Morgunblaðið - 15.12.2000, Page 27

Morgunblaðið - 15.12.2000, Page 27
Óttist eigi Enn ein metsölubók frá hinum þekkta spennusagnahöf- undi, Dean Koontz, sem oft vefur dul- rænum þáttum í frásögnina. Undar- legir atburðir gerast sem kynnu að leiða af sér endalok heimsins í þeirri mynd sem við þekkjum hann. Endurfundir í þessari nýju spennusögu frá Mary Higgins Clark er það dular- fullt morð á ungum lækni sem myndar miðpunktinn í samfelldum vef klækja og leynibruggs. Höfundur kann flestum bet- ur að spinna listiiega sögu- þráð allt til óvæntra enda- loka. Dauðinn á Níl Ein frægasta skáldsaga Agöthu Christie. Hercule Poirot er á ferðalagi á gufuskipi á Níl- arfljóti þegar einn farþeganna finnst myrtur. Um borð eru fjölmargir ferðalangar - og flestir virðast hafa eitthvað til að fela. Heljartak Vönduð og æsispenn- andi skáldsaga eftir David Baldacci. Dularfullt flugslys og umfangsmiklir tölvuglæpir hrinda af stað óvæntri at- burðarás þar sem leikurinn berst vítt um Bandaríkin. Vönduð persónu- sköpun og stigmögnuð uppbygging spennunnar einkennir þessa bók. Himinninn hrynur Sidney Sheldon er líklega mest seldi spennusagna- höfundur samtímans. Milljónamæringur er skot- inn til bana, að því er virðist fyrir tilviljun. Rannsókn málsins leiðir sjónvarps- konuna Dönu Evans um víða veröld en hvert skref í átt að lausn málsins setur hana í meiri lífshættu. ISLENSKAR URVALSBÆKUR Leiftrandi frásagnargieði Andrés H. Valberg er löngu þjóðkunnur hagyrð- ingur, kvæðamaður og skemmtikraftur. Hann hef- ur lifað langa og viðburða- ríka ævi og komið víða við til lands og sjávar. Frásögn Andrésar er hröð og hisp- urslaus og ekkert dregið undan, hvort sem um er að ræða hann sjálfan eða litríka samferðamenn. Jafnframt lýsir hann af nærfærni og skarpskyggni samfélagi, atvinnuháttum og mannlífi sem löngu er horfið. Ast, spenna og dulúð Maria Stewart er glæsileg og gáfuð stúlka af ís- lenskum ættum sem hef- ur alist upp með foreldr- um sínum í Englandi. Framtíðin er björt en skyndilega hrynur heim- urinn umhverfis hana. Voveiflegir atburðir leiða Mariu til ættlands síns, eitt leiðir af öðru og fyrr en varir er Maria föst í neti forneskju og djöfla- dýrkunar. Hér fléttar Birgitta H. Hall- dórsdóttir saman ást, spennu og dulúð á þann hátt sem henni einni er lagið. METSOLUHOFUNDAR UM ALLAN HEIM BeW* baeKuf . 'átl LiiOfg BOKAÚTGÁFA irensáévegi 14 • '08 fteyk;avik • Sfmi 588-2400 • tax: 688 8994

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.