANNA AÐALSTEINSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánu- daginn 11. september kl. 13.30. Magnús Aðalbjörnsson, Ragna Magnúsdóttir, Svana Aðalbjörnsdóttir, Páll Pálsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir til ykkar allra sem sýnduð okkur samúð og vináttu við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, JÓHANNESAR ÓLA GUÐMUNDSSONAR gullsmiðs, frá Gnýstöðum, Vatnsnesi, Ásvallagötu 35, Reykjavík. Aðalheiður Jóhannesdóttir, Svanhildur Jóhannesdóttir, Valur Jóhannesson, Sigrún Pétursdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug við andlát og útför okkar ástkæra, VIKTORS MAGNÚSSONAR hjarta- og lungnavélasérfræðings. Sérstakar þakkir til starfsfólks gjörgæslu- deildar Landspítalans, Fossvogi. Ida Anna Karlsdóttir, Hulda Guðrún Þórólfsdóttir, Sonja Viktorsdóttir, Annalísa Magnúsdóttir, Kristján Gr. Tryggvason, Gunnar Már Kristjánsson, Hermann Kristjánsson, Guðborg A. Guðjónsdóttir, Signý Ó. Kristjánsdóttir, Þórólfur Jónsson, Guðný Laxdal og aðrir aðstandendur. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eigin- manns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, STEFÁNS JÓNASSONAR frá Vogum, Mývatnssveit, Gullsmára 9, Kópavogi. Aðalheiður Hannesdóttir, Guðfinna Sjöfn Stefánsdóttir, Guðgeir Einarsson, Sigríður Stefánsdóttir, Reynir Ólafsson, Aðalheiður Guðgeirsdóttir, Birgir Blandon, Stefán Reynisson, Gylfi Reynisson og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir til allra þeirra fjölmörgu sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, FRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR, Fjarðarási 9, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks Selásskóla fyrir ómetanlega aðstoð og einnig starfsfólks á deild Guð blessi ykkur öll. Sigurgeir Jóhannsson, Jóhann Sigurgeirsson, Sigurður Örn Sigurgeirsson, Guðmunda Bima Ásgeirsdóttir, Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, Kristín Kristjánsdóttir, Gauti Sigurgeirsson og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.