Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000 35 LISTIR Karlinn undir klöppunum TONLIST Illjómdiskar VÍSNABÓKIN Lög úr Vísnabók Iðunnar. Söng- ur: Sigríður Eyþórsdóttir, Ólafur Kjartan Sigurðsson, Bergþór Pálsson og Ragnhildur Gísladótt- ir. Kór: Ragnhildur Gísladóttir, Bryndís Jakobsdóttir og Sigríður Eyþórsdóttir. Gítar: Krisiján Eldjárn. Bassi: Tómas Magnús Tómasson. Fiðl- ur: Szymon Kuran. Fagott: Rún- ar Vilbergsson. Ásláttur: Jóhann Hjörleifsson og Hilmar Örn Hilmarsson. Tónlistin var tekin upp í Hljóðveri alþýðunnar. Upp- tökumaður: Tómas Magnús Tóm- asson. Upptökustjórn: Tómas Magnús Tómasson, Hilmar Örn Hilmarsson og Kristján Eldjám. Bókaútgáfan Iðunn. Á ÞESSUM fallega og jólalega hljómdiski eru 11 yndisleg lög með yndislegum textum (Fyrr var oft í koti kátt, Hafíð bláa hafið, Snati & Óli o.s.frv.; fannst mér kostur við lag nr. 3 við texta Þor- steins Erlingssonar að ekki skyldi sungið „trallalalla-voffvoff! tralla- lalla-voffvoff‘, sem einhver söng- kennari í Miðbæjarskólanum fann upp á, en einn nemandinn, þrjósk stelpa, neitaði að syngja, og var hún umsvifalaust rekin úr skólan- um). Kirkjuhvoll, sem auðgar ímynd- unarafl og áhuga á þjóðtrú bama, fyrir utan að vera flott lag og flott sungið af Bergþóri Pálssyni, en hann má nú fara að passa sig á því að vera ekki of flottur, því þá get- ur orðið stutt í væmnina. Svo kemur Bí bí og blaka (sem ég hélt alltaf að ætti að vera með stóram staf, því ég átti æskuvin- konu sem hét Blaka), fallegt og smekklegt hjá Sigríði Eyþórsdótt- ur. Síðan kemur íslensk þjóðvísa eftir Jón Ásgeirsson, Fagur fiskur í sjó - sungið af kór. Vorið góða grænt og hlýtt eftir snillingana Felix Mendelssohn og Jónas Hall- grímsson og Bergþór syngur. Þarf einhverja frekari umsögn um það? Æ - það var gott að heyra Siggi var úti (sem er norskt þjóð- lag og ljóðið eftir Jónas frá Hrafnagili) - sungið af kór. En svo kom það sem skiptir öllu máli: framlag Ragnhildar Gísladóttur og þess liðs snillinga sem henni fylgir (hér Tómas Magnús Tóm- asson, Kristján Eldjárn og Hilmar Örn Hilmarsson). Fyrst óborgan- leg útgáfa á Karlinum undir klöppunum (sem klórar sér á löpp- unum) o.s.frv., sem er að sjálf- sögðu þjóðkvæði - hér við lag Tómasar Magnúss. Aldeilis frá- bær útgáfa á skemmtilegum texta. Allt hugmyndaríkt, fallegt og flott (og líka ógnvekjandi!). Og vel sungið! Ólafur liljurós (ís- lenskt þjóðlag og þjóðkvæði) líka gott í flutningi Ólafs Kjartans Sig- urðssonar og kórs. Og í endann kemur rúsínan, Sofðu unga ástin mín, ljóðið eftir snillinginn Jóhann Sigurjónsson (sem ætlaði að verða dýralæknir, en endaði sem stórskáld). Ut- færslan er frábær og söngur Ragnhildar er sérstakur og ynd- islegur. Það er eindregið mælt með þessum hljómdiski, allir sem koma við sögu era fyrsta flokks listamenn - en málið er að disk- urinn er „öðruvísi“ og spennandi, og sumt veralega athyglisvert. Ekkert er að upptöku í Hljóðveri alþýðunnar. Og ég hygg að Tómas Magnús hafi gert ýmsa glúrna hluti í þessari fallegu og skemmti- legu útgáfu. Oddur Björnsson Tilvahn jólagjöf 7.995 kr. Gönguskór Grisport Leður, brúnir m/ steyptum sóla HÚSASMIOJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Húsbréf Þrítugasti og fimmti útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. febrúar 2001 1.000.000 kr. bréf 91210037 91210413 91210510 91211007 91211518 91211655 91210078 91210429 91210560 91211216 91211531 91211757 91210103 91210445 91210622 91211471 91211588 91210268 91210482 91210718 91211500 91211641 91212119 91212190 91211830 91212199 91212398 91212733 91212348 91212583 91212397 91212684 91211840 91212273 91212502 91212744 91212801 91212806 91212901 91213200 100.000 kr. bréf 91240147 91241589 91242889 91243716 91244299 91245807 91246913 91248328 91249110 91250367 91251742 91240154 91241651 91242892 91243719 91244354 91245850 91246951 91248482 91249161 91250393 91252315 91240228 91241703 91242917 91243753 91244426 91245925 91247034 91248528 91249208 91250662 91252422 91240423 91241730 91242925 91243761 91244497 91246013 91247053 91248556 91249227 91250702 91252648 91240443 91241765 91242931 91243913 91244554 91246083 91247112 91248634 91249346 91250800 91252767 91240457 91241784 91242962 91243942 91244847 91246093 91247128 91248770 91249447 91250950 91252775 91240534 91241789 91243001 91243972 91245070 91246096 91247149 91248832 91249503 91251057 91252897 91240976 91241861 91243028 91243980 91245132 91246146 91247474 91248880 91249599 91251186 91241095 91241873 91243046 91244007 91245187 91246216 91247679 91248890 91249645 91251318 91241177 91241931 91243106 91244018 91245292 91246401 91247747 91248933 91249775 91251439 91241248 91241994 91243281 91244086 91245428 91246525 91247772 91248942 91249858 91251485 91241347 91242210 91243430 91244122 91245539 91246534 91247921 91249004 91250002 91251506 91241469 91242257 91243487 91244243 91245614 91246621 91247981 91249037 91250192 91251507 91241560 91242850 91243536 91244281 91245633 91246650 91248097 91249093 91250231 91251525 10.000 kr. bréf 91270091 91271395 91272764 91274138 91275542 91276450 91279352 91280440 91281554 91283886 91270162 91271422 91272829 91274265 91275563 91276565 91279423 91280534 91281573 91283890 91270331 91271439 91272848 91274654 91275564 91276694 91279502 91280807 91281956 91284114 91270540 91271591 91273025 91274706 91275597 91277401 91279883 91280955 91282272 91284132 91270566 91271593 91273059 91274860 91275662 91278017 91279930 91281038 91282663 91284235 91270684 91271752 91273078 91274901 91275896 91278018 91280040 91281104 91282866 91284323 91270811 91272192 91273445 91275093 91275932 91278391 91280157 91281171 91283053 91284528 91270998 91272253 91273453 91275138 91275933 91278418 91280163 91281176 91283067 91284733 91271094 91272443 91273586 91275147 91276076 91278757 91280219 91281188 91283241 91284796 91271266 91272495 91273681 91275247 91276180 91279058 91280350 91281238 91283495 91284917 91271283 91272650 91273682 91275452 91276424 91279173 91280355 91281292 91283877 91284919 91285046 91285169 91285182 91285346 91285382 91285423 91285466 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: Stjörnuspá á Netinu (g>mbl.is (3. útdráttur, 15/02 1993) 100.000 kr. 1 Innlausnarverð 117.697,- 91251539 10.000 kr. 1 Innlausnarverð 11.770,- 91276456 (4. útdráttur, 15/05 1993) 1.000.000 kr. 1 Innlausnarverð 1.199.727,- 91212741 100.000 kr. 1 Innlausnarverð 119.973,- 91242363 91249639 91244869 91252704 10.000 kr. | Innlausnarverð 11.997,- 91276459 91280378 91277139 (6. útdráttur, 15/11 1993) 100.000 kr. Innlausnarverö 126.119,- 91242083 91252705 91242365 10.000 kr. Innlausnarverð 12.612,- 91281957 (7. útdráttur, 15/02 1994) 100.000 kr. Innlausnarverð 127.702,- 91243215 (8. útdráttur, 15/05 1994) 100.000 kr. Innlausnarverð 129.848,- 91243324 | 10.000 kr. | Innlausnarverð 12.985,- 91274156 (9. útdráttur, 15/08 1994) 100.000 kr. I Innlausnarverð 132.659,- 91245666 10.000 kr. | Innlausnarverð 13.266,- 91270685 (10. útdráttur, 15/11 1994) 1 100.000 kr. | Innlausnarverð 134.925,- 91242947 91247023 91245988 91251050 Innlausnarverð 13.492,- 91280232 (11. útdráttur, 15/02 1995) 100.000 kr. Innlausnarverö 137.634,- 91241184 91242945 91242625 91251049 Innlausnarverð 13.763,- 91281899 10.000 kr. (12. útdráttur, 15/05 1995) 100.000 kr. Innlausnarverð 139.489,- 91244462 91251051 1 10.000 kr. Innlausnarverð 13.949,- 91281304 (13. útdráttur, 15/08 1995) 100.000 kr. Innlausnarverð 142.371,- 91242623 91247521 10.000 kr. Innlausnarverö 14.237,- 91270254 91283939 (14. útdráttur, 15/11 1995) I 10.000 kr. Innlausnarverö 14.620,- 91272061 91284251 91284250 100.000 kr. 10.000 kr. (15. útdráttur, 15/02 1996) Innlausnarverö 148.341,- 91249180 Innlausnarverð 14.834,- 91276513 91281446 (16. útdráttur, 15/05 1996) 100.000 kr. Innlausnarverð 151.302,- 91242366 91244839 91243323 91244872 9 10.000 kr. Innlausnarverð 15.130,- 91272063 91282418 91278029 (17. útdráttur, 15/08 1996) 10.000 kr. Innlausnarverð 15.450,- 91276981 (18. útdráttur, 15/11 1996) 100.000 kr. innlausnarverð 158.154,- 91240568 91244879 10.000 kr. innlausnarverð 15.815,- 91282511 (19. útdráttur, 15/02 1997) 10.000 kr. Innlausnarverð 16.043,- 91272511 91274167 (20. útdráttur, 15/05 1997) 100.000 kr. Innlausnarverð 163.938,- 91244289 10.000 kr. Innlausnarverð 16.394,- 91270686 91270751 91270749 91283276 (21. útdráttur, 15/08 1997) 100.000 kr. Innlausnarverð 166.719,- 91241915 91252794 1 10.000 kr. Innlausnarverð 16.672,- 1 91270756 (22. útdráttur, 15/11 1997) 1 100.000 kr. Innlausnarverð 170.878,- 91244598 91250101 10.000 kr. Innlausnarverð 17.088,- 1 91279056 (23. útdráttur, 15/02 1998) 100.000 kr. Innlausnarverð 173.820,- 91240519 91242624 91241342 91242949 I 10.000 kr. I Innlausnarverö 17.382,- 91272512 91283277 (24. útdráttur, 15/05 1998) 100.000 kr. I Innlausnarverö 177.056,- ' 91250916 91251052 10.000 kr. I Innlausnarverð 17.706,- 91273970 91277025 (25. útdráttur, 15/08 1998) 100.000 kr. 1 Innlausnarverð 180.151,- 91243199 (27. útdráttur, 15/02 1999) 10.000 kr. | Innlausnarverð 18.670,- 1 91278098 91283763 91282882 91284475 91282885 (28. útdráttur, 15/05 1999) 100.000 kr. I Innlausnarverð 191.054,- 91245977 10.000 kr. I Innlausnarverð 19.105,- 91279055 91279286 100.000 kr. (29. útdráttur, 15/08 1999) Innlausnarverð 197.124,- 91240515 91251342 91243222 91252489 100.000 kr. 10.000 kr. (30. útdráttur, 15/11 1999) Innlausnarverð 204.025,- 91244802 Innlausnarverð 20.403,- 91270253 91279059 91270425 100.000 kr. (31. útdráttur, 15/02 2000) Innlausnarverð 209.351,- 91243318 91245978 91243322 Innlausnarverð 20.935,- 91270753 91282781 91278034 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/05 2000) Innlausnarverð 2.147.344,- 91212238 91213142 Innlausnarverð 214.734,- 91241083 91245674 91241914 91246158 91244378 91252404 Innlausnarverð 21.473,- 91270232 91274765 91281626 91284990 91270648 91275083 91281679 91285124 91270667 91275731 91282381 91285128 91271353 91276380 91282419 91285167 91271970 91279820 91282782 91285195 91272130 91280114 91283201 91273064 91280802 91283421 91273750 91281500 91284872 100.000 kr. (33. útdráttur, 15/08 2000) Innlausnarverð 220.622,- 91240025 91245714 91249147 91250525 91242034 91246530 91249162 91250666 91243125 91247044 91249225 91251872 91244569 91247262 91249958 10.000 kr. Innlausnarverð 22.062,- 91270031 91272436 91276801 91281553 91270083 91272470 91277336 91281682 91270145 91272473 91278195 91281843 91270293 91272785 91279527 91284207 91270637 91273619 91279540 91284586 91270639 91274043 91280801 91284785 91270752 91274243 91281046 91270788 91275465 91281097 91271973 91276009 91281495 (34. útdráttur, 15/11 2000) Innlausnarverð 2.254.454,- 91210408 91210636 Innlausnarverð 225.445,- 91240308 91244133 91249083 91250709 91240311 91244221 91249288 91250976 91242364 91244613 91249389 91251147 91242414 91245310 91249641 91251341 91242622 91248123 91249951 91243116 91249061 91250398 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð 22.545,- Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arð- bæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Borgartúni 21 105 91270755 91274101 91279170 91283913 91270884 91275835 91280233 91283919 91270968 91276230 91280652 91284005 91271018 91278936 91281344 91284481 91271075 91277753 91281715 91285196 91271895 91278134 91281760 91285199 91273324 91278339 91282119 91273439 91278394 91282409 íbúðalánasjóður Reykjavík I Sími 569 6900 j Fax 569 6800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.