Morgunblaðið - 13.09.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.09.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000 27 Komdu í reynsluakstur Grand Vitara er þekktur sem aflmikill, sterkbyggður jeppi, byggður á grind og með hátt og lágt drif. I nýjum Grand Vitara eru m.a. ABS-hemlar með EBD'hemlajöínun, aukið farþegarými, umhverfis' vænni vél og fleiri spennandi nýjungar. Líttu við og reynsluaktu liprum og spameytnum alvöm jeppa. 3-dyra: frá 1.840.000,- 5-dyra: frá 2.190.000,- 5-dyra: 23.510,- á mánuði Dæmi um meðalafborgun miðað við 1.100.000 kr. útborgun (t.d. bíll tekinn upp í), i E0 mánuði. SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 2B 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. SUZUKI BILAR HF Hafnarfjörður:GuðvarðurEliasson,Grænukinn20,simi555 1550.Hvammstangi:Bna-ogbúvélasalan,Melavegi 17,sfmi451 22 30. gke,funnj y/ Sjmj 558 51 00 fsafjörður BLIagarður ehf., Grænagarði, slmi 456 30 95. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. www suzukibilar is LISTIR Litil en STORmerkilen merkivel bfother p -1o u ch 1250 Enn og aftur kemur Brother á óvart með nýrri merkivél. Hún er skemmtilega nýtískuleg en samt er allt þetta gamla góða enn til staðar að viðbættum fjölda nýjunga. \ íslenskir stafir ► 5 leturstærðir ► 9 mismundandi leturútlit ► 6, 9 og 12 mm prentboröar ► Prentar í tvær linur ^Prentborðar í mörgum litum ► Rammar, borðar og tákn Rafport NýbýlavegM4, Kópavogi. Sími 554 4443. Fax 554 4102. Umboðsmenn: Volti ehf., Vatnagöröum 10. Raftækjav. Skúla Þórssonar, Álfaskeiði 31, Hatnarf., Bókabúö K^flavíkur. Rafþjónusta S Sigurdórs, Akranesi. Straumur, lsafiröi. Iskraft, Akureyri. ðryggi ehf., Húsavík. Geisli, Vestmannaeyjum. Arvirkinn hf., Selfossi. [jjr * Meðan birgðir endast.___________________________________________________________________________ Bókmenntahátíð -2000 Upplestur- inn nýtur vinsælda Fransk-marokkanski rithöfund- urinn Tahar Ben Jelloun hefur til- kynnt stjórn Alþjóðlegu bókmennta- hátíðarinnar að hann komist því miður ekki á há- tíðina að þessu sinni af persónu- legum ástæðum. Jelloun mun eiga í erfíðum deilum opinberlega við fyrrverandi barn- fóstru fjölskyld- unnar og þarf að sögn að sinna þeim málum þessa dagana. Franskir fjölmiðlar munu hafa tekið þetta mál upp á arma sína og er það í sviðsljós- inu í Frakklandi þessa dagana. Jelloun átti að taka þátt í tveimur dagskrárliðum á bókmenntahátíð- inni, upplestri í Norræna húsinu á föstudagskvöld og umræðum á sama stað í hádeginu á laugardaginn, en af því verður ekki. Dagskrá hátíðar- innar breytist ekki að öðru leyti vegna þessa, segir í tilkynningu frá stjórn hátíðarinnar. SALURINN, KÓPAVOGI KL. 20 Caput Tónlistarhópurinn CAPUT frumflytur verk eftirAtla Ingólfsson. Auk þess veróa flutt verk eftir SunleifRasmus- sen Surround og Hróðmar I. Sigur- björnsson. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - HAFNAR- HÚS KL. 17 cafe9.net Eldjárnsfeðgamir Þórarinn og Kristján stilia saman listræna strengi Ijóðs og gítars í dagskrá sem nefnist „Poetry Guitar“ með aðstoð frá DJ Bunuel og Arrtu Pakalo víbrafónleikara frá Finn- landi. Um erað ræða skipuiagðan spuna sem varpað verðurá 50 fer- metra sýningartjald í Hafnarhúsinu. www.cafe9.net IÐNÓ KL. 20.30 Alþjódleg bókmenntahátíð í Reykja- vík Upplestur Kerstin Ekman, André Brink, A.S. Byatt, Margrétar Lóu Jónsdóttúr og Einars Kárasonar. Hátíðin stendur til 16. september. www.nordice.iswww.reykjavik2000.is, wap.olis.is UPPLESTUR erlendra og inn- lendra rithöfunda í Iðnó á alþjóðlegu bókmenntahátíðinni nýtur mikilla vinsælda meðal almennings. Á mánudagskvöldið hlýddi fjölmenni á norsku skáldkonuna Linn Ullmann, þýska rithöfundinn Ingo Schulze og íslensku skáldkonurnar Ingibjörgu Haraldsdóttur og Diddu lesa úr verkum sínum. Þýddum texta er- lendu höfundanna er varpað jafnóð- um upp á tjald svo áheyrendur eigi auðvelt með að fylgjast með. í gærkvöld lásu færeyski rithöfundurinn Jógvan Isaksen, lettneska skáldkonan Nora Ikstena og tékkneski rithöfundurinn Ivan Klíma ásamt Sjón og Pétri Gunnar- ssyni úr verkum sínum. I kvöld lesa sænska skáldkonan Kerstin Ekman, suður-afríski rithöfundurinn André Brink, breska skáldkonan A.S. Byatt, Margrét Lóa Jónsdóttir og Einar Kárason. Tahar Ben Jelloun kemur ekki Morgunblaðið/Kristinn Linn Ullman las úr skáldsögu sinni í Iðnó á mánudagskvöldið. 13. september
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.