Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000 7 HESTAR Heimildar- mynd um íslenska hestinn PÁLL Steingrímsson kvik- myndagerðarmaður, sem gert hefur margar vandaðar heim- ildarmyndir, hefur í þrjú ár unnið að gerð heimildarmyndar um íslenska hestinn. Búið er að grófklippa myndina en gert er ráð fyrir að hún verði tilbúin eftir rúman mánuð. Að sögn Páls hafa verið tekn- ir upp 62 klukkutímar af efni, bæði hér á landi og erlendis. Myndin fjallar um sögu hests- ins frá landnámi, en reyndai- er einnig farið aftar í tíma og rak- in sagan allt til elstu mynda af hestum sem fundist hafa á veggjum ísaldarhella í Frakk- landi. Rakin er notkun hestsins alveg fram á þennan dag hvort sem er við smölun eða í keppni, fylgst er með stóðhrossum á af- rétti bæði í Skagafirði og Húnavatnssýslum, svo eitthvað sé nefnt. Nýjasta efnið er frá Landsmóti hestamanna í sum- ar, en bæði var fylgst með und- irbúningi og mótinu sjálfu. Meðal efnis í myndinni er umfjöllun um útflutning ís- lenskra hesta, sem notaðir voru í kolanámum í Bretlandi. Páll fann hest í kolanámusafni, sem hann segir greinilega hafa ver- ið afkomanda íslenskra hesta. Hesturinn var 23 vetra gamall, litföróttur, og hafði verið á eft- irlaunum frá því hætt var að nota hesta í kolanámum, en síð- an eru aðeins 14 ár. Páll sagðist hafa ætlað að reyna að mynda hestinn niðri í kolanámunum. Hann fékk mann til að teyma hann fyrir sig, en þegar komið var að námumunnanum snar- stoppaði hesturinn og vildi alls ekki lengra hvað sem tautaði og raulaði. Búið er að semja við Sjón- varpið um sýningu á myndinni, en hún verður 52 mínútna löng. Pöntunarþjónusta, ókeypis sending til jóla MRTölt2000 kr. 44.900,- HNAKKAR OG DYNUR I URVALI Hanskar verð frá kr. 1.290, Kallquists jakki kr. 6.400, [ Kentucky i skóbuxur I kr. 15.900,- Loðhúfur kr. 4.900,- LOÐHUFUR OG HANSKAR Jofa reiðhjálmur kr. 4.290,-j Kallquists húfur kr. 4.900,- úlpur kr. 8.900,- buxur kr. 8.900,- Codeba reiðhjálmur kr. 4.990,- Reiðhjálmur kr. 4.490,- REIÐHJALMAR Leðurskór kr. 6.900,- Gegningaskór kr. 3.900,- Lynghálsi 3 • 110 Reykjavík Sími: 5401125 «Fax: 5401120 MRbúðin íshestamiðstöðinni • Sörlaskeið 26 220 Hafnarfjörður • Sími: 555 7025 REIÐSKOR kÚU i U'h\nni Jt'nXwvirdi Heilsunnar vegna TEMPUR-Heilsukoddinn Jólagjöf sem lætur þér og þínum líða betur Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 588 8477 Hönnun: Gfsli B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.