Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000 45 PENINGAMARKAÐURINN LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.297,060 0,58 FTSEIOO 6.263,,80 -2,17 DAX í Frankfurt 6.469,95 -2,27 CAC 40 í París 5.905,65 -0,95 OMXÍStokkhólmi 1.115,71 -1,34 FTSEN0REX30samnorræn 1.357,55 -1,19 Bandaríkin Dow Jones 10.674,99 -1,11 Nasdaq 2.728,51 -3,34 S&P500 1.340,93 -1,40 Asía Nikkei 225 ÍTókýó 14.927,19 -1,59 HangSengíHongKong 15.496,99 -0,80 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 13,625 -1,80 deCODE á Easdaq — VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.12.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Undirmálsýsa 94 80 83 1.241 102.420 Ýsa 265 124 194 4.834 937.651 Þorskur 241 102 130 15.015 1.946.545 Samtals 142 21.090 2.986.615 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 98 98 98 254 24.892 Hlýri 76 76 76 103 7.828 Langa 139 111 130 109 14.201 Lúöa 480 405 471 115 54.150 Steinbítur 100 100 100 65 6.500 Sólkoli 198 198 198 60 11.880 Undirmálsþorskur 221 211 213 2.847 606.895 Ýsa 249 100 184 6.239 1.144.919 Þorskur 254 160 188 5.631 1.057.051 Samtals 190 15.423 2.928.316 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsþorskur 104 104 104 325 33.800 Undirmálsýsa 94 94 94 130 12.220 Ýsa 260 139 193 853 164.211 Þorskur 190 136 139 4.277 592.493 Samtals 144 5.585 802.724 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 140 140 140 38 5.320 Ýsa 181 181 181 23 4.163 Þorskur 140 140 140 252 35.280 Samtals 143 313 44.763 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Karfi 80 78 78 61 4.780 Keila 80 60 60 504 30.321 Langa 136 108 115 404 46.448 Skarkoli 350 304 308 843 259.711 Steinbítur 129 100 124 13.109 1.629.842 Sólkoli 665 665 665 150 99.750 Tindaskata 10 10 10 179 1.790 Ufsi 50 50 50 900 45.000 Undirmálsþorskur 238 209 220 1.871 410.872 Ýsa 268 100 228 10.411 2.377.664 Þorskur 280 115 166 49.265 8.197.203 Samtals 169 77.697 13.103.381 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Þorskur 150 104 136 7.100 968.369 Samtals 136 7.100 968.369 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Undirmálsýsa 84 84 84 250 21.000 Ýsa 260 144 179 1.850 331.798 Þorskur 195 157 161 1.700 274.499 Samtals 165 3.800 627.297 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 84 80 84 108 9.064 Keila 65 56 59 1.223 72.084 Langa 130 107 120 436 52.128 Lýsa 64 60 64 175 11.144 Steinbítur 95 95 95 22 2.090 Undirmálsýsa 90 90 90 523 47.070 Ýsa 258 153 171 6.226 1.062.467 Þorskur 209 100 186 893 166.339 Samtals 148 9.606 1.422.386 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 100 100 70 7.000 Blandaður afli 30 10 23 27 610 Annar flatfiskur 5 5 5 40 200 Grálúóa 164 145 161 463 74.714 Hlýri 112 112 112 310 34.7?0 Hrogn 155 155 155 48 7.440 Karfi 85 50 68 4.974 336.093 Keila 88 30 77 2.831 218.950 Langa 135 30 116 2.591 301.281 Langlúra 30 30 30 96 2.880 Lúða 920 280 411 341 140.195 Lýsa 70 70 70 274 19.180 Sandkoli 40 40 40 18 720 Skarkoli 205 100 186 2.457 457.297 Skata 100 100 100 8 800 Skötuselur 440 100 376 784 294.902 Steinbítur 120 83 107 4.017 430.823 Stórkjafta 40 40 40 34 1.360 Tindaskata 350 13 62 725 45.146 Ufsi 50 30 42 648 26.989 Undirmálskarfi 10 5 9 57 495 Undirmálsþorskur 115 115 115 725 83.375 Undirmálsýsa 113 95 102 2.248 230.173 Ýsa 280 100 207 13.119 2.715.108 Þorskur 270 90 207 21.761 4.499.087 Þykkvalúra 230 200 215 1.104 237.526 Samtals 170 59.770 10.167.063 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Ýsa 246 165 211 743 156.825 Þorskur 140 126 131 7.936 1.041.917 Samtals 138 8.679 1.198.742 FISKMARKAÐURINN HF. Keila 74 55 61 29 1.766 Langa 70 70 70 20 1.400 Steinbítur 95 95 95 20 1.900 Svartfugl 40 40 40 10 400 Undirmálsþorskur 115 115 115 300 34.500 Undirmálsýsa 95 95 95 150 14.250 Ýsa 210 155 185 1.100 203.500 Þorskur 249 100 193 2.190 423.590 Samtals 178 3.819 681.306 Heyrnarskertir hafí sömu mögu- leika til menntunar og aðrir FORELDRA- og styrktarfélag heymardaufra hélt nýverið aðalfund sinn en félagið hefur starfað frá árinu 1%6. í ályktun fundarins er skorað á fræðsluráð og önnur yfirvöld fræðslu- mála að taka myndarlega á mennt- unarmálum heymarlausra og heyrn- arskertra þannig að það unga fólk sem nú vex úr grasi fái sömu mögu- leika og jafnaldrar þess til að velja sér menntun og fái óheft og fullt aðgengi að þeim tilboðum sem eru í boði í þjóðfélaginu hverju sinni. í ályktun fundaiins segir: „Aðal- fundur FSFH 30. nóvember 2000 skorar á yfirvöld menntamála að gera átak til betra aðgengis heymarlausra og heymarskertra að menntun og menningu í íslensku þjóðfélagi. Þetta aðgengi fæst fyrst og fremst með bættri túlkaþjónustu, táknmáls- og rittúlkun, textun/túlkun sjónvarps- efnis og menningaratburða. í dag er langt frá því að þessi hópur njóti jafn- réttis á við aðra þjóðfélagsþegna. Foreldrafélagið lýsir áhyggjum sínum vegna alvarlegs túlkaskorts og skorar á menntamálaráðuneytið, Há- skóla Islands og Samskiptamiðstöð heyrnaiiausra og heymarskertra að sjá til þess að menntun túlka hefjist að nýju eigi síðar en haustið 2001. Foreldrafélagið fagnar samþykkt fræðsluráðs um tvíburaskóla á grunn- skólastigi, telur tvíburaskólann geta veitt betri möguleika til faglegs og félagslegs þroska nemenda og hvetj- andi fagumhverfis fyrir kennara. Veita þarf strax fjármagn til verkefn- isins sem gerir mögulega virka sam- vinnu nemenda í Vesturhlíðarskóla og Hlíðaskóla í aðlögunarferlinu. Félags- menn hafa hins vegar áhyggjur af mjög takmarkaðri talkennaraþjón- ustu undanfarin ár en hún er nauð- synlegur þáttur í skóla heyrnarlausra og heymarskertra og algjör forsenda þess að skólinn standi undir nafni tví- tyngis. Bæta þarf aðgengi að heymai-- og hjálpartækjum og við hörmum þá biðlista sem eru eftir nauðsynlegum og sjálfsögðum hjálpartækjum þess- um hópi til handa. Bæta þarf einnig kynningu og aðgengi að kuðungs- ígræðslu og tryggja þá þjálfun og þann stuðning sem nauðsynlegur er.“ Nanna Guðrún Zoega djákni, Sigríður G Jdhannsdóttir og Leifur Breið- fjörð listamenn, Hr Sigurður Sigurðarson vígslubiskup, Sr Hans Mark- ús Hafsteinsson söknarprestur, Matthías Guðmundur Pétursson for- maður sóknarnefndar og Sr Friðrik Hjartar prestur. Helgun glugga Vídalínskirkju HELGUN glugga Vídalínskirlqu fór fram sunnudaginn 14. desemb- er, mikill fjöldi gesta var við- staddur guðþjónustuna. Hr Sig- urður Sigurðarson vígslubiskup í Skálholti sá um vígsluna. Leifur Breiðfjörð listamaður gerði gluggana, og var hann með upphaf sköpunar heimsins í huga. Allir við- staddir voru mjög ánægðir með verk listamannsins og setja glugg- amir mikinn svip á kirkjuna. Við helgunina afhentu fulltrúar Lionsklúbbsins í Garðabæ, Sina- wikklúbbs Garðabæjar og Kiwanis- klúbbsins Setbergs framlög í gluggasjóð kirkjunnar, áður hafði fjöldi gefenda afhent framlög í gluggasjóðinn. Eftir guðþjónustuna var kaffí framreitt af Líonsklúbb- unum í Garðabæ. Sóknarnefndin þakkar af heilum hug öllum þeim fjölmörgu sem hafa komið að þessu máli, segir í tilkynn- ingu. Morgunverð- arhlaðborð á bílalyftu AÐALSKOÐUN hf. bauð í gær til aðventuhlaðborðs í skoðunarstöð fyrirtækisins við Helluhraun í Hafn- arfirði. Viðskiptavinir fyrirtækisins og starfsfólk gæddu sér þar á ljúf- fengum morgunverði af veisluborði sem komið hafði verið fyrir á bíla- lyftu. Þetta er í 6. sinn sem fyrir- tækið býður til slíks hlaðborðs. Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson Fjöldi manns lagði leið sína í Aðalskoðun til að gæða sér á hlaðborðinu. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Djúpkarfi 72 72 72 322 23.184 Karfi 50 50 50 3 150 Langlúra 30 30 30 5 150 Lýsa 30 30 30 39 1.170 Skötuselur 100 100 100 4 400 Ýsa 130 130 130 53 6.890 Samtals 75 426 31.944 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Annar afli 10 10 10 96 960 Grálúða 145 145 145 18 2.610 Hlýri 119 114 115 800 92.312 Karfi 95 95 95 307 29.165 Langa 134 134 134 717 96.078 Lúöa 1.230 510 769 148 113.760 Steinbítur 120 120 120 280 33.600 Ufsi 40 40 40 216 8.640 Undirmálsþorskur 129 127 128 6.233 796.827 Undirmálsýsa 113 113 113 1.685 190.405 Ýsa 304 185 241 9.975 2.399.087 Samtals 184 20.475 3.763.444 HÖFN Skarkoli 230 230 230 40 9.200 Ýsa 165 165 165 100 16.500 Þorskur 270 148 217 8.100 1.754.217 Samtals 216 8.240 1.779.917 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 100 100 100 372 37.200 Steinbítur 96 96 96 64 6.144 Undirmálsþorskur 210 205 206 1.500 309.555 Ýsa 269 108 178 4.970 882.622 Þorskur 207 149 166 3.800 632.434 Samtals 174 10.706 1.867.955 TÁLKNAFJÖRÐUR Þorskur 130 125 127 4.000 506.680 Samtals 127 4.000 506.680 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.12.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vlósklpta- Hssta kaup- Lagstasólu- Kaupmagn Sólumagn Veglð kaup- Veglðtölu- Sið.meóal magn(kg) verð(kr) tilboð (kr) tilboð (kr) eftlr(kg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) verð. (kr) Þorskur 50.000 102,67 95,00 101,98 10.000 452.902 92,50 104,65 106,53 Ýsa 44.800 86,08 87,50 0 100.000 87,50 86,13 Ufsi 29,89 0 9.955 29,89 29,81 Karfi 39,90 0 56.000 39,99 39,92 Grálúða * 97,00 105,00 30.000 200.000 97,00 105,00 98,00 Skarkoli 103,80 0 15.000 103,80 105,53 Úthafsrækja 40,00 0 211.712 43,82 37,97 Síld 44.000 5,74 5,95 0 1.000.000 5,95 5,99 Rækja á 15,00 0 37.596 15,00 15,00 Flæmingjagr. Steinbítur 29,00 0 4.558 29,00 29,75 Langlúra 40,00 0 1.154 40,00 40,61 Sandkoli 18,00 21,00 1.753 19.924 18,00 21,00 20,51 Þykkvalúra 71,00 750 0 71,00 71,85 Ekki voru tilboó i aórar tegundir * Öli hagstœðustu tilboó hafa skilyrði um iágmarksviðskipti Tónleikar Tónskóla Sigursveins SÍÐUSTU tónleikar Tónskóla Sigursveins á þessu ári verða í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. Á þessum tónleikum munu nem- endur á framhaldsstigum flytja fjölbreytta efnisskrá, þ.á m. verk eftir Bach, Haydn, Chopin og Bartok. Allir eru velkomnir. Hinir nýju eigendur að hársnyrtistofuna Punkti. Nýir eigendur að Punkti NÝIR eigendur hafa komið inn i hár- snyrtistofuna Punkt, Hafnarstræti 5, Reykjavík. Hinir nýju eigendur eru Arna Guðrún Þorsteinsdóttir, sem áður starfaði á Hárgalleríi, og Jan Even Wiken, sem starfað hefur í Noregi undanfarin ár. Aðrir eigend- ur stofunnar eru Arndís Guðjóns- dóttir og Sigurður Þórðarson. Punktur er opinn alla virka daga kl. 9-18 og kl. 10-14 á laugardögum. Boðið er upp á alla venjulega hár- snyrtiþjónustu. Þá eru Paul Mitchell snyrtivörur þar á boðstólum, segir í fréttatilkynningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.