Morgunblaðið - 05.12.2000, Page 23

Morgunblaðið - 05.12.2000, Page 23
 Heimur vínsins er íyrsta íslenska alfræðiritið um vín og vínmenningu. í bókinni er varpað ljósi á sérstöðu hvers vínræktarsvæðis og brugðið upp svipmyndum af fjölmörgum snjöllum víngerðarmönnum. Höfundur leiðbeinir um val á víni og upplýsir um hvaðeina er að gagni má koma fyrir þá sem vilja auka kunnáttu sína á þessu sviði. Steingrímur Sigurgeirsson fréttastjóri á Morgunblaðinu hefurá undanfömum ámm ferðast reglulega um mikilvœgustu vínræktarbéruð heims og íframhaldi af því skrifað fjölmargar athyglisverðar greinar í blaðið um leyndardóma vínsins. Hann er nú einn alfremsti vínsérfrœðingur hér á landi. fRevgttttMatofc Salka í 1 i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.