Morgunblaðið - 05.12.2000, Side 25

Morgunblaðið - 05.12.2000, Side 25
Stór verkefni krefjast öfiugra tækja Gateway tölva sem inniheldur nýjan Intel Pentium 4 örgjörva er ekki bara tölva heldur persónuleg framleiðslustöð. Gateway tölvur eru vel þekktar um heim allan að gæðum, áreiðanleika og mjög lágri bilanatíðni. Með 1.4 GHz örgjörva (1400 MHz) og 400 MHz kerfisbraut þá er Ijóst að hér er á ferðinni vél sem getur tekist á við mjög fjölbreytt svið verkefna og skilað þér afköstum sem sumir ættu erfitt með að ímynda sér. Kynntu þér gripinn hjá ACO. aoo hugsaðu \ skapaðu | upplifðu Skaftahlíð 24 • Sími 530 1800 • Fax 530 1801 • www.aco.is pentíum /f 1.4 GHz Pentium 4 Intel 850 kubbasett 400 MHz kerfisbraut 128 Mb RDram vinnsluminni 20 Gb harður diskur, 7200 RPM Ultra ATA100 32 Mb TNT2 AGP4 16 leshraða DVD-drif Soundbiaster Live 56 K mótald 4 USB-tengi Windows ME, Word 2000, Work suite 2000 MS Intelli-mús með hjóli Gateway hnappaborð Gateway 17" EV700 skjár Gateway VIÐURKENNDUR SÖLUAÐILI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.