Morgunblaðið - 10.09.2000, Side 49

Morgunblaðið - 10.09.2000, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF SUNNUDAGUR10. SEPTEMBER 2000 49 Safnaðarstarf Vetrarstarf KFUM & K VETRARSTARF KFUM & KFUK er að hefjast. Almennar samkomur verða kl. 17 í vetur eins og undan- farin ár og sú fyrsta verður í dag, sunnudag. Samkomurnar verða fjölbreyttar, með vitnisburðum, góðri boðun og góðri tónlist, söng og hljóðfæraleik. Fundir verða fyrir börnin á meðan samkomurnar standa yfir, þannig að öll fjölskyldan fær eitthvað við sitt hæfi. Hildur Hallbjörnsdóttir mun byrja samkomuna með stuttum vitn- isburði og bæn. Samstarfssáttmáli KFUM og KFUK, Kristniboðssambandsins og Kristilegu skólahreyfingarinnar sem gerður var nýlega verður kynntur og sr. Ólafur Jóhannsson, formaður KFUM, mun halda aðalræðu dags- ins. Allir eru hjartanlega velkomnir. Fyrsta kvöld- messa vetrarins í Laugarnes- kirkju Nú hefjum við útgerðina að nýju á kirkjuskipinu í Laugarnesi. Kvöld- messurnar eru fyrir löngu orðnar að taktföstum lið í lífi safnaðarins. Sem íyrr er það Gunnar Gunnarsson sem leikur á flygil og stjórnar kirkju- kórnum af snilld. Með honum verða þeir Matthías Hemstock á trommur og Tómas R. Einarsson á bassa en hjónin sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Bjarni Karlsson þjóna að orðinu og borðinu. Það er alltaf sérstök stemmning yfir kvöldmessunum og hvetjum við jafnt þau sem lengi hafa notið og hin sem enn hafa ekki nýtt sér þetta tilboð að koma nú til Laugameskirkja kirkjunnar í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20.30 og vera með. Þess ber að geta að djassinn hefst í húsinu kl. 20 svo að gott er að koma snemma í góð sæti og njóta tónlistarinnar. Laugameskirkja. 12 spora hópamir mánudag kl. 20 í safnaðar- heimilinu. Neskirkja. Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10.12. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldr- aðra. Þriðjudag 12. september er áætluð haustferð vestur í Dali. Uppl. og skráning hjá Önnu Sigurkarls- dóttur í síma 564-1475. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587-9070. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf, yngri deild, kl.20.30-22 í Há- sölum. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. KFUM og K-starf kirkjunnar mánudag kl.17.30 á prestssetrinu. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 16.30. Ath. breyttan tíma. Lofgjörðarhópurinn syngur, allir velkomnir. Ræðumaður Glenn Kaiser. Mánud: Marita-sam- koma kl. 20. Miðv.d.: Biblíulestur kl. 20. Föstud.: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugard.: Bænastund kl. 20. Félag íslenskra nuddara Helga Lísajónsdóttir, nuddari, Asparfelli 12, sími 867 2444. Slökunar- og vöðvabólgunudd. Ilmolíu- og sogæðanudd, svæðanudd. Höfuókúpu- og spjaldhryggsjöfnun. Ragnheiður Víkingsdóttir lögg. sjúkraþjálfari Hef hafið störf að nýju hjá Sjúkraþjálfunarstöðinni Háteigsvegi 3, Reykjavík. Sími 551 46 46 AMSKIPTI FORELDRA OG BARNA Nú er að hefjast nýtt námskeið fyrir foreldra í samskiptum foreldra og barna. Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Hugo Þórisson og Wilhelm Norðfjörð. Skráning og upplýsingar í símum 562 1132 og 562 6632. Hægt er að fá upplýsingar efitir kl. 17 og um helgar. • Ábyrgð • Tillitssemi • Sjálfstæði • Ákveðni > Sameiginlegar lausnir „Samskiptanámskeiðið gjörbreytti líji mínu. Eftir að éggafþví sjéns breyttist ég ekki bara sem foreldri heldur líka sem eiginmaður og vinnufélagi' Bænastundir alla virka morgna kl. 6. www.gospel.is Hjálpræðisherinn. Kl. 19.30 bæn, kl. 20 hjálpræðissamkoma, Eddie Williamjs talar, gospelkórinn frá vellinum syngur. Miriam Óskars- dóttir stjórnar. Allir hjartanlega vel- komnir. Mán: Heimilasamband fyrir konur kl. 15. Mysupróteinið hefur náö að auka magn GLXJTATHIONE í líkamanum á náttúrulegan hátt.* *Heimildir Physicians Desk Reference 2000; Breakthrough in Cell-Defence, Dr. Allan Somersall, Ph.D.MD with Dr. Gustavo Bounous, MD.,FRCS(C); Gluthathione GSH, Jimmy Gutman MD, FACEP and Stephen Schettini. Hrafn Friðbjörnsson, Líkamsræktarþjálfari hjá Mecca Spa og sálfræðinemi við Vermont College of Norwich University Ég skoða fæðubótarefni alltaf með mjög gagnrýnu hugarfari, en þegar ég fór að lesa mér til um mysu- próteinið Immunocal sá ég að þama er mysuprótein í sérflokki. Immunocal er hreint mysuprótein, þar sem engum litarefnum eða aukaefnum er bætt út í og er mjög ríkt af aminosýrunum cysteini og glutamate sem eru mikilvægar aminosýrur til myndunar glutathione í líkamanum. Eftir að hafa notað það í nokkum tíma, get ég heilshugar mælt með Immunocal. Ég hvet alla þá sem áhuga hafa á heilsusamlegu lífemi og heilsurækt til að skoða vefmn www.glutathione.com, og einnig vil ég vekja athygli á nýútkominni bók, GSH, glutathione: how to boost your immune system, eftir Jimmy Gutman MD, FACEP og Stephen Schettini. Bókin er mjög áhugaverð til aflestrar. immunocal inniheldur einangrað mjólkurprótein 90%, kalk 6% og jám 4%. Þar sem Immunocal er ekki lyf, er þvi ekki ætlað að lækna, greina eða meðhöndla sjúkdóma. Leitið jwww.glutathione.com upplýsinga: www.leit.is/immunocal. SÖLUSTAÐIR: Adonis, verslun með fæðubótaefni i Kringlunni. Borgar Apótek, Álftamýri 1-3 Hringbrautar Apótek, Hringbraut 119 Skipholts Apótek, Skipholti 50b Borgamessapótek, Borgarbr. 23. Borgamesi Apótek Blönduóss, Flúðabakka 2, Blönduósi Ámes Apótek, Austurvegi 44, Seifossi Heilsuhornið, Hafnarstræti 91, Akureyri Sauðárkróksapótek, Hólav. 16, Sauöárkróki Stúdió Dan, Hafnarstræti 20, (safirði Að baki liggja 18 ára rannsóknir. Dreifing: Immunocal á íslandi ehf. Ármúla 29 108 Reykjavík sími: 533 3010 fax: 533 3060 immunocal@isl.is TILBOÐSDAGAR 11.-23. september Mikill afsláttur af eldri gerðum af veggfóðri, veggborðum og gluggatjaldaefnum. Laugavegi 99, sími 551 6646 Kfstan Verslunar- og framleiðslufyrirtæki til sölu Til sölu er gamalgróið og traust fyrirtæki í fram- leiðslu og sölu á keramikvörum. Fyrirtækið er vel staðsett og markaðsleiðandi á sínu sviði. Hentar vel sem fjölskyldufyrirtæki. Góð afkoma. Verðhug- mynd 9 millj. Allar nánari upplýsingar aðeins gefnar á skrifstof- unni. Brynjólfur Jónsson, fasteignasala, sími 511 1555. KRAFTGANGA í ÖSKJUHLÍÐ • Frískt loft eykur ferskleika • Útivera eykur þol Alhliða líkamsþjálfun jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna Boðið verður uppá þrenns konar tíma: A — tími fyrir byrjendur og lítt þjálfaða. B — tími fyrir þá sem komnir eru af stað í þjálfun. C — tími fyrir þá sem vanir eru líkamsþjálfun. Leiðbeinendur: Unnur Jónsdóttir og Árný Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur og íþróttaþjálfari. Skráning og upplýsingar í síma 8998199 mánudaginn 11. september frá kl. 9-12 og þriðjudaginn 12. septemberfrá kl. 9-12. fress { 41 4r Hressingarleikfimi kvenna hefst fimmtudaginn 14. september nk. Kennslustaðir: Leikfimisalur Laugarnesskóla og íþróttahús Seltjarnarness. Fjölbreyttar æfingar — músík — dansspuni — þrekæfingar — slökun. Verið með frá byrjun Innritun og upplýsingar í sfma 553 3290. Ástbjörg S. Gunnarsdóttir, íþróttakennari. Stjörnuspá á Netinu v^mbl.is Bjöm Ragnarsson, forstöðumaður Mótorsmiðjunnar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.