Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000 LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Högni Sigurþórsson Sannkallað jólahjól ísafirði - Almennt eru Iítil not fyrir reiðhjól á vet- urna fyrir vestan. Skreytingarmeisturum Blóma- turnsins á ísafirði hugkvæmdist þó að nýta hjólið sitt á skemmtilegan hátt í jólaskreytingu búð- arinnar sem stendur við aðalverslunargötu bæj- arins. Þegar nýfailinn snjórinn bætist svo við ljósa- skreytinguna verður ekki annað sagt en að hér sé sannkallað jólahjól. Norðlensk- um jólatrjám Q'ölgar Laxamýri - Jólatré úr þingeyskum skógum verða æ algengari á heim- ilum í héraðinu og margir heimsækja skógarbændurna til þess að velja eigið tré. Búast má við að trjánum fjölgi á næstu árum sem verða til sölu sem jólatré, því á hverju ári planta Þing- eyingar tugþúsundum trjáa. Á nytjaskógræktarjörðunum var plantað 45 þúsund trjáplöntum í sumar og þar af var greni yfir 20 þús- und plöntur og fura um tvö þúsund. Nytjaskógrækt hefur aukist mikið á síðari árum og yfir sjö þúsund plöntum var plantað í skjólbelti í Þingeyjarsýslum. A myndinni er Jónas Helgason bóndi á Gvendarstöðum í Ljósa- Morgunblaðið/Atli Vigfússon vatnshreppi í skóginum sínum, en þar er víða að finna falleg tré sem koma til með að prýða stofur um jólin Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Ljósbrá með kökubasar Fagradal - Kvenfélagið Ljósbrá, er basarinn liður í fjáröflun kven- sem er eitt af þremur kvenfélögum í félagsins. Basarinn var vel sóttur og Mýrdalshreppi, hélt sinn árlega voru þeir fyrstu mættir korteri áður kökubasar nú í desembermánuði og en opnað var. JÓLATILBOÐ Á BÍLALEIGUBÍLUM! Europcar BÍLALEIGA AKUREYRAR Verð frá aðeins kr. 2.500 (Innifalið 1 nólartiringur, 50km. skatturog kaskólrygging). Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar! AKUREYRI 461 3000 REYKJAVÍK 568 6915 NETFANG europcar@ europcar. is HEIMASÍÐA www.europcar.is Afgreiðslustaóir: Reykjavik Ákureyri. Egilsstaóii. Isafjöröur. Höfn, Sauöérkrökur. Siglufjóröur, Vestmannaeyjar. Borgarnes. K efla vikurflugvöllur gott verd - gód þjónusta - godir bilar Malbikað á jólaföstu Vestmannaeyjum -1 veðurblíðunni síðustu vikur hafa starfsmenn Áhaldahúss Vestmannaeyjabæjar haft í nógu að snúast í „vorverkun- um“, en í síðustu viku var teymi frá bænum að malbika nýja íbúðargötu í Vestmannaeyjum, Litlagerði. Ásmundur Pálsson frá áhaldahúsi bæjarins segir það ekki einsdæmi að malbikað sé í Eyjum á jólaföstunni, fyrir nokkrum árum hafi verið klár- að að malbika planið við flugstöðina í Djúpadal á Þorláksmessu. En það er ljóst að veðurblíðan nú er einstök, logn og átta gráða hiti, ogjþví rétt að klára þessa götu, sagði Ásmundur. Fjögur hundruð tonn af malbiki verða lögð út í Litlagerði, íbúum til óblandinnar ánægju. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Jólatónleikar Fullt út úr dyrum Grindavík - Það var fullt út úr dyrum þegar „Jólagospelgleði" var haldin f Grindavíkurkirkju. Þarna voru jólatónleikar fjögurra kóra undir stjórn Estherar Helgu Guðmundsdóttur og fjölmenntu Grindvíkingar til að hlýða á þessa ljúfu tóna. Undirleikur var í höndum þeirra Hreiðars Inga Þorsteinssonar, pianó, Birgis Kárasonar, bassa, og trommuleik- arans Benedikts Brynleifssonar. Efnisskráin var mjög fjölbreytt og ætlaði þakið á köflum af kirkj- unni, slíkt var lófaklappið. Kór- arnir fjórir sem þarna sungu sína þriðju tónleika á 20 klukkustund- um voru: Regnbogakórinn og sönghópurinn „Léttur sem klett- ur“ úr Reykjavík, Brimkórinn úr Grindavík og Kvennakór Suð- urnesja. „Ég er inniiega þakklát fyrir móttökurnar sem ég fæ alltaf hjá Grindvíkingum, alltaf fullt út úr dyrum," sagði Esther Helga Guð- mundsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.