Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000 81 DAGBÓK Arnað heilla BRIDS llmsjón (iiiðmiindiir Páll Arnar.son SPIL dagsins kom upp árið 1934 og Ely Culbertson gerði það að umtalsefni í grein í The Bridge World. Bragðið sem sagnhafi beitir er vel þekkt nú til dags og hefur virðurlegt nafn, en í árdaga bridsíþróttarinnar var eitt og annað ókannað og nafnlaust, svo Culbertson gaf bragðinu nafnið „Nafn- lausa bragðið“ (The Coup Without a Name). Það var þá alltént ekki nafnlaust lengur! Vestur gefur; NS á hættu. Norður * D4 V G76 * P832 * A107 Suður * ÁG109653 » KD105 * - + 82 Vestur Norður Austur Suður ltigull Pass llyarta lspaði 2 lauf 2spaðar 3 lauf 4spaðar Pass Pass Pass Vestur spilar út hjartaás og skiptir yfir í smátt lauf í öðrum slag. Hvernig á að spila? Sagnir hafa verið upplýs- andi og líkur á því að hjarta- ásinn sé stakur eru yfir- gnæfandi. Ennfremur ætti vestur að eiga spaðakóng- inn, kannski þriðja, og þá er stórhætta á hjartastungu: Norður + D4 *G76 ♦ P832 + A107 Vestur Austur + K82 +7 *Á * 98432 ♦ ÁG1076 ♦ G54 + G954 + KD63 Suður + ÁG109653 ♦ KD105 ♦ - + 82 Vanir menn grípa til skæranna í slíkum tilfellum - drepa á laufás, spila tíg- ulkóng og henda laufi heima. Klippa þannig á samgang AV og koma í veg fyrir stunguna í hjarta. Þetta er auðvitað „skærabragðið". 306 Ef þú hættir öllu því sem gerir lífið þess virði að lifaþviþá nærð þú að minnsta kosti 100 áraaldri. AA ÁRA afmæli. Næst- t/V/ komandi þriðjudag 19. desember verður níræð Áslaug Bachmann, Beru- götu 9, Borgarnesi. I tilefni þess tekur hún á móti gest- um laugardaginn 16. des- ember frá kl. 14 í Félagsbæ, Borgarbraut4, Borgarnesi. p' A ÁRA afmæli. Nk. t)laugardag, 16. des- ember, verður fimmtug María Guðmundsdóttir, leikskólakennari, Engi- hjalla 25, Kópavogi. Hún býður öllum vinum og vandamönnum að gleðjast með sér á þessum tímamót- um í Kiwanishúsi Eldeyjar að Smiðjuvegi 13a, Kópa- vogi, (gul gata) frá kl. 21. María afþakkar allar gjafir en vill að andvirði þeirra verði lagt inn á reikning hjá Umhyggju, félagi lang- veikra bama, nr. 1150-26- 51350. P A ÁRA afmæli. Á Ol/ morgun, laugardag- inn 16. desember, verður sextugur Egill R. Friðleifs- son, söngstjóri, Fagra- hvammi 5, Hafnarfirði. Eig- inkona hans er Sigríður Bjömsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn í Frímúrara- húsinu, Ljósatröð 2, Hafnar- firði, frá kl. 17-20. SKAK Umsjðn Helgi Áss Grétarsson Alexander Beljavski (2629) hefur verið lengi að á meðal þeirra bestu. Hann hefur annálað keppnisskap og þykir líta stórt á sig. Meðal annars af þeim sökum hefur hann alltaf verið kallaður stóri Al. Hvað sem því líður þá teflir hann oft eins og engill en í stöðunni hafði hann hvítt gegn einum af undrabörnum Rússlands, Alexander Galkin (2587), á heimsmeistaramóti FIDE. 45.HÚ8+! og svartur gafst upp enda honum flest- ar bjargir bann- aðar þar sem eftir Rf6 5.Rf3 Rbd7 6.Bd3 dxc4 7.Bxc4 b5 8.Bd3 Bb7 9.a3 b4 10.Re4 Rxe4 ll.Bxe4 bxa3 12.bxa3 BdO 13.Rd2 Dc7 14.Rc4 Be7 15.0-0 0-0 16.Hbl Rf6 17.BÍ3 Ba6 18.Dc2 Hac8 19.e4 Rd7 20.Be2 c5 21.d5 exd5 22.exd5 Bxc4 23.Bxc4 Rb6 24.Hb3 Bf6 25.Be3 Be5 26.g3 Hcd8 27.Bd3 c4 28.Bxh7+ Kh8 29.Hxb6 axb6 30.DÍ5 g5 31.Dh3 Kg7 32.Bxg5 Hd6 33.Be4 Hh8 34.DÍ5 Hd7 35.Hel c3 36.Bc2 Hxd5 37.BÍ6+ Bxf6 38.Dxd5 Dd8 39.De4 Dd7 40.h4 Hh5 41.Hdl Dh3 42.Hd6 He5 43.Dh7+ Kffi 44.Dh6+ Ke8. Kd7 og bæði 45.. .Bxd8 46. Dh8+ 47. Dxe5 45.. .Kxd8 46. Dxf6+ He7 47. BÍ5 c2 48. Dd6+ hrynur staða hans eins og spilaborg. Skákin var hressilega tefld: l.d4 d5 2.c4 e6 3.Rc3 c6 4.e3 Hvítur á leik. LJOÐABROT El GLOIR Æ ÁGRÆNUM LAUKI Ei glóir æ á grænum lauki sú gullna dögg um morgunstund, né hneggjar loft af hrossagauki, né hlær við sjór og brosir grund. Guð það hentast heimi fann það hið blíða blanda stríðu; allt er gott, sem gjörði hann. Ei heldur él frá jökultindi sér jafnan eys á klakað strá, né nötrar loft af norðanvindi, sem nístir jörð og djúpan sjá. Guð það hentast heimi fann það hið stríða blanda blíðu; allt er gott, sem gjörði hann. Sveinbjörn Egilsson. STJÖRNUSPl eftir Frances Urakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert ævintýragjarn ogvilt allt gefa til þess að hlutirnir séu á sem mestu róli í kring um þig. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ert mikilvirkur þessa dag- ana og það svo, að þú mátt vek huga að úthaldi þínu og innra jafnvægi. Mundu að góð heilsa er öllu öðru dýr- mætari. Naut (20. apríi - 20. maí) Þótt þér finnist þú lifa í vernduðu umhverfi, þarftu ekki að horfa lengi í kring um þig til að sjá að ýmislegt er að gerast. Gríptu tækifærin. Tvíburar . (21.maí-20.júní) WA Taktu tillit til þess að þér hef- ur ekki farist vel úr hendi kynning á málstað þínum. Byrjaðu ótrauður upp á nýtt og talaðu nú tæptungulaust. Krabbi ^ (21.júm'-22.júl0 Það er um að gera að leita álits annarra, þótt þú sért viss í þinni sök. Betur sjá augu en auga, þótt þú sért svo sjálfráður um hvað þú gerir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Þú ert fremstur meðal jafn- ingja og átt að vera það með lítillæti og án alls ofláts. Láttu þér ekki annað til hug- ar koma, því dramb er falli næst. (23. ágúst - 22. sept.) (fiSL Það er mikið rót á öllu í kring um þig. Vertu þolinmóður og leyfðu hlutunum að taka á sig mynd áður en þú hleypur til og grípur til aðgerða. V°S m (23.sept.-22.okt.) Vertu óhræddur við að leita þér vitneskju. Öll menntun er góð og þér hæfir ekki að fest- ast í einhverju heimóttarfari. Sinntu starfi þínu með. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Þú lendir í ýmsum uppákom- um, sem munu þó, ef þú sýnir þolinmæði, snúast fyrir rest þér í hag. Mundu bara að ætla ekki öðrum að vinna þitt verk. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) AO Þótt þér finnist þú vera að berjast við ofurefli máttu ekki gefast upp, heldur skaltu þrauka, þar tU óveðrinu slot- ar. Þá kemur þinn tími. Steingeit (22. des. -19. janúar) >flT Það er engin ástæða fyrir þig til að láta deigan síga. Haltu fast á málum og láttu engan bilbug á þér finna. Þannig nærð þú tökum á hlutunum. Vatnsberi . (20. jan. -18. febr.) Varastu alla sýndannennsku, því þeir sem þú vinnur fyrir, sjá í gegn um allt slíkt. Vertu bara þú sjálfur. Það skUar þér mestu. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það er ágætt að staldra við, líta yfir sviðið og reyna að gera sér grein fyrh- því, hvort málin þokast áfram eða ekki. Hugleiddu viðbrögðin vel. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Jólanáttfatnaður Velour- og flíssloppar, náttkjólar, náttföt Mikið úrval af fallegum dömufatnaði ^yíwsturoeiHA, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Nú ertu að missa af tækifærinu til að fá myndatöku og myndir fyrir jól. Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207 Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020 Buxnadragtir - pi Isdragtir kr. 12.490 «*c BÚÐIN | Garðatorgi, sími 565 6550 Herraskór 12990,- Láttu okkur aðstoöa þig við val á réttum innleggjum Háaleitisbraut 58 • Sími 553 2300 Hátíðarfatnaður - mikið úrval BaB . K. w lAOðUy Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Opið laugardag frá kl. 10-22, sunnudagfrá kl. 13-18. Handunnir massífir viðarbarir í úrvali 20% afsláttur Úrval af glæsilegri gjafavöru Sigiirstjama ______________________________________________________ Fákafeni (Bláu húsin), Opið virka daga kl. 11—18, lau. kl. 11—16 og sun. kl,13—18. s. 588 4545 X ARMBANDSÚR - VASAÚR - KLUKKUR GULL OG DEMANTAR Garðar Ólafsson úrsmiður Lækjartorgi - sími 551 0081.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.