Morgunblaðið - 13.09.2000, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.09.2000, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000 1 3 FRÉTTIR Hljóðmön á Kringlu- mýrar- braut UNNIÐ hefur verið að því síðustu daga að leggja grasþökur á upphækkun meðfram Kringlumýrar- braut. Þarna er verið að útbúa hljóðmanir til að draga úr hávaðamengun í Suðurhlíðahverfinu. Morgunblaðið/Ómar Þessa dagana er verið að leggja grasþökur á upphækkun í landslaginu meðfram Suðurhlíðahverfinu sem á að draga úr hljóðmengun frá Kringlumýrarbrautinni. Táp ehf. Sjúkraþjálfun og æfingastöð Hlíðasmára 14, 200 Kópavogi, sími 564 5442 Leikfimi fyrir konur sem glima við þvagleka. Hefst 18. september næstkomandi. Leikfimi fyrir konur sem glíma við áreynsluþvagleka. Áhersla verður lögð á að kenna réttar grindarbotnsæfingar, líkamsvitund, rétta beitingu líkamans og almennt styrkjandi æfingar fyrir bol.Teygjur og slökun. Fræðsla. Kennt verður á mánudögum kl. 17.30-18.15 og stendur námskeiðið í 11 vikur. Boðið upp á morguntíma ef næg þátttaka fæst. L Leiðbeinandi Þorgerður Sigurðardóttir sjúkraþjálfari. á Fréttagetraun á Netinu ^mbl.is ALLTAf= eiTTH\SAÐ NÝTl Skipulagsstjóri um jarðraskið í Héðinsfírði Oskar eft- ir svörum frá Siglu- fjarðarbæ SKIPULAGSSTJÓRI, Stefán Thors, hefur sent bæjarstjórn Siglufjarðar bréf þar sem óskað er eftir upplýsingum um málatilbúnað vegna framkvæmda Vegagerðarinn- ar í Héðinsfirði. Eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu varð mikið jarðrask við flutning þungavinnu- véla á borstaði í Héðinsfirði og að vinnubúðum starfsmanna. Náttúru- vernd ríkisins hefur lýst yfir van- þóknun sinni á framkvæmdunum. Stefán Thors sagði í samtali við Morgunblaðið að bréfið hefði hann sent vegna erindis frá Samtökum um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN, sem barst nýlega. Þar ósk- uðu samtökin eftir áliti skipulags- stjóra á því hvort undirbúnings- framkvæmdimar í Héðinsfirði væru matsskyldar eða ekki. I bréfi SUNN til skipulagsstjóra segh- m.a. að nauðsynlegt sé að fá úr þessu skorið, einkum með tilliti til nýrra laga um mat á umhverfis- áhrifum. Líklegt megi telja að framkvæmdirnar séu af þeirri stærðargráðu, og á svo viðkvæmu landi, að ástæða sé til að meta um- hverfisáhrif þeirra á formlegan hátt. Málið metið þegar svör liggja fyrir í bréfi sínu til Siglufjarðarbæjar óskar Stefán eftii- upplýsingum um framkvæmdirnar í Héðinsfirði og hvernig málsmeðferðinni hafi verið háttað. Hvaða leyfí lægju fyrir hendi og á hvaða grundvelli þau voni veitt. „Þegar bæjaryfirvöld hafa svarað erindinu mun ég taka ákvörðun um framhald málsins, þ.e. meta hvort þessar undirbúnings- framkvæmdir sem slíkar hafi verið matsskyldar," sagði Stefán. Að- spurður sagði hann það ekki standa skýrt í lögum að undirbúningsfram- kvæmdir á viðkvæmu landssvæði vaíru matsskyldar, heldur aðeins framkvæmdimar sjálfar - í þessu tilfelli jarðgangagerðin. Þetta væri spurning um málsmeðferðina á undirbúningstímanum og aðstæður hveiju sinni. Eins og sást á mynd sem Morg- unblaðið birti um helgina skildu vinnuvélar eftir sig töluvert jarð- rask í Héðinsfirði. Skipulagsstjóri sagði að sér hafi brugðið í brún við að sjá jarðraskið. »o iNettoi^ ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR KOSTABOÐ ALLT AO 30% AFSLÁTTUR wFriform | HÁTÚNI6A (í húsn. Fönix) SlMI: 552 4420 COMPAQ. siðÉÉMÉMilMliMSmKMSI. Kynniseintak með Grand Prix 3 tölvuleiknum fylgir með í hvert skipti sem þú kaupir Shell Formula eldsneyti. Grand Prix 3 tölvuleikirnir eru til sölu ó flestum Shellstöövum meðan á keppninni stendur. Þú keppir á tölvunni þinni og skráir árangurinn á www.shell.is Verðlaun 1. Ferð fyrir tvo, gisting og boðsmiðar á Formúlu 1 í Silverstone á Englandi í maí 2001. 2. Compaq Presario ferðatölva frá BT tölvum. 3.-7. Tölvustýri frá BT tölvum. 8.-48. Ferraribolir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.