Morgunblaðið - 05.12.2000, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2000 75
BREF TIL BLAÐSINS
Voðalega leggst skamm-
degið þungt á nemendur
Frá Steinunni Völu Sigfúsdóttur:
HEIMILI íslendinga eru farin að
taka á sig hátíðlegan blæ. Jólaljós-
in sem prýða gluggakistur og
trjákvisti eiga sinn þátt í að lýsa
upp skammdegið og í huga okkar
myndast skemmtileg stemmning.
Minningar skjóta upp kollinum og
bera með sér yl og kannski svolítið
stress líka. Það er jú einmitt á
þessum tíma sem framhaldsskóla-
nemar eru vanir að þreyta haust-
annarpróf. Farnir að sjá fyrir end-
ann á vinnu annarinnar og herja
lokasprettinn með hugann við ró-
legri stundir. Þetta árið er staðan
ekki sú og erfitt að átta sig á því
hvemig skuli hegða sér. Er rétt að
slaka á náminu og láta eins og síð-
ustu árin með einbeitinguna við
jólastússið og aukavinnuna eða er
réttara að strita lengur við bók-
lestur? Hvað geta nemendur gert
annað en vera sýnilegir? Dugir að
hrópa: „Við erum 20.000!“ Dugir
að sitja við sjálfsnám, þegar við er-
um kannski að feta okkar fyrstu
spor innan menntakerflsins? Eru
kennaramir ekki nauðsynlegir
þegar kemur að náminu, eða get-
um við einfaldlega menntað okkur
án alh-ar aðstoðar?
Voðalega leggst skammdegið
þungt á okkur nemendur, okkur
sem stöndum á milli samningsaðila
og getum fátt annað gert en kross-
leggja fingur á hátíðlegum stund-
um og óska þess að samningsaðilar
leiði hugann að bjartari tímum og
kappkosti að ná sáttum.
Verkfall hefur staðið í rúmar
þrjár vikur og nú em rúmar þrjár
vikur til jóla. Tíminn er naumur en
hann er fyrir hendi og því vil ég
biðja alla þá sem að samningavið-
ræðum koma að víkja ekki frá
þeirri hugsun. Ég vil biðja ykkur
að huga að nánustu framtíð en
ekki því hversu lengi ástandið gæti
hugsanlega varað. Ég vil biðja
ykkur að sýna liðleika í samnings-
viðræðum ykkar, leyfa hnefanum
að síga og treysta bönd ykkar í
staðinn. Eg vil biðja samningsa-
ðila, sem ég veit að bera allir hags-
muni nemenda fyrir brjósti, að
leysa kjaradeiluna fyrir jól og þá
getum við fagnað tveimur stórkost-
legum afrekum í lok desember.
STEINUNN VALA
SIGFÚSDÓTTIR
formaður Félags
framhaldsskólanema.
Ný sending
af herrasloppum og náttfatnadi
Sendum í póstkröfu
Gullbrá
Nóatúni 17,
sími 562 4217.
Bóker besta gjöfin
Bókatíðindi 2000
komin út
Félag íslenskra |
bókaútgefenda s
SK4RTGRIPA VERSLUN
FYRST OG FREMST
FISKBUÐIN HAFBERG
Fiskréttardagar
Kynningarverð
Gnoðarvogi 44 • Sími: 588 8686
Herranáttfatnaður
Ný sending
Náttföt með stuttum og
síðum buxum
Náttserldr
Hágæða náttfatnaður
4d
lyrnpíi
KRINGLUNNI 8-12, SIMI 553 3600
Kíktu á netverslun okkar
www.olympia.is
Eullkúnst
Gullsmiðja Helgu
Laugavegi 45 • Stmi 561 6660
www.gullkunst.is
□£2
TISSOT
Swiss 1853
Garðar Ólafsson
úrsmiður, Lækjartorgi
AÐALFUNDUR
Samtaka eldri sjálfstæðismanna
Aðalfundur Samtaka eldri sjálfstæðismanna verður
haldinn í Yalhöll, Háaleitísbraut 1, í dag þriðjudaginn
5. desember.
Hefst fundurinn kl. 17.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Ræða: Geir H. Haarde, fjár-
málaráðherra, varaformaður
Sjálfstæðisflokksins
Umræður - fyrirspurnir
Stjórnin.
r
=z2M
GLERSLIPIVELAR
á tilboði
JL_. ..
®^OÐINSGOTU 7
mmwm
SIMI 562 8448
Mikið úrvai af
jóiaskóm á börnin
Stærð 20-25
Verð 4.390,
Stærð 21-34 rautt lakk
Stærð 21-27 silfur lakk
Verð 4.290,-
Stærð 22-27
Opið 10 til 18, lau. 11-15 Verð 4.390,-
Smáskór Gráir09Sva,,i
í bláu húsi við Fákafen - Sími 568 3919
AÐALFUNDUR
Samtaka eldri sjálfstæðismanna
Aðalfundur Samtaka eldri sjálfstæðismanna verður haldinn
í Valhöll, Háaleitisbraut 1, þriðjudaginn 5. desember.
Hefst fundurinn kl. 17.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Ræða: Geir H. Haarde,
íjármálaráðherra, varaformaður
Sjálfstæðisflokksins.
Umræður - fyrirspurnir.
Stjómin.
MONT
BLANC
O
o
»
r
i-
Jurnir hlutir minna
okkur á að við töpum
tima við að reyna að
finna tíma
Meisterstúck
Skipuleggjari
THE ART 0F WRITING YOUR LIFE
Skriffæri • Leðurvörur • Skortgripir
Montblanc leðurvörur
FJALLIÐ HVlTA, Miðhrauni 22b, 210 Garðabœ, sími 565 4444
Cartíse
Hamraborg 1
r
—
Glæsilegt
úrval
Jólakjólar,
dragtir
glitrandi jakkar
og kápur
Mikið úrval
Lásmarks verð
Cartíse
Hamraborg 1, Garðarsbraut 15,
sími 554 6996. Húsavík,
sími 464 2450.