Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 27
Óttist eigi Enn ein metsölubók frá hinum þekkta spennusagnahöf- undi, Dean Koontz, sem oft vefur dul- rænum þáttum í frásögnina. Undar- legir atburðir gerast sem kynnu að leiða af sér endalok heimsins í þeirri mynd sem við þekkjum hann. Endurfundir í þessari nýju spennusögu frá Mary Higgins Clark er það dular- fullt morð á ungum lækni sem myndar miðpunktinn í samfelldum vef klækja og leynibruggs. Höfundur kann flestum bet- ur að spinna listiiega sögu- þráð allt til óvæntra enda- loka. Dauðinn á Níl Ein frægasta skáldsaga Agöthu Christie. Hercule Poirot er á ferðalagi á gufuskipi á Níl- arfljóti þegar einn farþeganna finnst myrtur. Um borð eru fjölmargir ferðalangar - og flestir virðast hafa eitthvað til að fela. Heljartak Vönduð og æsispenn- andi skáldsaga eftir David Baldacci. Dularfullt flugslys og umfangsmiklir tölvuglæpir hrinda af stað óvæntri at- burðarás þar sem leikurinn berst vítt um Bandaríkin. Vönduð persónu- sköpun og stigmögnuð uppbygging spennunnar einkennir þessa bók. Himinninn hrynur Sidney Sheldon er líklega mest seldi spennusagna- höfundur samtímans. Milljónamæringur er skot- inn til bana, að því er virðist fyrir tilviljun. Rannsókn málsins leiðir sjónvarps- konuna Dönu Evans um víða veröld en hvert skref í átt að lausn málsins setur hana í meiri lífshættu. ISLENSKAR URVALSBÆKUR Leiftrandi frásagnargieði Andrés H. Valberg er löngu þjóðkunnur hagyrð- ingur, kvæðamaður og skemmtikraftur. Hann hef- ur lifað langa og viðburða- ríka ævi og komið víða við til lands og sjávar. Frásögn Andrésar er hröð og hisp- urslaus og ekkert dregið undan, hvort sem um er að ræða hann sjálfan eða litríka samferðamenn. Jafnframt lýsir hann af nærfærni og skarpskyggni samfélagi, atvinnuháttum og mannlífi sem löngu er horfið. Ast, spenna og dulúð Maria Stewart er glæsileg og gáfuð stúlka af ís- lenskum ættum sem hef- ur alist upp með foreldr- um sínum í Englandi. Framtíðin er björt en skyndilega hrynur heim- urinn umhverfis hana. Voveiflegir atburðir leiða Mariu til ættlands síns, eitt leiðir af öðru og fyrr en varir er Maria föst í neti forneskju og djöfla- dýrkunar. Hér fléttar Birgitta H. Hall- dórsdóttir saman ást, spennu og dulúð á þann hátt sem henni einni er lagið. METSOLUHOFUNDAR UM ALLAN HEIM BeW* baeKuf . 'átl LiiOfg BOKAÚTGÁFA irensáévegi 14 • '08 fteyk;avik • Sfmi 588-2400 • tax: 688 8994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.