Morgunblaðið - 13.09.2000, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ
46 MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000
MINNINGAR
t
Eiginmaður minn,
JÓN SIGURGEIRSSON
frá Helluvaði,
lést á hjúkrunarheimilinu Seli mánudaginn
11. september.
Ragnhildur Jónsdóttir.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi
og bróðir,
GUÐMUNDUR RÚNAR BJARNLEIFSSON,
Raufarseli 9,
sem lést miðvikudaginn 6. september sl.,
verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju fimmtu-
daginn 14. september kl. 13.30.
Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á að láta
líknardeild Landspítalans í Kópavogi njóta
þess.
Ása Sólveig Þorsteinsdóttir,
Maria Guðmundsdóttir, Guðmundur Valur Sævarsson,
Áslaug Guðmundsdóttir, Sveinn Hjörtur Guðfinnsson,
Guðlaugur Guðmundsson, Þórey Birgisdóttir,
barnabörn og aðrir aðstandendur.
t
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
EYVINDUR ÁRNI ÁRNASON,
áður Grímsstöðum,
Grímsstaðaholti,
sem lést mánudaginn 4. september, verður
jarðsunginn frá Neskirkju fimmtudaginn
14. september kl. 13.30.
Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeim, sem vilja minnast
hans, er bent á Krabbameinsfélagið.
Anna María Guðmundsdóttir,
Árni Eyvindsson,
Hanna Eyvindsdóttir, Gunnar B. Gunnarsson,
Eyvindur Árni, Ólafur Ægir og Sæunn Birta.
t
Ástkær móðir mín og tengdamóðir,
INGIBJÖRG REBEKKA JÓNSDÓTTIR
sjúkraliði,
Rauðagerði 65,
verður jarðsungin frá Aðventkirkjunni í Reykja-
vík föstudaginn 15. september kl. 13.30.
F.h. systkina og annarra ættingja,
Ingibjörg R. Guðjónsdóttir og Ólafur J. Gunnarsson.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
vinarhug við andlát og útför móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
GUÐRÚNAR HAFDÍSAR ÁGÚSTSDÓTTUR,
Hlíðarvegi 45,
Siglufirði.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðis-
stofnunar Siglufjarðar.
Sjöfn Stefánsdóttir, Rögnvaldur Þórðarson,
Ágúst Stefánsson, Aðalbjörg Þórðardóttir,
Andrés Stefánsson, Guðný Helgadóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý-
hug við andlát og jarðarför okkar elskulegu,
SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR,
frá Krossavík í Þistilfirði.
Ásdís Árnadóttir,
Rósbjörg Halldóra Jónasdóttir, Birgir Sveinbjörnsson,
Sigurður Óskar Jónasson, Hulda Björk Guðmundsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
KRISTJANA
GUÐRÚN
JÓNSDÓTTIR
+ Kristjana Guð-
rún Jónsdóttir
fyrrverandi hús-
freyja að Botni í Súg-
andafírði, fæddist á
Suðureyri 7. nóvem-
ber 1909. Hún lést á
Fjórðungssjúkrahús-
inu á Isafirði 26.
ágúst siðastliðinn og
fór útför hennar
fram frá Suðureyr-
arkirkju 2. septem-
ber.
Ég bý að brosum hennar
og blessa hennar spor
því hún var mild og máttug
og minnti á jarðneskt vor.
(D. Stefánss.)
Þegar ég kveð mína kæru Sjönu
frænku koma margar minningar í
hugann, hún var alltaf svo kát og
hress.
M áttir söngva og sól í hjarta
er signdi og fágaði viljans stál.
Þeir þurftu ekki um kulda að kvarta,
er kynni höfðu af þinni sái.
(Grétar Felis)
Sjana frænka var
einstaklega kát og
hláturmild kona, sem
alltaf geislaði af gleði.
Hún var í mínum huga
kona sem stráði í
kringum sig hlýju og
birtu til samferða-
fólksins.
Það var alltaf jafn
gaman að koma við hjá
henni í Botni og eins
eftir að þau Berti
fluttu á Hjallaveginn,
að skoða hjá henni
myndir og drekka hjá
henni kaffisopa. Eg
tala nú ekki um að fá hjá henni að-
albláber og rjóma. Alla tíð á meðan
hún bjó í Botni kom frá henni box
með aðalbláberjum til pabba á af-
mælisdaginn hans, 24. ágúst. Þá
vissum við að berin væru orðin
þroskuð og hægt væri að fara í
berjamó.
Sjana var félagslynd kona og tók
virkan þátt í starfi kvenfélagsins
Arsólar á Suðureyri. Hún lét ekk-
ert aftra sér frá því að sækja fundi
þótt hún byggi meira en 10 km í
burtu frá fundarstað. Hún átti líka
t
Ástkær móðir okkar og tengdamóðir,
RAGNHEIÐUR BÖÐVARSDÓTTIR,
frá Minniborg í Grímsnesi,
lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli sunnudaginn
10. september.
Kveðjuathöfn fer fram frá Bústaðakirkju þriðju-
daginn 19. september kl. 10.30.
Jarðsett verður frá Stóruborgarkirkju kl. 15
sama dag.
Böðvar Stefánsson,
Ingunn Stefánsdóttir,
Ólöf Stefánsdóttir,
Áslaug Stefánsdóttir,
Hörður Stefánsson,
Sigrún Stefánsdóttir,
Hulda Stefánsdóttir,
Kristrún Stefánsdóttir,
Arnheiður Helgadóttir,
Guðmundur Jónsson,
Einar Einarsson,
Halldóra Haraldsdóttir,
Halldór Einarsson,
Sigurþór Sigurðsson.
t
Við færum öllum innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og kærleika við andlát og útför
ástkærs eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður, afa og langafa,
HARALDAR PÁLSSONAR
húsasmíðameistara,
Hverafold 70,
Reykjavík,
sem lést a liknardeild Landspítalans 30. ágúst og var jarðsunginn frá
Grafarvogskirkju fimmtudaginn 7. september sl.
Þórdís Halldóra Sigurðardóttir,
Hjörtur Haraldsson,
Haukur Páll Haraldsson,
Erla Haraldsdóttir,
Auður Haraldsdóttir,
Sigurður Jóhannsson,
Jónína Jóhannsdóttir,
Anný Dóra Hálfdánardóttir,
Marilee Williams,
Magnús Hreggviðsson,
Atli Már Sigurðsson,
Áslaug Jóna Sigurbjörnsdóttir,
Loftur Eyjóifsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra,
ÞORGILS ÞORGILSSONAR,
Hrísum,
Fróðárhreppi,
Ólafsvfk.
Sérstakar þakkir til starfsfólks St. Fransiskus-
spítalans í Stykkishólmi og dvalarheimilisins
Jaðars í Ólafsvík.
Hermann Þorgilsson,
Una Þorgilsdóttir,
Anna Þorgilsdóttir, Sveinn Ólafsson,
Ólafur Sveinsson og fjölskylda,
Kristlaug Sigríður Sveinsdóttir og fjölskyida.
margar frásagnir í blaði kvenfé-
lagsins. Hún var heiðursfélagi Ár-
sólar. Vinnudagur Sjönu var oft
langur og margt var að gera á stóru
heimili. I eldhúsinu var prjónavélin
hennar svo hún gat nýtt hverja
stund sem gafst til að gn'pa í hana.
Nú er lífsklukkan hennar Sjönu
frænku útgengin, ég þakka henni
samfylgdina og kveð hana með ljóði
frænda okkar, Friðriks Guðna Þór-
leifssonar.
Þau Ijós sem skærast lýsa,
þau ljós sem skína glaðast
þau bera mesta birtu
en brenna líka hraðast.
Og fyrr en okkur uggir
fer um þau harður bylur
en dauðans dómur fellur,
dóm sem enginn skilur.
En skinið logaskæra
sem skamma stund oss gladdi
það kveikti ást og yndi
með öllum sem það kvaddi.
Þótt burt úr heimi hörðum
nú hverfí ljósið bjarta
þá situr eftir ylur
í okkar mædda hjarta.
Sigrún Sturludóttir
frá Súgandafírði.
2. september var jarðsungin í
Suðureyrarkirkju góð vinkona mín,
hún Sjana í Botni.
Hana Sjönu er ég búinn að
þekkja frá því að ég var lítill dreng-
ur og fór í sveitina til ömmu minnar
og afa í Botni. Sjana bjó í neðri
bænum í Botni og alltaf var maður
velkominn og vel var tekið á móti
öllum sem hana heimsóttu.
Eg gleymi aldrei sykursteikta
silungnum sem hún eldaði fyrir
okkur smalamennina þegar við vor-
um búnir að ganga inn allan fjörð-
inn. Sjana var alltaf hress og kát og
þegar við strákarnir stofnuðum
hljómsveit í sveitinni 10 og 12 ára
gamlir þá var það Sjana sem fyrst
mætti á hlöðuballið sem við héld-
um. Einnig núna í sumar lét hún
sig ekki vanta á Sæluhelgina þó að
hún kæmist ekki hjálparlaust, hún
ætlaði bara að láta stjana við sig og
láta keyra sig um í hjólastól.
Sjana var söngelsk og mikið þótti
henni vænt um lagið sem ég samdi
við eitt ljóða eiginmanns hennar
Friðberts Péturssonar. Elsku
Sjana mín, ég vil þakka þér fyrir
allar stundirnar sem þú gafst mér.
Minningin um þig lifir.
Ævar Einarsson.
Frágangur
afmælis-
og minn-
ingar-
greina
MIKIL áhersla er lögð á, að
handrit séu vel frá gengin,
vélrituð eða tölvusett. Sé
handrit tölvusett er æskilegt,
að disklingur fylgi útprentun-
inni. Það eykur öryggi í
textameðferð og kemur í veg
fyrir tvíverknað. Þá er enn
fremur unnt að senda grein-
arnar í símbréfi (569 1115) og
í tölvupósti (minn-
ing@mbl.is). Nauðsynlegt er,
að símanúmer höfundar/send-
anda fylgi.
Um hvern látinn einstakl-
ing birtist formáli, ein uppi-
stöðugrein af hæfilegri lengd,
en aðrar greinar um sama
einstakling takmarkast við
eina örk, A-4, miðað við með-
allínubil og hæfilega línu-
lengd, - eða 2.200 slög (um 25
dálksentimetra í blaðinu). Til-
vitnanir í sálma eða ljóð
takmarkast við eitt til þrjú
erindi.
Greinarhöfundar eru beðn-
ir að hafa skírnarnöfn sín en
ekki stuttnefni undir greinun-
um.