Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 72
MORGUNBLAÐIÐ 12 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000 Landsþekktir knapar aðstoða viðskiptavini flesta daga til jóla: Sigurbjörn Bárðarson, Reynir Aðal- steinsson, Vignlr Jónasson, Trausti Þór, Einar Úder, W Freyja Hilmarsdóttir, Vignir Sigurgeirsson o.fl. Landnnót acco Fjögur mismunandi myndbönd: Hápunktar mötsins. Verð: 3.900 A og B flokkur gæðinga. Verð: 2.900 Stóðhestar. Verð: 2.900 Hryssur. Verð: 2.900 Frumtamning eþtir Benedikt Líndal Kennslu- og fræðslumyndband um skynsamlega leið til að frumtemja íslensk unghross. Verð: 4.500 Full búð aþ glœsilegum vörum til jclagjaþa. Verðið velkcmin! Stórvarslun með hestavörur Fcsshálsi i* Símí 577 7000 WWW.tClt.i6 Töltheima skcbuxur Skóbuxur úr sterku efni með McCrown leðri frá hné og niður að ökkla. Litir: Svartur og grár Verð: 15.900 Opnunartími: Fös. >5. des. 9-19 • Lau. 16. des. 10-18 • Sun. 17. des. 12-18 • Mán. 18. des. 9-20 Þri. 19. des - fim. 20.des. 9-21 • Fös. 21. des. 9-22 • Þorláksmessu 9-23 • Aðfangadag 10-12 AWS Jólatilboð AVIS Góður kostur fyrir jólin Útvegum einnig bíla erlendis Opel Corsa 3ja dyrá 1 dagur kr. 950,- kr. 26,- hver kni m/vsk Opel Astra 3ja dyra 1 dagur kr. 950,- kr. 30,- hver km m/vsk. Oj>el Astra station 1 dagur kr. 950,- kr. 34,- hver kin m/vsk. Innifalið f verðum eru tryggingar og skattur Sími: 533 1090 Fax: 533 1091 E-mail: avis@avis.is Dugguvogur 10 www.avis.is • AVIS er með hagstæðustu verðin á híla- leigubílum innanlands sem og erlendis • Avis er með allar stærðir og gerðir af bílum • Hafið samband við okkur, það borgar sig Ráðgjöf Tamningameistarinn Benedikt Líndal kynnir nýja tamningamyndbandið og hnakkinn Benni's Harmony laugardaginn 16. desember frá kl. 10:00-17:00 hestamannsins Tamningamaðurinn Sigurður Sigurðarson verður viðskiptavinumtil aðstoðar laugardaginn 16. desember frá kl. 10:00-17:00 og sunnudaginn 17. desember frá kl. 12:00-18:00 MRbúóin Lynghálsi 3 • 110 Reykjavík Sími: 5401125 • Fax: 5401120 Avallt ílciðinni ogferðarvirði HESTAR Þurfa að svara óþægi- legum spurningum Ljósmynd/Ásdís Haraldsdóttir Gefur hrossarækt þín eitthvað af sér? Ef ekki, hvernig rökstyður þú hrossaeign þína? Þess háttar spurningum gætu þátttakendur í gæða- stýringu á hrossaræktarbýlum þurft að svara. Talsverður áhugi er á þátttöku í verkefninu Gæðastjórnun á hrossa- ræktarbýlum sem Hestamiðstöð Islands í Skagafírði og Hólaskóli eru að fara af stað með. Asdís Haraldsdóttir talaði við Ingimar Ingimarsson hjá Hesta- miðstöðinni sem sagði að enn kæmust nokkur bú að til viðbótar, en umsóknarfrestur fer að renna út. SJÖ bú í Skagafirði og Húnavatns- sýslum hafa þegar tilkynnt þátttöku sína í verkefninu Gæðastjórnun á hrossaræktarbýlum, en unnt verður að sinna 8-10 búum í fyrstu umferð. Ingimar Ingimarsson sagði að ekki hafí verið dagsettur lokafrestur en verkefnið hefst í febrúar. Tíminn sé því að renna út þar sem fara þarf að leggja lokahönd á undirbúninginn. I verkefnislýsingu segir að mark- mið verkefnisins sé að auka gæði og hagkvæmni hrossabúskaparins. Það verður gert með aukinni menntun og sérþekkingu hrossabænda ásamt áÉetlanagerð og beinni ráðgjöf til þeirra. Með þessu verkefni á að verða til grunnur upplýsinga og að- ferða sem beita má víðar með það að markmiði að bæta afkomu grein- arinnar. Námskeið, ráðgjöf og áæltanagerð Teknir verða fyrir fimm megin- þættir hrossabúskapar: 1. Ræktun. 2. Fóðrun, uppeldi og heilbrigði. 3. Landnýting. 4. Tamning, þjálfun og sýningar. 5. Rekstur, markaðssetning og sala. Boðið verður upp á námskeið og einstaklingsbundna ráðgjöf og áætl- anagerð. Verkefnið er langtíma- verkefni og mun standa þátttakend- um til boða þau 5 ár sem er áætlaður starfstími Hestamiðstöðv- arinnar. Tíminn fram á næsta vor verður nýttur við að safna og yfirfara gögn frá hverju búi, vinna rekstrargrein- ingu og koma skráningum og skýrsluhaldi í það form sem nauð- synlegt er fyrir framhaldið sem og halda kynbótanámskeið og fóðrun- ar- og heilbrigðisnámskeið. Frá ágúst til nóvember verða námskeið um tamningar, markaðsmál og landnýtingu. í kjölfar þeirra fer fram vottun beitilands og gerð beit- ar- og fóðuráætlana. Bústofninn verður tekinn út og lagt mat á ein- staka gripi. í lok ársins 2001 eiga því að liggja fyrir greiningar, markmið og áætl- anir varðandi alla þætti verkefnis- ins. Þær upplýsingar sem þá liggja fyrir mætti nota ef ákveðið verður að fara af stað með nýjan hóp. Ekki bara fyrir bestu búin Að ári liðnu verður verkefninu haldið við með því að haldinn verður sameiginlegur fundur þátttakenda. Auk þess verður hvert bú heimsótt einu sinni til tvisvar á ári hverju og boðið verður upp á aðstoð og ráð- gjöf áfram ef með þarf. Ingimar sagði að ekki hafi fyr- irfram verið vitað um áhuga á verk- efninu. Hins vegar er ljóst að þeir sem bera ábyrgð á verkefninu vilja hafa ákveðin áhrif á hvers konar bú verða með. Nauðsynlegt er að hafa hópinn breiðan, ekki eingöngu þau bú sem þegar eru með allt á hreinu. „Þetta verkefni er innlegg í þá viðleitni að hrossaræktendur taki til hjá sér og geri kröfur til sín. Þeir þurfa að gera það upp við sig hvort þeir ætli að stunda hrossarækt sem alvöru búgrein sem skilar arði því annars er um mikinn fórnarkostnað að ræða. Viljí þeir hafa hrossarækt- ina sem áhugamál er ljóst að til þess þarf ekki heilt stóð. Við förum fram á að þeir sem taka þátt í verkefninu horfist í augu við staðreyndir og færi rök fyrir markmiðum sínum og hrossaeign." Skilyrði er að allir þátttakendur séu með í skýrsluhaldi Bændasam- takanna í hrossarækt og ef þeir eru ekki þegar með í öllu gæðaskýrslu- haldinu, þ.e. einstaklingsmerking- um, fái landvottun og heilbrigðis- vottun, fari þeir einnig inn í það HESTAMENNSKA er í þriðja sæti á eftir knattspyrnu og golfi hvað fjölda iðkenda varðar, samkvæmt frétt í íþróttablaðinu, tímariti íþrótta- og ólympíusambands ís- lands. Þar kemur fram að iðkendur hestamennsku voru 6.782 árið 1999, golfs 8.097 og knattspymu 15.498. Karlar sem stunda hestamennsku kerfi. Ingimar sagði jafnframt að svo sé það hvers og eins að ákveða hvernig spilað er úr þeirri ráðgjöf og fræðslu sem boðið er upp á. Óarðbær hrossarækt ekki góð fyrir ímyndina „Vegna þess að flestir gera sér ljóst að of mörg hross eru í landinu er ekki gott ímyndarinnar vegna að stunda óarðbæra hrossarækt," sagði Ingimar, „sérstaklega ef landi er auk þess spillt vegna ofbeitar. Þeir sem taka þátt í þessu verkefni verða að vera tilbúnir til að svara óþægilegum spurningum. Til dæmis hvaða kröfur þeir gera til hrossa- ræktarinnar og hvort framleiðsla búsins standi undir sér eða skili arði. Ef svo er ekki þarf að spyrja hvemig þeir réttlæti hrossarækt sína. Þetta getur því orðið erfitt og við- kvæmt, en það er nauðsynlegt að gera þetta á þennan hátt til að greina vandamálin og sjá stöðuna í réttu Ijósi. Við þurfum líka að gera kostnaðargreiningu með því að greina allan kostnað sem tengist rekstri hrossaræktar á búunum. Einnig þurfa menn að gefa upp hvaða tekjur þeir hafa af henni. Með þessar upplýsingar verður far- ið sem algjört trúnaðarmál, sem gerir okkur reyndar erfitt fyrir við að gera niðurstöður verkefnisins opinberar. En svona er þetta og má nefna sem dæmi um hve staða greinarinnar er óljós að engar upp- lýsingar um tekjur af sölu hrossa á innanlandsmarkaði virðast vera til.“ em mun fleiri en konur eða 4.175, þar af556 15 ára og yngri. Konur eru 2.607, þar af 742 15 ára og yngri. At- hyglisvert er að stúlkur eru mun fleiri en piltar, en þegar kemur að eldri hópnum snýst dæmið hressi- lega við. Reyndar stangast þessar töiur á við tölur Landssambands hesta- mannafélaga en þar var skráður 7.261 félagi í hestamannafélögum ár- ið 1999. Að sögn Sólveigar Asgeirs- dóttur hjá skrifstofu Samtaka hesta- manna stafar þetta misræmi líklega af því að skýrslur frá hestamanna- félögum hafa ekki skilað sér til ÍSÍ. Á þessu ári hefur iðkendum hesta- mennskunnar fjölgað umtalsvert og eru nú skráðir félagar í hestamanna- félögum 8.355, samkvæmt tölum LH. Raunvemleg tala er þó mun hærri ef allir þeir, sem stunda hesta- mennsku og em ekki skráðir í hesta- mannafélög, em taldir með. Enginn veit með vissu hversu margir þeir em. Hestamennska þriðja fjölmennasta íþróttagreinin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.