Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000 39 LISTIR Bókaverðlaun boksölufólks Einar Már Sigurbjörg Þorvaldur Guðmundsson Þrastardóttir Þorsteinsson Skáldsaga Einars Más, Draumar á jörðu, og Hnattflug, ljóðabók Sigurbjargar Þrastardóttur, hlutu bókaverðlaun bóksölu- fólks í ár, og bók Þor- valds Þorsteinssonar um Blíðfinn var valin besta bamabókin. Áttatíu manns, starfsfólk í bókaversl- unum um allt land, völdu bestu bæk- umar í fimm flokkum en verðlaunin voru veitt í samvinnu við Kastljósið og VR. Besta íslenska skáldsagan var Draumar á jörðu eftir Einar Má Guð- mundsson, í flokki Ijóðabóka varð Hnattflug Sigurbjargar Þrastardótt- ur hlutskörpust og bók Þorvalds Þor- steinssonar, Ert þú Blíðfinnur? Ég er með mikilvæg skilaboð, var valin besta íslenska bamabókin. Einnig vom veitt verðlaun fyrir þýddar bækur. Dóttir gæfunnar eftir Isabelle Allende var valin besta þýdda skáldsagan en besta þýdda barnabókin var hins vegar Harry Potter og fanginn frá Azkaban eftir J.K. Rowling. Allt sem skiptir máli BÆKUR íþrötttf ÍSLENSK KNATTSPYRNA 2000 Eftir Víði Sigurðsson. Aðstoð- armenn: Brynjar Vfðisson og Sig- urður Víðisson. Gröf og töflur: Sig- urður Sigurðsson/Skjaldborg. Myndvinnsla: Pjetur Sigurðsson, Einar Ólason, Sigurður Sigurðsson. Prentun og bókband: Jana Seta í Lettlandi. 176 bls. Skjaldborg 2000. Upplýsingar um nánast allt má finna á Netinu. Líka upplýsingar um íslenska knattspymu. En þrátt fyrir öll þægindi varðandi upplýsingaleit á tölvunni er engu að síður gott að hafa allt sem máli skiptir í einni bók. ís- lensk knattspyrna 2000 er slík bók, nauðsynleg handbók fyrir alla sem þurfa á einn eða annan hátt að afla sér upplýsinga um málefniðá líðandi ári. Bókin íslensk knattspyrna 2000 eftir Víði Sigurðsson er tuttugasta bókin í þessum bókaflokki. Fjallað er um íslandsmótið í heild, keppni í hverri deild og hverjum flokki karla og kvenna, bikai'keppni KSI, landsleiki, EvrópuleiM félagsliða, íslenska knatt- spymumenn með erlendum liðum og ýmislegt annað sem viðkemm- ís- lenskri knattspymu á árinu. Viðtöl eru við Þormóð Egilsson, fyrirhða Islands- meistara KR, Margi'éti Ólafsdóttur, leikjahæstu landsliðskonu Islands, Bjarna Jóhannsson, þjálfara Fyllds, og Ríkharð Daðason, landsliðsmann og leikmann Stoke City, og við leikmenn úr öllum liðum í Landssímadeild karla. í bókinni eru á þriðja hundrað myndh- af liðum og leikmönnum og þar af lit- myndir á 48 síðum eins og í bókinni í fyrra. íslensk knattspyma er ekki bara handbók heldur viðrar höfundur skoðanir sínar á ýmsum knattspymu- málum í formála og viðmælendur svara gagnrýni í viðtölum. Taka má heilshugar undir með höfundi þegar hann segir að málefnaleg gagnrýni eigi alltaf rétt á sér en varast beri inn- antóm slagorð og upphrópanir. Hann nefnir þetta í tengslum við umræðu um karlalandsliðið eftir tapið á móti Tékkum en það er einmitt á slíkum stundum sem íþróttamenn, þjálfarar og aðrir sem standa þehn næst, þurfa mesta stuðninginn. Hann ræðir líka sérstaklega um hverja deild fyrir sig og segir meðal annars að Fylkir og Grindavík hafi verið lið ársins í Landssímadeild karla sem hann nefn- ir úrvalsdeild. Sá sem þetta ritar hef- ur alltaf talið Islandsmeistara hverju sinni lið ársins en í þessu tilfelli verð- ur það ekki tekið af fyrrgreindum lið- um að þau spiluðu oft skemmtilegustu knattspymuna í sumar. Hvort sem menn eru sammála skoðunum höfundar og viðmælenda hans eða ekki er framsetning hans á efninu ein leið til að skapa umræð- ur um málefnin og því eru viðkom- andi kaflai' eins og gott krydd á góð- an rétt. Höfundur hefur til dæmis ekki farið leynt með þá skoðun sína að fjölga beri liðum í efstu deild karla úr 10 í 14 og leika fyrstu og síð- ustu umferðirnar innanhúss. Með fleiri knattspymuhúsum sé þetta raunhæft markmið innan fárra ára; segir hann í formála, og vill að KSI marki stefnu í málinu á ársþinginu skömmu eftir næstu áramót. Þama kemur fram ein hlið á mjög viðamiklu máli, en þær era margar. Það er til dæmis alls ekki víst að fjölgun liða bæti knattspymuna og fjárhag félag- anna. Það er heldm- ekki sjálfgefið að áhugi aukist og áhorfendum fjölgi. En umræðan er þörf og brýnt að skoða alla möguleika með breyttri og bættri aðstöðu. Knattspyman er vinsælasta íþróttagrein heims og hefur vissa yf- irburði yfir aðrar greinar hér á landi eins og víða annars staðar. Ótrúlega margir tengjast henni á einn eða ann- an hátt og þess vegna kemur bók eins og Islensk knattspyma sér víða vel. Uppbygging bókarinnar er einföld og alltaf eins frá ári til árs sem gerir hana sérstaklega aðgengilega. Þetta er líka góð heimild en vegna þessara atriða er mikilvægi hennar augljóst. Hún er vel unnin og myndimar era betri en áður, þegar á heildina er litið, en ekki fer á milli mála að gæðin yrðu enn meiri með fleiri litasíðum. Eins fer mun betur á því að segja að að- komulið hafi unnið 2-0 frekar en 0-2. Bókaflokkurinn hefur verið gefinn út í tvo áratugi en síðan lf)85 hefur verið sérstakur kafli um sögu ís- lenskrar knattspymu áður en fyrsta bókin kom út. Að þessu sinni er viðbót við árin 1982 og 1983 og er þar með hægt að taka undir með höfundi sem segir i formála að „í bókunum frá 1981 sé að finna allt sem skiptir máli í ís- lenskri knattspyrnu". Steinþór Guðbjartsson Víðir Sigurðsson Frábær í bakstur og matargerð (íso0) 1! i . , Ekkert aukabragð |. Ir^—--------—‘I ■ ^fó^hitaeiningar | ■ I NÓVUS- I RAYM0ND WEIL GENEVE Garðar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi Gefið ástinni hlÝÍa SÍöf Ekta pelsar verð frá kr. 50.000 Sigurstjama Fákafeni (Bláu húsin), I s. 588 4545| Húsbréf Þrítugasti og áttundi útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1990 Innlausnardagur 15. febrúar 2001 500.000 kr. bréf 90110040 90110455 90110892 90111626 90111992 90112299 90112735 90112982 90113468 90113977 90110311 90110613 90110957 90111659 90112081 90112334 90112786 90113170 90113611 90110338 90110653 90111253 90111870 90112106 90112460 90112827 90113270 90113783 90110394 90110686 90111260 90111893 90112218 90112491 90112838 90113336 90113821 90110450 90110833 90111396 90111962 90112284 90112675 90112952 90113447 90113923 90114215 90114233 90114327 50.000 kr. bréf 90140195 90140652 90141259 90141618 90142094 90142594 90143293 90143840 90144331 90145027 90140280 90140695 90141381 90141627 90142113 90142670 90143339 90143869 90144497 90145139 90140448 90140856 90141445 90141656 90142117 90142789 90143394 90143882 90144521 90145141 90140494 90141030 90141478 90141753 90142379 90142890 90143434 90144045 90144583 90145188 90140576 90141099 90141500 90141811 90142468 90142968 90143499 90144284 90144616 90145270 90140633 90141186 90141615 90141814 90142485 90143138 90143736 90144324 90144884 5.000 kr. bréf 90170128 90170515 90171292 90171434 90172264 90172660 90173081 90173752 90174219 90175083 90170185 90170841 90171324 90171758 90172488 90172726 90173143 90173766 90174307 90175099 90170224 90170867 90171325 90171770 90172545 90172803 90173212 90174001 90174330 90170300 90171129 90171352 90171809 90172595 90172955 90173225 90174009 90174595 90170364 90171187 90171396 90171877 90172606 90173013 90173274 90174180 90174701 90170419 90171279 90171413 90172118 90172626 90173061 90173307 90174216 90174863 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 5.000 kr. (1. útdráttur, 15/11 1991) Innlausnarverð 5.875,- 90173029 5.000 kr. (2. útdráttur, 15/02 1992) Innlausnarverð 5.945,- 90173183 90175048 5.000 kr. (4. útdráttur, 15/08 1992) Innlausnarverð 6.182,- 90172684 5.000 kr. (5. útdráttur, 15/11 1992) Innlausnarverð 6.275,- 90172688 500.000 kr. 5.000 kr. (7. útdráttur, 15/05 1993) Innlausnarverð 653.468,- 90112198 Innlausnarverð 6.535,- 90170166 90170609 5.000 kr. (8. útdráttur, 15/08 1993) Innlausnarverð 6.685,- 90172685 90174159 50.000 kr. (9. útdráttur, 15/11 1993) Inniausnarverð 68.614,- 90144368 5.000 kr. (11. útdráttur, 15/05 1994) Innlausnarverð 7.056,- 90172683 5.000 kr. (15. útdráttur, 15/05 1995) Innlausnarverö 7.562,- 90173031 50.000 kr. 5.000 kr. (17. útdráttur, 15/11 1995) Innlausnarverð 79.161,- 90140551 90142996 Innlausnarverð 7.916,- 90173400 90174642 5.000 kr. (18. útdráttur, 15/02 1996) Innlausnarverð 8.028,- 90172646 90172689 90173710 5.000 kr. (20. útdráttur, 15/08 1996) Innlausnarverð 8.351,- 90172687 5.000 kr. (21. útdráttur, 15/11 1996) Innlausnarverð 8.543,- 90172690 5.000 kr. (22. útdráttur, 15/02 1997) Innlausnarverð 8.661,- 90174639 5.000 kr. (25. útdráttur, 15/11 1997) Innlausnarverð 9.209,- 90172682 50.000 kr. (29. útdráttur, 15/11 1998) Inniausnarverð 98.280,- 90142775 90145016 Innlausnarverð 9.828,- 90170610 90173030 90173658 90172653 90173655 90173709 50.000 kr. 5.000 kr. (30. útdráttur, 15/02 1999) Innlausnarverð 100.323,- 90142746 Innlausnarverð 10.032,- 90174812 5.000 kr. (31. útdráttur, 15/05 1999) Innlausnarverð 10.260,- 90173546 5.000 kr. (32. útdráttur, 15/08 1999) Innlausnarverð 10.580,- 90171882 90173403 90173654 5.000 kr. (33. útdráttur, 15/11 1999) Innlausnarverð 10.944,- 90173713 5.000 kr. (34. útdráttur, 15/02 2000) Innlausnarverð 11.223,- 90173396 90174638 (35. útdráttur, 15/05 2000) Innlausnarverð 115.044,- 90140690 90141192 90142781 90145278 90141100 90141221 90144989 50.000 kr. Innlausnarverð 11.504,- 90170672 90173872 90174742 90170695 90174206 90174956 90173262 90174640 90175047 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. (36. útdráttur, 15/08 2000) Innlausnarverð 1.181.286,- 90112648 90112764 90113135 Innlausnarverð 118.129,- 90140546 90143527 90144092 90140649 90143606 90144604 90140662 90143745 90144721 90141183 90143770 90144774 90141406 90143929 90144786 Innlausnarverð 11.813,- 90170134 90171866 90174792 90170313 90173900 90174809 90171441 90174440 90175012 90144915 90144957 5.000 kr. (26. útdráttur, 15/02 1998) Innlausnarverð 9.362,- 90174811 5.000 kr. (27. útdráttur, 15/05 1998) Innlausnarverð 9.531,- 90173714 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Útdregln óinnleyst húsbréf bera hvorkl vextt né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvlrði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. (37. útdráttur, 15/11 2000) Innlausnarverð 1.206.402,- 90110200 90113518 90113589 Innlausnarverð 120.640,- 90140036 90141107 90141546 90140469 90141255 90141655 90140906 90141258 90141754 90141012 90141302 90143064 90141040 90141534 90143437 Innlausnarverð 12.064,- 90171433 90172029 90173440 90171920 90172644 90173877 90143670 90144565 90144613 90174119 90174791 íbúðalánasjóður Borgartúni 21 | 105 Reykjavik | Sími 569 6900 | Fax 569 6800 á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.