Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUGLV
A R
ATVIMISIU-
A U O LV SINGAR
■
Kennari
-i Vegna veikindaforfalla óskar Patreks-
skóli eftir kennara frá áramótum.
Um er að ræða u.þ.b. hálfa stöðu auk til-
fallandi forfallakennsiu í 6. til 10. bekk.
Upplýsingar veita: Ragnhildur Einars-
dóttir, skólastjóri, í símum 456 1637 og
456 1665 og Guðrún Norðfjörð, aðstoð-
arskólastjóri, í símum 456 1257 og
456 1241.
Leikskólastjóri
Æúðahreppur Fáskrúðsfirði augiýsir eftir leik-
skólastjóra við leikskólann Kærabæ.
Starfið er laust frá 1. janúar 2001.
Fáskrúðsfjörður er tilvalinn staður fyrir þá, sem vilja njóta þægilegs
umhverfis, útivistar, náttúrufegurðar og veðursældar. I þéttþýlinu
þúa tæplega 600 íbúar og aila helstu þjónustu er að finna á staðnum.
Leikskólinn er um 30 barna skóli og á honum starfa fyrir tveir leik-
skólakennarar auk starfsfólks með áralanga reynslu.
Laun eru eftir kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og Fél. ísl. leikskólakennara.
Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Búða-
hrepps, Hafnargötu 12, 750 Fáskrúðsfirði.
Umsóknarfrestur er til 22. desember 2000.
Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Búða-
hrepps í síma 475 1220 og leikskólastjóri
í síma 475 1223.
Sveitarstjóri.
Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti
Líffræðikennari
Kennara vantar í fulla stöðu í líffræði á
vorönn 2001.
Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma
570 5600. www.fb.is - fb@fb.is
Skólameistari.
3XtargttnMatitt>
Bjaðbera
vantar
• I afleysingar Mosfellsbæ
Upplýsingar fást í síma
569 1122
Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á
höfuðborgarsvæðinu
Grunnskóli
Vesturbyggdar
TILKYNNINGAR
| |S| BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
1 m BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Auglýsing um
deiliskipulag í Reykjavík
Athafnasvæði við Grafarlæk og
golfvöllur G.R. Grafarholti (Grafalækur,
Stekkjarmóar, Djúpidalur).
í samræmi við 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari
breytingum, er hér með auglýst til
kynningar tillaga að deiliskipulagi varðandi
svæði sem afmarkast af Vesturlandsvegi
og Grafarholti í norður og austur,
Suðurlandsvegi í vestur og Grafarheiði í
suður. Um er að ræða athafnasvæði við
Grafarlæk og Golfvöll G.R. í Grafarholti.
Markmið tillögunnar eru að afmarka
athafnalóðir og festa legu Krókháls, koma
fyrir affallstjörnum frá Grafarholtshverfum
og Hálsahverfi, treysta sambýli golfvallar
og íbúðabyggðar, koma til móts við
sjónarmið golfklúbbsins um aukið svæði
og marka svæði til jarðvegslosunar. í
tillögunni eru settir skilmálar fyrir
byggingar á svæðinu, notkun þess o.fl.
Langirimi umferð, breyting á deiliskipu-
lagi Rimahverfis.
í samræmi við 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari
breytingum, er hér með auglýst til
kynningar tillaga að breytingu á deili-
skipulagi Rimahverfis er lýtur að því að
breyta umferðarkerfi Langarima, milli
Hvannarima og Rósarima. Tillagan gerir
m.a. ráð fyrir að leyfð verði almenn umferð
um þrengingu í Langarima, lokað verði
hjáleið um bílastæði við leikskóla, lokað
verði fyrir umferð um lóð Lagarima 21-23
og aðkoma að syðra bílastæði leikskóla
verði frá Hvannarima í stað Langarima.
Tillögurnar liggja frammi í sal Borgar-
skipulags og byggingarfulltrúa í Borgartúni
3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 - 16.00 frá
15. desember til 12. janúar 2001.
Ábendingum og athugasemdum skal skila
skriflega til Borgarskípulags Reykjavíkur
fyrir 26. janúar 2001.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 15. desember 2000.
Borgarskipulag Reykjavíkur
_______________________l ■ '_____________|
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur T.R. 2000
Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur verður hald-
inn í félagsheimilinu, Faxafeni 12, fimmtudag-
inn 21. desember nk. og hefst hann kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Almenn aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Léttar veitingar
Stjórn T.R.
NAUBUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Isafirði, þriðjudaginn 19. desember 2000 ki. 14.00 á eftirfar-
andi eignum:
Auðbjörn ÍS 17 sksnr. 1888, þingl. eig. Andvaraútgerðin sf., gerðar-
þeiðandi Hafnarsjóður, Vesturþyggðar.
Eyrargata 3, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Bojan llievski, gerðarbeiðandi
(búðalánasjóður.
Hlíðargata 42, 0101, Þingeyri, þingl. eig. Jónína Kristin Sigurðardóttir
og Konráð Kristinn Konráðsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður.
Ólafstún 12, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur ehf., gerðarbeiðendur (búða-
lánasjóður og (safjarðarbær.
Ránargata 2, Flateyri, þingl. eig. Kjartan Kristjánsson og Kristján
Jóhannesson, gerðarbeiðendur íbúðaiánasjóður og ísafjarðarbær.
Sólgata 5, 0201, efri hæð, ísafirði, þingl. eig. Margrét Þórdís Jónsdótt-
ir, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður.
Stórholt 25, 0101, ísafirði, þingi. eitj. Hjalti M. Hjaltason og Guðrún
Guðmundsdóttir, gerðarþeiðandi Iþúðalánasjóður.
Túngata 17, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar-
þæjar, gerðarþeiðandi (þúðalánasjóður.
Túngata 19, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðar-
bæjar, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður.
Verkst.bygg. Skeiði (a.e), (safirði, þingl. eig. Jón og Magnús ehf.,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga.
Sýslumaðurinn á ísafirði,
14. desember 2000.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson,
gerðarbeiðendur Byggðastofnun, íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn
á Seyðisfirði og Tryggingmiðstöðin hf., þriðjudaginn 19. desember
2000 kl. 14.00.
Hafnargata 37, Seyðisfirði, þingl. eig. Fjarðarnet ehf., gerðarbeiðend-
ur Byggðastofnun, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag
íslands hf., þriðjudaginn 19. desember 2000 kl. 14.30.
Norðurgata 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Lyfting ehf., gerðarbeiðendur
sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
19. desember 2000 kl. 15.00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
14. desember 2000.
TIL SÖLU
Lagersala á leikföngum
í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi
Vönduð leikföng á heildsöluverði aðeins í einn
dag, laugardaginn 16. desember, frá kl. 13.00 —
17.00. 50—80% afsláttur frá smásöluverdi.
Visa og Euro.
H.S.S. heildverslun,
sími 577 4440.
s G L /s; J J J3/;J
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MöfíKINNI 6 -SlMI 568-2533
Esja um vetrarsólstöður.
Gönguferð 17. des. kl. 10.30.
Fararstjóri Sigrún Huld Þor-
grímsdóttir. Verð 500 kr. Brottför
frá BSÍ og Mörkinni 6. Síðasta
dagsganga F.í. fyrir jól.
Munið blysförina 28. des.
Áramótaferð í Þórsmörk 31.
des. - 2. jan. Fögnum nýju ári
i faðmi jökla og fjalla. Göngu-
ferðir, leikir, varðeldur og flug-
eldar. Allir velkomnir. Bókið tím-
anlega.
www.fi.is, textavarp RUV bls. 619.
I.O.O.F. 12 = 18112178V2 - Jv.
I.O.O.F. 1 = 18112158VÍ! ■= Jv.
íþróttir á Netinu