Morgunblaðið - 05.12.2000, Qupperneq 78
78 ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Ö0)> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200
.. 'M
Stóra sviöið kl. 20.00:
KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov
Aukasýning fös. 8/12. Allra síðasta sýning.
HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne
Lau. 9/12 uppselt. Síðasta sýning fyrir jól.
Smíðaverkstædið kl. 20.00:
ÁSTKONUR PICASSOS - Brian McAvera
Fös. 8/12 og lau. 9/12. Síðustu sýningar fyrir jól.
GJAFAKORT Í ÞJÓBLEIKHÚSIB - GJÖFIN SEM LIFNAR VIB!
www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga
Miðasaían er opin mán,—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20.
KaííiLeikhúsið
Vesturgötu 3
Háaioft
gcðveikur svartur gamaneinleikur
16. sýn. íkvöld þri. 5.12 kl. 21
Síðasta sýning fyrir jól
.Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og
vönduð umgjörð.' SAB.Mbl.
....undirtónninn sár og tregafullur...útkoman bráð-
skemmtiieg...vekur til umhugsunar. “ IHF.DV).
Glæpafélagið
Jólafundur fim. 7.12 kl. 21
Eva
bersögull sjálfsvarnareinleikur
3. sýn fös 8. des. kl 21
4. sýn. þri. 12. des kl. 21
Skáldkvennakvöld
Bðkaforlagið Salka
kynnir Þórubækurnar og ævisögu Vilborgar
Dagbjartsdóttur
sun. 10.12 kl. 20.30
Vigdísarkvöld
bókmenntakynning
mán. 11.12 kl. 20
fjújfeneur málsverður
fyrir aUa kvöldviðburði
MIÐASALA í SÍMA 551 9055
DDAUMASMIÐJAN
GÓBAR HÆ.GWR
eftlr Auöl Haralds
11. sýn. fös 8/12 kl. 20 Síðasta sýning
Aukasýning fös 29/12 kl. 20
„Ogéger ekki frá þviað einhvetjir í áhorf-
ertdahópnum hafi fengið fáein krampaköst
afhlátri“. G.B. Dagur
Sýnt f Tjarnarbíói
Sýningin er á letklisfartiátíðinni Á mörkunum
Miöapantanir í Iðnó i síma: 5 30 30 30
Hjálmar H. Ragnarsson: í svarthvítu
Milenko Zivkovic: Marimbukonsert
Frank Zappa: G-spot Tornado
Frank Zappa: Envelopes
Antonio Vivaldi: Blokkflautukonsert,
umskrifaður fyrir víbrafón
Hljómsveitarstjóri: Jerzy Maksymiuk
Einleikari: Evelyn Glennie
Næstu tónleikar:
Jólatónleikar 16. desember
£-.•............
IBÍá áskriftarröð
Háskólabíó v/Hagatorg
Sfmi 54S 2500
Miðasala alla daga kl. 9-17
www.sinfonla.is
(Z) i„exi is
0
SINFÓNÍAN
BORGARLEIKHÚSIÐ
Leikfélag Reykjavíkur
Næstu sýningar
Stóra svið
STRÁKARNIR Á BORGINNI - ÚTGAFU-
TÓNLEIKARI KVÖLD: Þri 5. des kl. 20.30
Stóra svið
BORGARDÆTUR - JÓLATÓNLEIKAR
Mið 6. des kl. 20.30
Litla svið
TRÚÐURINN BARBARA
Fim 7. des kl. 20
Halldóra Geirtiarðsdóttir skemmtir
Litla svið
ABIGAIL HELDUR PARTf e. Mike Leigh
Fös 8. des kl. 20
Lau 9. des kl. 19
Fös 29. des kl. 20
Lau 30. des kl. 19
Stóra svið
SKÁLDANÓTT e. Hallgrim Helgason
Fös 8. des kl. 20 6. sýning
Lau 9. des kl. 19
Fös 29. des kl. 20
Lau 30. des kl. 19
MÓGLÍ e. Rudyard Kipling
Þri 26. des kl. 14 FRUMSYNING
Lau 30. des kl. 14
Stóra svið
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
AUÐUN OG fSBJÖRNINN e. Nönnu
Ólafsdóttur
-Dansverk fyrir böm-
Lau 9. des kl. 14
Sun 10. des kl. 14
„Geisladiskur með tónlist Gusgus, Bix og
Danfels ÁgOsts úr DIAGHILEV:
GOÐSAGNIRNAR nú fáanleeur._________
Leikhúsmiói á aóeins kr. 1.-190!
Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú séró sýn-
ingarnar sem þú vilt sjá þegar þú vilt sjá þær!
Miðasala: 568 8000
Mlðasalan er opin kl. 13-18 og fram aó sýningu
sýningardaga. Sími mið3sölu opnar kl. 10 virka
daga. Fax 568 0383 midasala@borcarfeikhus.is
www.borgarleikhus.is
Leikfélag íslands
Leikhúskortið: Sala f fullum gangl
V^AstÁli Nhl 552,3000
SJEIKSPÍR EINS 0G
HANN LEGGUR SIG
lau 9/12 kl. 20 örfá sæti iaus
Síðustu sýningar fyrir jól
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
sun 10/12 kl. 20 allra síðasta sýning
Á SAMA TÍMA SÍÐAR
Frumsýning fim 28/12 kl. 20
2. sýn. fös 29/12 kl. 20
3. sýn. lau 30/12 kl. 20
530 3030
JÓLAMÁLSVERÐUR 0G SÝNO VEIÐI
fös 8/12 kl. 19
lau 9/12 kl. 19
fös 15/12 kl. 19
lau 16/12 kl. 19
Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18
um helgar og fram sýningu alla sýningardaga.
Hópasala fyrir ielkhús og/eða veitíngahús er
í síma 530 3042. opið kl. 10-16 virka daga.
Ekki er hleypt inn I salinn eftir að sýning hefst.
midasa!a@leik.is — www.lelk.is
HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ
c
fllfO Ólaf Ha«k
* Símimnrsoii
Sýningar hefiast kl. 20
fös. 8. des. örfá sæti laus
Jólasýn. fös. 29. des. laus sæti
.Tólaandakt
Litla stúlkan með eldspvturnar
í kvöld þri. 5. des kl. 20 uppselt
fös 8. des kl. 10.30, uppselt
lau 9. des kl. 14.00, örfá sæti iaus
lau 9. des kl. 16.00, laus sæti
mán 11. des kl. 13.30, uppselt
mán 11. des kl. 15.00, uppselt
Sýningar fyrir hópa
samkvæmt samkomulagi.
Miðasala í sima 5S5 2222
og á www.visir.is Ev*,‘
FÓLK í FRÉTTUM
Oðruvísi máni
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Utgáfutónleikar Sálarinnar endurspegluðu framar öðru
styrk laganna á Oðrum mána.
TOIVLIST
HI j 6 m I e i k a r
BÍÓBORGIN
Utgáfutónleikar Sálarinnar hans
Jóns míns í Bíóborginni fimmtu-
dagskvöldið 30. nóvember. Hljóm-
sveitina skipa þeir Stefán Hilmars-
son söngur, Guðmundur Jónsson
gítar og bakraddir, Friðrik Sturlu-
son bassi og bakraddir, Jens Hans-
son saxófónn, rafsax og hljómborð,
Jóhann Hjörleifsson trommur.
Þeim til aðstoðar voru Pétur Örn
Guðmundsson orgel og bakraddir,
Ásgeir Óskarsson slagverk og
strengjasveit skipuð átta stúlkum.
Á undan léku dægurlagapönksveit-
in Húfa og 200.000 naglbítar.
ÞAÐ sætir tíðindum þegar Sálin
hans Jóns míns gefur út nýja plötu
með frumsömdu efni. Sérstaklega
virðist eftirvæntingin nú hafa verið
mikil, sem kann að stafa af því að heil
fimm ár eru liðin frá síðustu „alvöru"
hljóðversplötu sveitarinnar og í
millitíðinni hafa þeir verið að senda
frá sér hverja perluna á fætur ann-
arri. Skoðanir manna hafa verið æði
skiptar um ágæti nýju skífunnar
Annars mána, og yfirlýsingar flogið
allt frá því að teljast meistaraverk
niður í að valda sárum vonbrigðum.
Og vitanlega hef ég mínar skoðanir.
Platan er ekki meistaraverk - svo
mikið er víst. En hún olli mér heldur
ekki vonbrigðum, sér í lagi vegna
þess að gerði ekkert of miklar vænt-
ingar til hennar. Ekki sökum þess að
ég kann ekki að meta Sálina heldur
vegna þess að fyrir mér hefur hún
ætíð verið smellahljómsveit - smá-
skífusveit - eins og jafnan er kallað
erlendis þar sem slíkt útgáfuform er
enn við lýði. Hins vegar hefur mér
aldrei fundist sveitin hafa náð að
halda haus á heilli breiðskífu. Ekki
fyrr en á Öðrum mána, sem ég tel án
vafa heilsteyptastu plötu sem Sálin
hefur sent frá sér.
Ástæðan fyrir því að ég sé mig
knúinn til þess að „troða“ inn í þessa
tónleikaumfjöllun skoðun minni á
Öðrum mána er einföld. Á útgáfutón-
leikum er hin nýútkomna plata jafn-
an leikin í heild og svo var í Bíóborg-
inni á fimmtugdagskvöldið. Það
ræður því miklu um skoðun manns á
C leðigjafarnir
eftir Neil Simon
Leikstjóri Saga Jónsdóttir
Sýn. lau. 9/12 kl. 20
Síðasta sýning fyrir jól
Barnaleikritið
Tveir misjafnlega
vitlausir
eftir Aðalstein Bergdal.
Sýn. lau. 9/12 kl. 15
sýn. sun. 10/12 kl. 15
Miðasala opin alla virka daga
kl. 13—17 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
slíkum tónleikum hvemig manni lík-
ar gripurinn sem til kynningar er.
Áður en Sálarmenn stigu á svið
fengu áhorfendur prýðis upphitun
frá tveimur norðlenskum sveitum -
ólíkum mjög. Fyrstir stigu á svið tví-
menningarnir í Dægurlagapönk-
sveitinni Húfu og létu misfyndna
brandara fjúka inn á milli snaggara-
legra pönkútsetninga á viðurkennd-
um slögurum sem enduðu nær allir í
„saltkjöt og baunir túkall“ gírnum.
Síðan steig fram 200.000 naglbítar
sem lék lög af Vögguvísum fyiir
skuggaprins, afbragðs plötu sem
kom út fyrr á árinu. Þar sem ég sat
og hlýddi á nokkur dæmi um ágæti
skífunnar varð mér hugsað til þess
hversu sorglega lítið sé af frum-
sömdu efni í jólaplötuflóðinu. Það
var því vel til fundið af Sálarmönnum
að nota tækifærið til þess að minna á
þessa - eina af allra bestu íslensku
plötum ársins.
Leikur Sálarinnar hófst á upp-
hafslagi Armars mána „Meginbúðir
andans" og með öðru laginu „Ekki
nema von “ varð Ijóst að þeir væru að
taka plötuna í heild, í réttri röð.
Taugarnar virtust eitthvað leika
menn grátt í fyrstu lögunum og
nokkurs óöryggis gætti, sem Stefán
játaði síðar á tónleikunum að væri
vegna þess að þeir hefðu leikið bróð-
urpart laganna af plötunni svo sjald-
—iiiii
ISI.I ASK V ÓPI .BAV
rd1111 Simi 51! 42011
Kór íslensku óperunnar ásamt
hljómsveit flytur
Elía
eftir Mendelssohn
Einsöngvarar:
Kristinn Sigmundsson
Hulda Björk Garðarsdóttir
Nanna María Cortes
Garðar Thór Cortes
Stjórnandi
Garðar Cortes
Langholtskirkja
lau 9. des 2000 kl. 16.00
sun 10. des 2000 kl. 16.00
Forsala miða í íslensku óperunni
virka daga kl. 15-19 og í Lang-
holtskirkju við innganginn.
an að þeir kynnu þau vart. Spurning
hvort frekari æfingar hefði þá ekki
þarfnast? Skrítið að þurfa að hanka
aðra eins fagmenn á slíkum grund-
vallaratriðum. En hvað um það - eft-
ir því sem á tónleikana leið hvarf
skrekkurinn og sveitin þéttist. Verst
hvað slíkt getur komið illa niður á
fyrstu lögunum sem leikin eru - í
þessum tilfelli tveimur af aðaltromp-
um Annars mána, fyrstu tveimur
lögunum.
Eins og gengur og gerist geta lög
hljómað mjög misjafnlega á plötu og
á sviði - sum kalla á mikla yfirlegu í
hljóðveri en önnur njóta sín best í
sinnu frumstæðustu^ mynd í hráum
og lifandi flutningi. I flestum tilfell-
um hljómuðu lögin af Öðrum mána
betur á sviði Bíóborgarinnar en þau
gera á plötunni. Krafturinn í þeim
var meiri og eftir að bakraddasöngv-
arar voru búnir að stilla saman
barka sína, þá komu í Ijós alveg listi-
lega útfærðar bakraddir sem eru
gegnumgangandi í lögum plötunnar.
Einnig komst betur til skila en á
plötunni hljómurinn í hinum sér-
staka rafsax sem Jens leikur á en sá
hljómur virkar eins og nokkurs kon-
ar rauður þráður og bindur lögin
saman í þá heild sem þau eiga að
mynda. Það sló mig sérstaklega
hversu mun betur eitt lag hljómaði á
tónleikunum en á plötunni en það er
hið angurværa „Hún mun lýsa lengi
vel“. A plötunni er það fullmáttlaust
og bakraddir fremur kauðslegar en í
Bíóborginni gekk lagið hins vegar
fullkomlega upp og Stefán hefur
sjaldan sungið af meiri innlifun.
Eftir að flutningi plötunnar lauk
tók sveitin nokkra vel kunna smelli
úr eldra safni. Tvennt sló mig við
samanburðinn á nýju og eldra efni.
Annars vegar það hversu miklu af-
slappaðri sveitin var er hún flutti
eldri lögin og hins vegar þær stór-
stígu framfarir sem lagahöfundar
Sálarinnar hafa tekið með lögunum á
Öðrum mána. Vissulega eru eldri
lögin góðra gjalda verð, slagarar
sem allir kunna, en það er bara miklu
meira spunnið í nýja efnið og ég er
viss um að það muni eldast betur en
fyrri verk. Þetta sýndu þeir og sönn-
uðu með tveimur lokalögum tónleik-
anna; „Okkar nótt“, sem rataði inn á
órafmögnuðu plötuna þeirra og er
þegar orðið sígilt, og endurflutning-
ur af einni af perlunum af Öðrum
mána „Ekki nema von“, lag sem mun
vafalítið lifa tímana tvenna.
Árin n»* (915-1917
WÓÐLEIKHÚSIÐ
Helga I.
Jónsdi
Gaby er ástkona sem fáir vissu um á sínum
tima og varð ekki ljóst um ástarsamband
þeirra fyrr en seint á níunda áratugnum.
Skarphéðinn Guðmundsson
Höfundur: William Shakespeare
Leikstjóri: Rúnar Guðbrandsson
MiðasaL í síma 552 1971
miðvikudagur 6.12
fimmtudagur 7.12
föstudagur 8.12
Allra síðustu sýningar
Sýningar hefjast kl. 20.
Sýnt í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13-
Gengið inn írá Klapparstíg.