Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Hreinsunarstarfi haldið áfram af fullum krafti í husi f sfélagsins Morgunblaðið/Sigurgeir Morgunblaðið/Sigurgeir Þegar búið var að fjærlæga hluta af suðurgafli húss ísfélagsins komu stúrvirkar vinnuvúlar á vett- Unnið að því að saga gat á suðurgafl húss Is- vang og unnu að hreinsun. félagsins í Vestmannaeyjum. Hluti af austurgaflinum brotinn niður HREINSUNARSTARF hélt áfram í húsi ís- þar sem lausfrysting var, til þess að auðvelda vinnuvélar notaðar við hreinsunina. í gær var félagsins í gær enda mikið verk fyrir höndum. Bú- hreinsunarstarfið, en um 70 manns taka þátt í því. grafa að moka út tækjum og tólum sem orðið ið er að brjóta niður hluta af austurgafli hússins, Auk fjölda vinnufúsra handa eru stórvirkar höfðu eldinum að bráð og fer draslið á haugana. Starfsfólkí Isfélagsins var fært hangikjöt, konfekt og jólatré að gjöf Guðbjörg M. Matthíasdúttir, ekkja Sigurðar Einarssonar, afhenti starfsfúlki ísfélagsins gjafir í gærmorgun. Allir eiga að geta átt gleði- legjól GÓÐUR andi var meðal starfs- manna ísfélagsins í morgunkaffinu í Alþýðuhúsinu í gær þútt húpurinn væri vissulega sleginn yfir þeim tíð- indum frá lögreglunni að líklega hefði verið kveikt f húsum ísfélags- ins á laugardaginn. Guðbjörg Matthfasdúttir, ekkja Sigurðar Ein- arssonar, afhenti öllu starfsfúlki ís- félagsins gjöf frá fyrirtækinu, körfu fulla af konfekti og öðru gúðgæti og sr. Kristján Bjömsson súknar- prestur sagði að andinn á meðal starfsmanna hefði batnað sfðustu daga og að vonandi ættu allir að geta átt gleðileg júl. „Það varð ákveðinn vendipunkt- ur á mánudaginn, því þá var sleginn ákveðinn uppbyggingartúnn,“ sagði Kristján. „Það eru engar falskar væntingar í gangi og það hefur haft grfðariega gúð áhrif á allan húpinn að fjölmargir hafa fengið vinnu við hreinsun og umpökkun á þeim af- urðum sem björguðust." Björn Þorgrímsson, verkstjúri hjá Isfélaginu, upplýsti samstarfs- fúlk sitt um allar þær gjafir sem því hefðu borist síðustu daga, en ísfúlk- ið, starfsmannafélag ísfélagsins, hefúr fengið um 600 þúsund krúnur að gjöf og þá hafa starfsmenn einn- ig fengið margt annað t.d. hangi- kjötslæri oggos frá 11-11-versl- ununum og Vffilfelli og þá hefur Súlskrfkjusjúðurinn ákveðið að gefa hverri fjölskyldu júlatré. Verkstjórar og iðnaðarmenn afsala sér peningagjöfum Björn sagði að verkstjúrar og iðn- aðarmenn hjá ísfélaginu hefðu ákveðið að afsala sér réttinum að peningagjöfunum þar sem þeir hefðu haft núga vinnu frá því brun- inn varð. í fyrradag ákvað stjúm ís- félagsins að leggja eina milljún krúna í sjúð sem verður í vörslu sr. Kristjáns. Hann sagði að um rausn- arlega gjöf væri að ræða og að und- anfarna daga hefðu stjúrn og eig- endur fyrirtækisins sýnt það á allan hátt að þeir virkilega standa með sínu starfsfúlki. Hann sagði þetta t.d. endurspeglast í því að stjúm- endur og fúlk af skrifstofunni kæmi á hveijum morgni upp í Alþýðuhús og væri þannig í gúðum tengslum við hitt starfsfúlkið. Kristján sagði að peningamir væru ætlaðir þeim sem minnst mættu sín og mesta þörf hefðu fyrir fjárhagslegan stuðning fyrir júlin. Það yrði ákveðið í samráði við starfsmannafélagið hveijir myndu igúta gúðs af peningunum, en í morgunkaffinu í gær bað hann fúlk um ábendingar og hét fullum trún- aði. Hann sagði peningunum yrði útdeilt fyrir hátíðamar, þannig að allir gætu átt gleðileg júl. Fólk verður að halda sig við stað- reyndir málsins ÞAU tíðindi að hugsanlega hafi verið kveikt í húsum ísfélagsins koma illa við alla og eru á vissan hátt nýtt áfall, að sögn sr. Kristjáns Bjömssonar, sóknarprests í Vestmannaeyjum. Hann sagði að fólk yrði að gæta sín á því næstu daga að fara ekki út í þá háskalegu umræðu að magna upp grun og bera áfram kjaftasögur. „Það getur gengið frá fólki og verið of þungt farg fyrir marga að standa undir því að vera grunaður eða nefndur á nafn í sambandi við elds- voðann,“ sagði Kristján. „í þessu gildir að segja ekki meira heldur en maður veit og taka ekki undir neinar kjaftasögur eða bera þær áfram. Menn verða að halda sig við stað- reyndir málsins því það hefur gefist vel fram að þessu og vekur ekki upp óþarfa væntingar eða falskar vonir og skemmir ekki og er þá ekkimeið- andi.“ Kristján sagði að þeim sem hugs- anlega lægju undir grun eða fram- kvæmdu verkaðinn hlyti að líða óbærilega. „Það er skylda samfélagsins ef það sannast á einhvem hátt hver hefur unnið þetta verk, að hlúa að honum. Þegar sökin er sönnuð þá tekur við nýtt ferli, þá er hinn seki skjólstæð- ingur samfélagsins. Það hefur ömgg- lega ekki verið ásetningur neins ein- asta manns að kveikja í öllu þessu húsi og valda þessu mikia tjóni.“ --------------------- Afturköllun á vali Steins Jónssonar sem sviðsstjóra Læknadeild óskar skýringa AFTURKÖLLUN á vali Steins Jónssonar læknis sem sviðsstjóra kennslu og fræða á Landspítala - há- skólasjúkrahúsi var rædd á deildar- fundi læknadeildar Háskóla íslands á miðvikudag. Var ákveðið að leita skýringa á afturkölluninni hjá yfir- stjóm spítalans. Reynir Tómas Geirsson deildar- forseti kvaðst ekki vilja tjá sig um málið er Mbl. leitaði til hans að öðm leyti en því að sér hefði verið falið að leita skýringa á afturköllun ráðning- arinnar enda hefðu menn ekki haft skýrar upplýsingar um málið. Stöður sviðsstjóra vom ekki aug- lýstar og tilnefningar í þær koma ekki til kasta læknadeildar. Steinn Jónsson er hins vegar í hlutastarfi sem dósent við læknadeildina auk þess sem hann er sérfræðingur í lungnalækningum á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. SÉRA BiRGlR SNÆBjÖRNSSDN " ~ IÓN GUOMUNDSSÓN r-J.rn ______ MARGRfT THORODDSEN 1 * \ rTl Racnheiður ÞÓRÐARDÓTTIR 1 ?? I PÁLL GÍSLASON Kærkomin bók íyrir alla \ ® 1 sem unna góðum minningaltókum HÖRPtJUTGÁFAN J' Ákranes • Símí: 431 2860 • w.ví/horpuutqafan.ís Morgunblaðið/Sigurgeir Þessa dagana er verið að meta þær frystu afurðir sem voru 1' húsi ís- féiagsins þegar það brann á laugardaginn. Gæði bol- fískafurða fyrir Am- eríkumark- að metin BYRJAÐ er að skoða og meta um 200 tonn af frystum bolfiskafurðum sem vora í húsnæði ísfélagsins í Vest- mannaeyjum þegar það brann á laug- ardaginn. Kristján Dúi Benediktsson, starfsmaður Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna, kom til Eyja í gær til að fylgjast með skoðuninni en þær af- urðir sem bjargast fara væntanlega á Ameríkumarkað. „Það á eftir að koma í Ijós hve miklu er hægt að bjarga,“ sagði Jón Ólafur Svansson, rekstrarstjóri hjá ísfélaginu. „Við ætlum ekki að taka neina áhættu. Við ætlum vonandi að halda áfram að framleiða fisk í fram- tíðinni og við ætlum ekki að fara að skemma okkar gæðaorðstír með því að senda vöm á markaði sem stenst ekki gæðakröfur." Að sögn Jóns Ólafs em bolfiskaf- urðimar metnar á um 80 milljónir króna en ekki er ljóst hve miklu verð- ur hægt að bjarga. Hann sagði að auk þessa væri verið að fara yfir um 400 tonn af frystri sfld, en verðmæti henn- ar er minna eða um 20 milljónir. Jón Ólafur sagði að skipt yrði um umbúðir á þeim afurðum sem hægt verður að bjarga en hinum fargað. Kristján Dúi sagði vandasamt að meta fisk sem lent hefur í brana. Komið gæti lykt af honum og sót smygi um allt. Því þyrfti að þíða hluta af þeim fiski sem talinn væri í lagi til að fá fullvissu um að svo væri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.