Morgunblaðið - 19.11.2000, Side 10

Morgunblaðið - 19.11.2000, Side 10
10 SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 2000 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Bandarík- in orðin höfuðdvin- ur Kína Samskipti Kína og Bandaríkjanna hafa batnað mikið undanfarinn áratug en samt er augljóst, að þau hafa versnað nokkuð síð- ustu tvö árin. Kemur ýmislegt til, ekki síst deilan um Taívan og einnig innanlandsþró- unin í Kína. Þar er verið að kasta út komm- Reuters únisma fyrir þjóðernishyggju og slík hug- myndafræði þrífst ekki nema eiga sér ákveðinn óvin. I Kína er jafnvel rætt um styrjöld milli ríkjanna á næstu tíu árum. The Washington Post. Jiang Zemin, forseti Kína, og Qian Qichen aðstoðarforsætisráðherra ræða við Bill Clinton Bandaríkjaforseta á fundi APEC, Efnahagssamvinnuráðs Asíu og Kyrrahafsríkja, í vikunni. KÍNVERSK stjórnvöld gáfu í annað sinn út Hvíta bók um varnarmál 1998 og þar var 10 sinnum minnst á Bandaríkin og ávallt með fremur já- kvæðum hætti. í þriðju Hvítu bók- inni, sem kom út í síðasta mánuði, kveður við annan tón. Þar er vikið að Bandaríkjunum 13 sinnum og 11 sinnum með neikvæðum hætti. Þess- ar tölur eru til marks um mikilvæga stefnubreytingu, sem á vafalaust eft- ir að mæða mjög á þeirri ríkisstjórn, sem tekur á næstunni við í Banda- ríkjUnum. Kínverska stjórnin er farin að líta svo á, að Bandaríkin séu helsti þröskuldurinn í vegi fyrir uppgangi Kína sem stórveldis í Asíu. í opinberum tilkynningum, í dag- blöðum, bókum og í viðtölum við embættismenn verður það æ algeng- ara, að Bandaríkjamönnum sé lýst sem höfuðóvininum, og í hermála- tímaritum og málgögnum hersins er ALEKSANDAR Dimitrov, utan- ríkisráðherra Makedoníu, kom síð- degis á föstudag í vinnuheimsókn til íslands og átti viðræður við Halldór Asgrímsson utanríkisráð- herra. A blaðamannafundi eftir fund ráðherranna í Þjóðmenningarhús- inu við Hverfisgötu lýstu þeir báðir yfir vilja til að efla samskipti ríkj- anna, einkum á efnahagssviðinu, en viðskipti milli landanna eru mjög lítil eins og er. Stuðningur við NATO- og ESB-umsókn Dimitrov vakti athygli á því, að viðskiptabannið á Júgóslavíu hefði valdið efnahagslífi Makedoníu miklum búsifjum, sem og stríðið í Kosovo sem olli því að alls um 360.000 flóttamenn, flestir Kosovo- Albanar, leituðu hælis í Makedon- íu. Makedónsk stjórnvöld byndu því miklar vonir við umbyltinguna í Serbíu, en Makedonía er eitt lýð- velda gömlu Júgóslavíu, landlukt, og er frá fornu fari viðskiptalega nátengt Serbíu og öðrum grann- ríkjum sínum á Balkanskaga. opinberlega fjallað um líkur á því, að styrjöld bijótist út milli Kína og Bandaríkjanna út af Taívan. Styijöld yfírvofandi? „Nýtt vígbúnaðarkapphlaup er hafíð,“ sagði Liu Jiangjia, foringi í kínverska hernum, í tímaritsgrein. „Stríð er ekki langt undan.“ Þessi nýja afstaða á rætur í þeirri trú margra Kínverja, að Bandaríkja- menn vilji ekki, að Kína verði öflugt ríki. Jafnvel hófsamir fræðimenn hafa látið í ljós ótta við, að þrátt fyrir mikil viðskipti, rúmlega 8.000 millj- arða ísl. kr. á síðasta ári, muni koma til átaka milli ríkjanna á næstu tíu árum. „Afstaða Kínverja til Bandaríkja- manna hefur breyst verulega frá 1998,“ sagði Shen Dingli, sérfræð- ingur í afvopnunarmálum við háskól- ann í Shanghai. „Bandaríkjunum er Lýstu ráðherrarnir áhuga á því að samstarfs- og viðskiptamögu- leikar milli íslands og Makedoníu verði kannaðir með markvissum hætti. Halldór lýsti stuðningi íslenzkra nú lýst sem ógnun við öryggi Asíu- og Kyrrahafsríkja. Það hefur aldrei fyrr verið tekið jafn djúpt í árinni og ég held, að Kína sé að undirbúa meiriháttar átök við Bandaríkin." Kínastjórn lítur svo á, að Banda- ríkin komi í veg fyrir, að hún nái tveimur helstu markmiðum sínum: Sameiningunni við Taívan, sem litið er á sem táknræn lok þeirrar auð- mýkingar, sem Kínverjar hafi mátt sæta af hendi útlendinga í 150 ár, og yfírráðum yfír hinum mikilvægu skipaleiðum í Suður-Kínahafí, en eft- ir þeim fer megnið af olíuflutningum til heimshlutans. Engin skýr stefna Þótt samstaða virðist vera um að líta á Bandaríkjamenn sem höfuð- óvininn virðist forystan samt ekki vera á einu máli um viðbrögðin. Nú- verandi stefna Pekingstjómarinnar er endurbætt útgáfa af stefnu Maós á sjötta áratugnum. Hún felst í því að vera á öðru máli en Bandaríkin í mörgum málum, til dæmis hvað varðar Irak, Iran og Slobodan Milos- evic, fyrrverandi Júgóslavíuforseta, og einnig hvað varðar réttinn til af- stjórnvalda við umsókn Makedóníu um aðild bæði að Atlantshafs- bandalaginu og Evrópusamband- inu, en innganga í þessi tvö ríkja- bandalög eru hornsteinar utan- ríkisstefnu Makedóníu eins og skipta af öðrum ríkjum af mannúð- arástæðum og tilraunir til að hefta útbreiðslu langdrægra eldflauga. „I raun er ekki um að ræða neina skýra stefnu," segir Shi Yinhong, sérfræðingur í alþjóðlegum sam- skiptum. „Það er ekkert auðveldara en að útmála Bandaríkin sem óvin en það segir ekkert um það hvemig skuli bregðast við bandarískum yfir- ráðum; hvernig bregðast skuli við þeirri lýðræðisbyltingu, sem fer um alla heimsbyggðina; við alþjóðavæð- ingunni eða því fullveldisafsali, sem felst í aðild að Heimsviðskiptastofn- uninni." Það er ýmislegt, sem Kínverjar nefna, þegar þeir rökstyðja hina nýju skoðun sína á Bandaríkjunum. Stækkun NATO; nýjar reglur um sameiginlegar aðgerðir Bandaríkja- manna og Japan á svæðinu kringum Japan; bandarísk þingskýrsla þar sem fullyrt er, að Kínverjar hafí stundað umfangsmiklar njósnir í Bandaríkjunum í tvo áratugi; heim- sókn Zhu Rongjis forsætisráðherra í Bandaríkjunum á síðasta ári þegar honum mistókst að fá samþykki fyrir aðild að Heimsviðskiptastofn- hinna Austur-Evrópuríkjanna. Sagðist Halldór telja að Makedón- íumenn hefðu staðið sig vel í að fylgja aðildaraðlögunaráætlun NATO, en þess væri þó tæplega að vænta að Makedónía yrði á meðal rikja sem NATO byði inngöngu næst þegar stækkunarferli banda- lagsins verður endurskoðað, árið 2002. Að sögn Halldórs væri inn- ganga Makedóníu í ESB íslandi fagnaðarefni vegna þess að þar með stækkaði jafnframt Evrópska efnahagssvæðið. Sagði Halldór að sem Evrópuríki fyndi Island til meðábyrgðar á því að tryggja stöðugleika og frið á Balkanskaga og reyndu Islending- ar því að leggja uppbyggingarstarfi þar lið með margvíslegum hætti. Lýsti Dimitrov yfir ánægju sinni með þá virkni sem íslendingar sýndu í að stuðla að friði og stöð- ugleika í þessum hluta Evrópu. Dimotrov, sem er fyrsti ráðherr- ann úr ríkisstjórn Makedoníu sem sækir ísland heim, þáði kvöldverð í Ráðherrabústaðnum á föstudags- kvöld en hélt af landi brott á laug- ardagsmorgun. uninni og auk þess er Kínastjórn ákaflega andvíg hugmyndum Bandaríkjamanna um eldflauga- vamakerfi og óttast, að það verði selt til Taívans. Ekki þarf heldur að minna á reiði Kínverja vegna árásar- innar á kínverska sendiráðið í Bel- grad í maí í fyrra en þeir neituðu að fallast á þær útskýringar Banda- ríkjastjórnar, að um slys hefði verið aðræða. I Hvítu bókinni um varnarmál, sem kom út í síðasta mánuði, segir, að „engin raunveruleg breyting hef- ur orðið á hinu gamla, rangláta og vitlausa kerfí alþjóðastjórn- og efna- hagsmála". „Stefna sumra stórvelda (Bandaríkin) er ennþá íhlutun, yfir- gangur og efnahagsleg áþján, sem skerða fullveldi, sjálfstæði og þróun margra ríkja og eru ógn við frið og öryggi.“ Hin nýja rfldstrú, þj óðernishy ggj an Deng Xiaoping, fyrrverandi leið- togi Kína, beitti sér fyrir umbótum á fjórum sviðum og efst á blaði voru efnahagsmálin en varnarmálin neðst. Kínverskir og bandarískir stjómmálafræðingar telja hins veg- ar, að nú hafí áherslan á varnarmálin verið aukin, aðallega vegna Taívans og harðari afstöðu til Bandaríkj- anna. Innanlandsmálin koma líka við sögu. Kínverskir ráðamenn em að taka upp nýja ríkistrú, skipta út kommúnismanum fyrir þjóðernis- hyggju, og til þess þurfa þau að eiga sér óvin. Hinn nýi, pólitíski rétttrún- aður beinlínis ki-efst andúðar á Bandaríkj amönnum. Endurnýjunin í kínverska hernum hefur aðallega snúist um kjarnorku- vopn, eldílaugar og öryggi þeirra og auk þess hafa verið keyptar ormstu- þotur, tundurduflaslæðari og kafbát- ar frá Rússum. Geta kínverska hers- ins er eftir sem áður takmörkuð og í skýrslu, sem kínverska öryggis- málaráðuneytið lét taka saman á síð- asta ári, segir, að bilið milli Banda- ríkjanna og Kína hvað hernaðarmátt varðar muni enn breikka á næstu 35 ámm. Kínversku leiðtogarnir hafa hvað sem þessu líður verið að minna her- foringjana á, að efnahagsþróunin sé ennþá forgangsmál, og Jiang Zemin forseti gagnrýndi nýlega herinn fyr- ir að vera með hræðsluáróður í því skyni að fá aukin framlög. Shi Yinhong, fyrrnefndur sér- fræðingur í alþjóðamálum, segist telja, að samskipti næstu Banda- ríkjastjórnar við Kína muni hafa mikil áhrif á framvinduna. „Hún má hvorki vera of hrædd né of óákveð- in,“ segir hann. „Þegar allt kemur til alls hafa Bandaríkjamenn miklu meiri áhrif á Kínverja en Kínverjar á þá.“ Utanrikisráðherra Makedoníu í vinnuheimsókn Vilji til eflds samstarfs Morgunblaðið/Kristinn Aleksandar Dimitrov, utanríkisráðherra Makedoníu, á blaðamanna- fundi ásamt Halldóri Ásgrímssyni í Þjóðmenningarhúsinu á föstudag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.