Morgunblaðið - 15.12.2000, Page 81

Morgunblaðið - 15.12.2000, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000 81 DAGBÓK Arnað heilla BRIDS llmsjón (iiiðmiindiir Páll Arnar.son SPIL dagsins kom upp árið 1934 og Ely Culbertson gerði það að umtalsefni í grein í The Bridge World. Bragðið sem sagnhafi beitir er vel þekkt nú til dags og hefur virðurlegt nafn, en í árdaga bridsíþróttarinnar var eitt og annað ókannað og nafnlaust, svo Culbertson gaf bragðinu nafnið „Nafn- lausa bragðið“ (The Coup Without a Name). Það var þá alltént ekki nafnlaust lengur! Vestur gefur; NS á hættu. Norður * D4 V G76 * P832 * A107 Suður * ÁG109653 » KD105 * - + 82 Vestur Norður Austur Suður ltigull Pass llyarta lspaði 2 lauf 2spaðar 3 lauf 4spaðar Pass Pass Pass Vestur spilar út hjartaás og skiptir yfir í smátt lauf í öðrum slag. Hvernig á að spila? Sagnir hafa verið upplýs- andi og líkur á því að hjarta- ásinn sé stakur eru yfir- gnæfandi. Ennfremur ætti vestur að eiga spaðakóng- inn, kannski þriðja, og þá er stórhætta á hjartastungu: Norður + D4 *G76 ♦ P832 + A107 Vestur Austur + K82 +7 *Á * 98432 ♦ ÁG1076 ♦ G54 + G954 + KD63 Suður + ÁG109653 ♦ KD105 ♦ - + 82 Vanir menn grípa til skæranna í slíkum tilfellum - drepa á laufás, spila tíg- ulkóng og henda laufi heima. Klippa þannig á samgang AV og koma í veg fyrir stunguna í hjarta. Þetta er auðvitað „skærabragðið". 306 Ef þú hættir öllu því sem gerir lífið þess virði að lifaþviþá nærð þú að minnsta kosti 100 áraaldri. AA ÁRA afmæli. Næst- t/V/ komandi þriðjudag 19. desember verður níræð Áslaug Bachmann, Beru- götu 9, Borgarnesi. I tilefni þess tekur hún á móti gest- um laugardaginn 16. des- ember frá kl. 14 í Félagsbæ, Borgarbraut4, Borgarnesi. p' A ÁRA afmæli. Nk. t)laugardag, 16. des- ember, verður fimmtug María Guðmundsdóttir, leikskólakennari, Engi- hjalla 25, Kópavogi. Hún býður öllum vinum og vandamönnum að gleðjast með sér á þessum tímamót- um í Kiwanishúsi Eldeyjar að Smiðjuvegi 13a, Kópa- vogi, (gul gata) frá kl. 21. María afþakkar allar gjafir en vill að andvirði þeirra verði lagt inn á reikning hjá Umhyggju, félagi lang- veikra bama, nr. 1150-26- 51350. P A ÁRA afmæli. Á Ol/ morgun, laugardag- inn 16. desember, verður sextugur Egill R. Friðleifs- son, söngstjóri, Fagra- hvammi 5, Hafnarfirði. Eig- inkona hans er Sigríður Bjömsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn í Frímúrara- húsinu, Ljósatröð 2, Hafnar- firði, frá kl. 17-20. SKAK Umsjðn Helgi Áss Grétarsson Alexander Beljavski (2629) hefur verið lengi að á meðal þeirra bestu. Hann hefur annálað keppnisskap og þykir líta stórt á sig. Meðal annars af þeim sökum hefur hann alltaf verið kallaður stóri Al. Hvað sem því líður þá teflir hann oft eins og engill en í stöðunni hafði hann hvítt gegn einum af undrabörnum Rússlands, Alexander Galkin (2587), á heimsmeistaramóti FIDE. 45.HÚ8+! og svartur gafst upp enda honum flest- ar bjargir bann- aðar þar sem eftir Rf6 5.Rf3 Rbd7 6.Bd3 dxc4 7.Bxc4 b5 8.Bd3 Bb7 9.a3 b4 10.Re4 Rxe4 ll.Bxe4 bxa3 12.bxa3 BdO 13.Rd2 Dc7 14.Rc4 Be7 15.0-0 0-0 16.Hbl Rf6 17.BÍ3 Ba6 18.Dc2 Hac8 19.e4 Rd7 20.Be2 c5 21.d5 exd5 22.exd5 Bxc4 23.Bxc4 Rb6 24.Hb3 Bf6 25.Be3 Be5 26.g3 Hcd8 27.Bd3 c4 28.Bxh7+ Kh8 29.Hxb6 axb6 30.DÍ5 g5 31.Dh3 Kg7 32.Bxg5 Hd6 33.Be4 Hh8 34.DÍ5 Hd7 35.Hel c3 36.Bc2 Hxd5 37.BÍ6+ Bxf6 38.Dxd5 Dd8 39.De4 Dd7 40.h4 Hh5 41.Hdl Dh3 42.Hd6 He5 43.Dh7+ Kffi 44.Dh6+ Ke8. Kd7 og bæði 45.. .Bxd8 46. Dh8+ 47. Dxe5 45.. .Kxd8 46. Dxf6+ He7 47. BÍ5 c2 48. Dd6+ hrynur staða hans eins og spilaborg. Skákin var hressilega tefld: l.d4 d5 2.c4 e6 3.Rc3 c6 4.e3 Hvítur á leik. LJOÐABROT El GLOIR Æ ÁGRÆNUM LAUKI Ei glóir æ á grænum lauki sú gullna dögg um morgunstund, né hneggjar loft af hrossagauki, né hlær við sjór og brosir grund. Guð það hentast heimi fann það hið blíða blanda stríðu; allt er gott, sem gjörði hann. Ei heldur él frá jökultindi sér jafnan eys á klakað strá, né nötrar loft af norðanvindi, sem nístir jörð og djúpan sjá. Guð það hentast heimi fann það hið stríða blanda blíðu; allt er gott, sem gjörði hann. Sveinbjörn Egilsson. STJÖRNUSPl eftir Frances Urakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert ævintýragjarn ogvilt allt gefa til þess að hlutirnir séu á sem mestu róli í kring um þig. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ert mikilvirkur þessa dag- ana og það svo, að þú mátt vek huga að úthaldi þínu og innra jafnvægi. Mundu að góð heilsa er öllu öðru dýr- mætari. Naut (20. apríi - 20. maí) Þótt þér finnist þú lifa í vernduðu umhverfi, þarftu ekki að horfa lengi í kring um þig til að sjá að ýmislegt er að gerast. Gríptu tækifærin. Tvíburar . (21.maí-20.júní) WA Taktu tillit til þess að þér hef- ur ekki farist vel úr hendi kynning á málstað þínum. Byrjaðu ótrauður upp á nýtt og talaðu nú tæptungulaust. Krabbi ^ (21.júm'-22.júl0 Það er um að gera að leita álits annarra, þótt þú sért viss í þinni sök. Betur sjá augu en auga, þótt þú sért svo sjálfráður um hvað þú gerir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Þú ert fremstur meðal jafn- ingja og átt að vera það með lítillæti og án alls ofláts. Láttu þér ekki annað til hug- ar koma, því dramb er falli næst. (23. ágúst - 22. sept.) (fiSL Það er mikið rót á öllu í kring um þig. Vertu þolinmóður og leyfðu hlutunum að taka á sig mynd áður en þú hleypur til og grípur til aðgerða. V°S m (23.sept.-22.okt.) Vertu óhræddur við að leita þér vitneskju. Öll menntun er góð og þér hæfir ekki að fest- ast í einhverju heimóttarfari. Sinntu starfi þínu með. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Þú lendir í ýmsum uppákom- um, sem munu þó, ef þú sýnir þolinmæði, snúast fyrir rest þér í hag. Mundu bara að ætla ekki öðrum að vinna þitt verk. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) AO Þótt þér finnist þú vera að berjast við ofurefli máttu ekki gefast upp, heldur skaltu þrauka, þar tU óveðrinu slot- ar. Þá kemur þinn tími. Steingeit (22. des. -19. janúar) >flT Það er engin ástæða fyrir þig til að láta deigan síga. Haltu fast á málum og láttu engan bilbug á þér finna. Þannig nærð þú tökum á hlutunum. Vatnsberi . (20. jan. -18. febr.) Varastu alla sýndannennsku, því þeir sem þú vinnur fyrir, sjá í gegn um allt slíkt. Vertu bara þú sjálfur. Það skUar þér mestu. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það er ágætt að staldra við, líta yfir sviðið og reyna að gera sér grein fyrh- því, hvort málin þokast áfram eða ekki. Hugleiddu viðbrögðin vel. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Jólanáttfatnaður Velour- og flíssloppar, náttkjólar, náttföt Mikið úrval af fallegum dömufatnaði ^yíwsturoeiHA, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Nú ertu að missa af tækifærinu til að fá myndatöku og myndir fyrir jól. Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207 Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020 Buxnadragtir - pi Isdragtir kr. 12.490 «*c BÚÐIN | Garðatorgi, sími 565 6550 Herraskór 12990,- Láttu okkur aðstoöa þig við val á réttum innleggjum Háaleitisbraut 58 • Sími 553 2300 Hátíðarfatnaður - mikið úrval BaB . K. w lAOðUy Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Opið laugardag frá kl. 10-22, sunnudagfrá kl. 13-18. Handunnir massífir viðarbarir í úrvali 20% afsláttur Úrval af glæsilegri gjafavöru Sigiirstjama ______________________________________________________ Fákafeni (Bláu húsin), Opið virka daga kl. 11—18, lau. kl. 11—16 og sun. kl,13—18. s. 588 4545 X ARMBANDSÚR - VASAÚR - KLUKKUR GULL OG DEMANTAR Garðar Ólafsson úrsmiður Lækjartorgi - sími 551 0081.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.