Morgunblaðið - 13.09.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
IDAG
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000 55
BRIDS
I nisjiín (.uðmundnr
Páll Arnarson
AÐEINS þrjú stig skildu á
milli ítala og Pólverja á
löngum kafla um miðbik
síðustu lotu úrslitaleiksins
á ÓL. En í spili 122 komust
Pólverjar yfir í fyrsta sinn
þegar Bocchi og Duboin
fóru í slemmu þar sem
vörnin átti tvo ása.
Austur gefur; allir á
hættu.
Norður
* 7
» A102
♦ Q7653
+ A943
Vestur Austur
* ÁD9853 A KG
¥ 9875 ¥ KD63
* - ♦ ÁKD4
* K76 A DG2
Suður
A 10642
¥ G4
♦ 10982
* 1085
Opinn salur:
Vestur Norður Austur Suður
Duboin Tuszynski Bocchi Jassem
2 tíglar Pass
2 spaðar Pass 2 grönd Pass
3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass
4 lauf Pass 4 grönd Pass
6spaðar Allirpass
Opnun Bocchis er af
Multi-ættkvíslinni; getur
innihaldið veik spil og hálit
eða sterka jafnskipta hönd.
Hér sýndir hann 20-22
punkta með tveggja
granda sögninni i öðrum
hring. Duboin yfirfærir í
spaða og gefur slemmu-
áskorun með fyrirstöðu-
sögn næst. Bocchi ákveður
þá að spyrja um lykilspil
með fjórum gröndum. Ekki
kemur fram í mótsgögnum
hvort svarið á sex spöðum
sýnir kerfisbundið eyðu og
eitt lykilspil, eða hvort
Duboin var einfaldlega að
„taka sénsinn". En hvort
heldur var reyndist það
létt verk fyrir Tuszynski í
norður að taka tvo fyrstu
slagina.
Lokaður salur:
Vestur Norður Austur Suður
Kwiecien Lauria Pszczola Versase
- - 1 lauf Pass
1 spaði Pass 2grönd Pass
3 spaðar Pass 4 tíglar Pass
51auf Pass 5 tíglar Pass
5 spaðar Pass Pass Pass
Spilið er augljóslega erf-
itt í sögnum og það munaði
aðeins hársbreidd að Pól-
verjar færu sér líka að
voða, en vestur sýndi gott
spilamat að siá af þegar
makker var búinn að segja
frá ÁK í tígli á móti eyð-
unni. 13 IMPar til Pól-
verja, sem nú leiddu með
10 og sex spil eftir af leikn-
um.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar
um afmæli, brúð-
kaup, ættarmót og
fleira lesendum sín-
um að kostnaðar-
lausu. Tilkynningar
þurfa að berast með
tveggja daga fyrir-
vara virka daga og
þriggja daga fyrir-
vara fyrir sunnu-
dagsblað. Samþykki
afmælisbarns þarf að
fylgja afmælistil-
kynningum og/eða
nafn ábyrgðarmanns
og símanúmer. Fólk
getur hringt í síma
569-1100, sent í
bréfsíma 569-1329,
eða sent á netfangið
ritstj @mbl.is.
Einnig er hægt að
skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík
QA ÁRA afmæli. í
*J U dag, miðvikudag-
inn 13. september, verð-
ur níræður Karvel Hjart-
arson, fyrrverandi
bóndi, Kýrunnarstöðum,
Dalasýslu.
O A ÁRA afmæli. í dag,
O \/miðvikudaginn 13.
september, verður áttræð-
ur Þorvaldur I. Helgason,
fyrrverandi verkstjóri,
Hæðargarði 29, Reykja-
vík. Hann verður að heim-
an á afmælisdaginn.
Arnað heilla
Q /\ ÁRA afmæli. í dag,
O V/ miðvikudaginn 13.
september, verður áttræð
Dagbjört Sigurjónsdóttir,
Hjallabraut 33, Hafnar-
firði. Af því tilefni tekur
hún á móti gestum í sam-
komuhúsinu Garðaholti,
Garðabæ, sunnudaginn 17.
septemberkl. 14-17.
P A ÁRA afmæli. í dag,
Omiðvikudaginn 13.
september, verður sextug
Elísabet Vilborg Jóns-
dóttir, Byggðarholti 9,
Mosfellsbæ. Hún tekur á
móti vinum og venslafólki
milli kl. 17 og 19 í Kiwanis-
húsinu, Mosfellsbæ.
Alþjóðlegt stærðfræðiár
Árið 2000 er aiþjóðlegt stærðfræðiár. 27. september stendur
Ftötur samtök stærðfræðikennara fyrir Degi stærðfræðinnar.
Þá munu vonandi sem fiestir skólar landsins hafa stærð-
fræðina í fyrirrúmi. Flötur hefur gefið út rit sem í eru rúmfræði-
verkefni sem upplagt er að nota á Degi stærðfræðinnar
og verður hann sendur í alla skóla á næstunni.
Einnig veröa kynningarfundir víða um land.
Þraut 17
Skiptu þessari mynd í fjóra parta og
settu þá saman þannig að þeir myndi
Svar við þraut 16. ferning..
s = 6 því flatarmál þríhyrningsins
er 0,5*4*12 = 24
8 er hæð í þríhyrningnum ef
s er grunnlínan. 8 * s * 0,5 = 24.
Hér ereu þrjár vefslóðir
fyrir þá sem vilja spreyta http://www.ismennt.is/vefir/heilabrot/
sig á stærðfræði- http://syrpa.khi.is/~stae/krakkar.htm
þrautuum: http://www.raunvis.hi.is/~stak/
.... 13
LJOÐABROT
SOLARLJOÐ
(1823)
Sól það sagði,
var á sjónhvörfum,
og sneri tómlega taumum:
„Margt er í moldu,
margt er á foldu,
margan hef eg geislum glatt“
,Á eg í heimi
óvini tvo,
leiða lifendum;
kulda og myrkri
kveð eg mér ekkert vera
hvimleiðara í heimi“.
„Harður er Hræsvelgur,
en eg hann hlýjum læt
lúðan ljósstöfum;
Hrímfaxa læt eg
í heiðardæld
dökkvan uppi daga“.
Sveinbjörn Egilsson.
STJÖRNUSPÁ
eítir Frances Drake.
MEYJA
Þér hættir til að gera of
mikið úr flestum hlutum en
mátt eiga það að þú ert
skemmtilega orðheppinn.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þér kann að fínnast þú eitt-
hvað utanveltu en getur
huggað þig við það að þinn
tími mun koma og þá mun
verða tekið fullt tillit til
skoðana þinna.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Þú þarft að taka þig á og
láta tilfinningarnar hafa
minni áhrif á starf þitt.
Leyfðu þeim hinsvegar að
blómstra í einkalífinu.
Tvíburar __,
(21. maí - 20. júní) nn
Þér finnst sótt of fast að
þér úr öllum áttum og þú
þarft að verja sjálfan þig.
Hafðu hugfast að aldrei er
hægt að gera svo að öllum
lfld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það er ágætur tími núna til
þess að víkka sjóndeildar-
hringinn. Reyndu að læra
sem mest af sem flestum
þvf það er gott veganesti út
í lífið.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) m
Þú hefur lagt hart að þér til
að koma á stöðugleika í lífi
þínu og nú er komið að því
að þú uppskerir árangur
erfiðis þíns og njótir lífsins.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.) <D$L
Rétta aðferðin er að taka
einn hlut fyrir í einu en þér
hættir um of til þess að
vera með of mörg járn í
eldinum.
(23. sept. - 22. okt.)
Þú lætur um of reka á reið-
anum. Nú þarft þú að taka
málin í eigin hendur og
hafa stjórn á lífi þínu.
Forðastu að troða illsakir
við aðra.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Það er sóst eftir ráðgjöf
þinni svo þú þarft að skipu-
leggja tíma þinn vandlega
svo ekki rekist hvað á ann-
ars horn.
Bogmaður >/N
(22. nóv. - 21. des.) ífcCr
Það er ástæðulaust fyrir
þig að hengja haus því þú
hefur unnið vel. Láttu
stríðni annarra sem vind
um eyru þjóta.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þér vinnst ákaflega vel
þessa dagana og afköst þín
vekja athygli yfirboðar-
anna. Gleymdu því samt
ekki að heima bíða þínir
nánustu og þurfa líka á þér
að halda.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.) k&k
Þó að þér finnist hiutirnir
ganga af sjálfu sér þá er
það ekki svo heldur verður
þú að leggja þitt af mörk-
um.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Þér gengur margt í haginn
og áhrif þín eru mikil.
Gættu þess þó að ofmetn-
ast ekki né gleyma þætti
þinna nánustu í velgengni
þinni.
Stjörnuspána á að iesa sem
dægrndvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni nsindalegra staðreynda.
LQGSUÐU-
SLÖNGUR
ÁRVÍK
ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295
L0GSUÐUTÆKI
ÁRVÍK
ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295
Kvöldstund
með englum
Rahul Patel lá við dauðans dyr fyrir rúmum áratug.
Kraftaverk bjargaði lífi hans og síðan hefur hann boðað
sigur viljans og vonarinnar. Verk hans og nærvera hafa
snortið þúsundir manna um allan heim.
Fundur um orkuheilun í Háskólabíói
í kvöld gefst þér einstakt tækifæri til að hitta einn
fremsta orkuheilara heimsins og kynnast verkum hans
og nærveru að eigin raun. Allir velkomnir.
Háskólabíói miðvikudagskvöld kl. 19:30
Aðgangseyrir 500 kr.
Upplýsingar í síma 533 3353, www.lifandi.is
Suðurlandsbraut 10, 2. hæð kl. 10.00 - 18.00
• Jurtaandlitsbað
• Liftasome
• Hydradermie
(Chadiodermie)
• Ávaxtasýrumeðferð
Guinot
INSTITUT • PARIS
Snyrtibudda með 15 ml hreinsi-
kremi, andlitsvatni, maska, dag- og
næturkremi fylgir hverri meðferð.
HRUND
Verslun &
snyrtistofa
Grænatún 1 • 200 Kópavogur • sími 554 4025 % 70, Umi 553 50bb