Morgunblaðið - 05.12.2000, Page 70

Morgunblaðið - 05.12.2000, Page 70
70 ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ RAOAUGLÝSI IM CS5 ATVINNU- AUGLÝSINGAR ■■■ Bakarar Óskum að ráða bráðhressan og duglegan bakara til starfa. í boði er vel launað starf í góðu vinnuumhverfi. Erum hress starfs- mannahópur og samheldinn. Ef þú hefur áhuga á að skoða þetta nán- ar og heimsækja okkur, hafðu þá sam- band við Óttar, sími 864 7733, eða Vig- fús, sími 893 3310. Bakarameistarinn Suðurveri. 2fl0r0unblat>it> Blaðbera vantar ^ í Seiðakvísl, Reykjavík, á Reykjavíkurveg, Hafnarfirði Uppiýsingar fást 569 1122 sima Hjá Morgunblaðínu starfa um 600 bláðberar á höfuðborgarsvæðinu Ertu dugleg sölumanneskja? Vantar duglegan meðeiganda í innflutnings- fyrirtækið mitt. Er með þekkt vörumerki og skemmtilega möguleika. Viðkomandi þarf að , vera góður sölumaður, geta starfað sjálfstætt og vera áreiðanlegur. Hentarfyrir konur. Hafir þú áhuga, hafðu þá samband við mig í síma 899 4194. AT VI NNUHÚ5NÆQI Til leigu atvinnuhúsnæði 1. Skrifstofuhúsnæði, vandað fullbúið með tölvu- og símalögnum, 370 fm í virðulegu húsi í hjarta borgarinnar. 2. Skrifstofuhúsnæði 400 fm + 600 fm, neðst við Borgartún. Gæti leigst saman. Gott hús. Útsýni til sjávar. Laust fljótlega. 3. Skrifstofu- og lagerhúsnæði samtals 900 fm, þar af skrifstofur um 180 fm í ný- legu húsi. Stór malbikuð lóð með góðri gámaaðstöðu. Framtíðarstaðsetning. Laust strax. Verð á fm 800 kr. 4. Verslunar-, skrifstofu- og þjónustu- húsnæði á einni hæð á sérlóð, fullfrágeng- inni, á góðum stað í Kópavogi. Næg bíla- stæði. Traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu atvinnuhúsnædis. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf., símar 562 3585 og 892 0160. Eftirtalið atvinnuhúsnæði er laust til leigu: • Við Ármúla ca 60 fm vandað skrifstofuhúsnæði í virðulegu húsi. • Fákafen: ca 380 fm lagerhúsnæði. Mikil lofthæð. Verð 500 kr. pr.fm. Upplýsingar í síma 894 3121. Leiguþing ehf. .t Sindraskemman í Borgartúni til leigu Frá 1. febrúar nk. verður 3000 fm húsnæði til leigu með lofthæð 5—8 metrar. Allar nánari upplýsingar veita Ársalir fasteignamiðiun, Lágmúla 5, sími 533 4200 1 e-mail arsalir@arsalir.is Hafnarfjörður - Hafnarfjörður Höfum til leigu nú þegar skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í húsinu að Reykjavíkurvegi 60. ( boði eru allar stærðir. Húsnæðið leigist í toppstandi og einnig klæmi til greina að skrifstofuhúsgögn fylgdu. Einnig höfum við til leigu á sama stað geymslu- lúsnæði. Sigurður og Júlíus ehf., Dalshrauni 15,220 Hafnarfjörður, pósthólf 496, símar 565 0644 og 893 3569. Símbréf 565 0645. Til leigu 570 m2 iðnaðar- húsnæði á Smiðjuvegi 36 Má skipta í 325 og 245 fm eða 405 og 165 fm. Laust fljótlega. Upplýsingar gefur Kristinn í símum 554 6499 og 893 0609. Jeep Cherokee Grand Skráningarár 2000 — ekinn 0.000 Einn með öllu! Gott staðgreiðsluverð. Upplýsingar í símum 564 2006 og 694 9199. E31 L V\. Pt TILBOÐ / ÚTBOÐ S 0 L U CCC Tilboð óskast í einbýlishús á Bjarkargötu 6, Reykjavík 12654 Bjarkargata 6, Reykjavík Um er að ræða einbýlishús, tvær hæðir og kjall- ari, auk bílgeymslu, steinsteypt, byggt árið 1933. Stærð hússins er 369,1 fermetri (1.077 rúmmetr- ar) og bílgeymslu er 27,3 fermetrar (66 rúm- metrar). Stærð lóðar er 654,7 fermetrar. Bruna- bótamat hússins og bílgeymslunnar er 31.753.000 og fasteignamat er kr. 19.326.000. Húseignin ertil sýnis í samráði við Ríkiskaup, Borgartúni 7,105 Reykjavík, í síma 530 1412. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 14.00 hinn 14. desember 2000 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. Borgartúni 7 • 105 Reylgavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is RÍKISKAUP Útb oð skila árangri! LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS HÁSKÓLABÓKASAFN Útboð Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn óskar eftir tilboðum í 60 einkatölvur fyrir starfs- menn safnsins. Hluti tölvanna óskast á leigu- kjörum. Útboðsgögn eru til sýnis og sölu á kr. 2000 frá og með 5. desember nk. á skrifstofu Landsbókasafns, Arngrímsgötu 3, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað hinn 19. des- ember kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðgerðarannsóknafélag íslands boðartil fundar í Nýherjahúsinu að Borgartúni 37 (ráðstefnusalur) miðvikudaginn 6. desember frá kl. 16.15-18.00. Spálíkön í fyrirtækjarekstri Ásíðustu árum hefurframboð hugbúnaðar sem auðveldar fyrirtaekjum að framkvæma spár aukist til muna. Á fundinum verður al- menn umfjöllun um spáaðferðir og sagt verður frá spáhugbúnaði sem notaður hefur verið hér- lendis sem erlendis við góðan árangur. Dagskrá: 16:30-16:45 Yfirlit yfir spálíkön. Snjólfur Ólafsson, prófessor í Háskóla íslands. 16:45-17:00 Rekstrar- og fjárhagseftirlitskerfi. Pálmi Pétursson, verkfræðingur hjá Bestun og ráð- gjöf ehf. fjallar um sérsniðið spáforrit sem auðveldar stjórnendum opinberrar stofnunar að fylgjast með raunverulegri fjárhagsstöðu á hverjum tíma. 17:00-17:20 Söluspár Sigurður Óli Gestsson, verkfræðingur hjá Mímis- brunni ehf. fjallar um hugbúnaðinn ForecastPro sem er einn útbreiddasti spáhugbúnaður í heimi, og hefur verið notaður hérlendis af nokkrum fyrirtækjum. 17:20-18:00 Umræður. Allir velkomnir. ÝMISLEGT Auglýst er eftir svona bíl sem er af teg. Renault Kangoo, árgerð 1999, rauður að lit, sem stolið var af bifreiðastæði við bílasöluna Evrópu í Skeifunni, Reykjavík, aðfaranótt mánudagsins 13. nóvember, skrán- ingarnúmer PH-778. Þeim, sem geta veitt upplýsingar um hvar bif- reiðin er, er heitið fundarlaunum. Upplýsingar í símum 560 5250 og 560 5253, Sveinn G. eða Þráinn, á vinnutíma. Stjörnuspá á Netinu <§> mbUs ^Kt-£jm/f= £7777/1^40 A!ÝTT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.