Morgunblaðið - 16.12.2000, Síða 71

Morgunblaðið - 16.12.2000, Síða 71
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ jafnmikil því ásókn í þjónustuna eykst stöðugt sem varla gerðist ef gagn- semin væri minni. Hins vegar er ekk- ert sem bendir til að draga muni úr eftirspum á næstu árum heldur þvert á móti líklegt að hún muni enn aukast því enn eru aðeins um 0,7% barna- og unglinga sem fá þjónustu á BUGL en nágrannaþjóðir okkar miða við að sambærileg þjónusta og BUGL veitir þurfí að geta náð til a.m.k. til 2% þeirra. Það er því ljóst að þær 254 milljónir sem rekstur BUGL kostar í ár (sem em tæp 17% af kostnaði geð- sviðs spítalans þegar þjónustan í Fossvogi er ekki talin með) dugar engan veginn til að mæta aukinni þjónustuþöi-f. Hafa þarf í huga að ís- lenska þjóðin er auk þess mun yngri en nágrannaþjóðimar, tæp 28% em 17 ára og yngri hér á meðan sama hlutfall í Noregi er rúm 23% og í Dan- mörku rúmt 21%. Rétt er taka það fram að umræða um aukin geðheil- brigðisvanda bama er síður en svo séríslenskt íyiirbæri, á Norðurlönd- unum og í Bretlandi hefur orðið mikil fjölgun tilfella sem leitað er eftir þjón- ustu fyrir og umræða um vandann og kröfur um úmæði verið teknar upp í fjölmiðlum. Það er ekki eingöngu BUGL Dal- braut sem efla þarf til að mæta þess- ari þörf fyrir þjónustu en vandséð er að aðrir hafi þá sérþekkingu sem þarf til að geta sinnt þeim minnihluta sem Sinnuleysi ráðamanna veldur þvi að sú hugsun verður stöðugt áleitn- ari að vísvitandi sé verið að ryðja brautina fyrir einkaskóla á fram- haldsskólastigi. Eftir því sem rík- isskólarnir verða veikari sökum fjár- sveltis styrkjast raddii- efnaðra foreldra sem krefjast sómasamlegr- ar menntunar fyrir böm sín. Og þá má búast við því að upp spretti einkaskólar sem geta keypt til sín hæfa og vel menntaða kennara vegna þess að auk ríkisstyrkja fá sli'kir skólar fé frá nemendum sín- um, sem gætu þurft að greiða ein- hver hundrað þúsunda fyrir hvert skólaár. i I Jafnrétti til náms Ég leyfi mér að efast um að meiri- hluti þjóðarinnar vilji tvískipt skóla- kerfi; góða skóla fyrir böm og ung- linga hinna ríku en lélega skóla fyrir börn hinna efnaminni, þeirra á með- al margra ASÍ-félaga. Sem foreldri framhaldsskólanema krefst ég þess að ríkisstjórnin gegni skyldu sinni gagnvart núverandi nemendum og semji við kennara án frekari tafa. Þeir samningar verða að snúa við þeirri öfugþróun sem verið hefur í framhaldsskólum okkar allmörg undanfarin ár. Jafnframt mótmæli ég því sem íslenskur þegn, að skóla- kerfi okkar verði leitt inn á braut einkavæðingar þar sem íslensk æska væri svipt jafnrétti til náms. Höfim dur er móðir framlmldsskólunenm. verst er staddur. Aðrir þurfa líka að koma að eftirfylgd, stuðningi og nauð- synlegum sérúrræðum auk þess að geta sinnt meirihluta bama með væg- ari geð- og þroskaraskanir en þann hóp má áætla um 10% bama á hverj- um tíma. Þessir aðilar em heilsugæsl- an, félagsþjónustan, sálfræði- og sér- kennsluþjónusta skólakerfisins ásamt ýmsum öðmm sérúrræðum sveitar- félaga auk margs konar sérfræði- þjónustu á einkastofum. Þessir ofan- töldu aðilar em margir lítt í stakk búnir í dag til að sinna þessum hópi þannig að eðlileg verkaskipting er ekki til staðar. Hér getur BUGL því haft þýðingarmiklu hlutverki að gegna við að miðla sérþekkingu og veita þessum aðilum nauðsynlega handleiðslu við uppbyggingu sinnar þjónustu í þessum málaflokki. Því þurfa stjómvöld heilbrigðismála og Landspítala að gera upp við sig hvert hlutverk BUGL á að vera í þjónustu- keðjunni og hvort rekstrarfyrirkomu- lag og staða deildarinnar innan stjómkerfis Landspítalans sé með þeim hætti að hún þjóni tilætluðu hlutverld. A tímamótum er ekki aðeins litið yfir farinn veg heldur líka horft til framtíðar. Eitt brýnasta verkefnið nú er að efla unglingaþjónustu BUGL en eins og fram kom í frétt Morgun- blaðsins 29. nóvember sl. hefur orðið vemleg aukning á innlögnum í haust í kjölfar þjónustusamnings, þannig að endurtekið hefur orðið að leita ófull- nægjandi neyðarlausna. Aukningin í ár hefur gert þrönga stöðu að a.m.k. tímabundnu ófremdarástandi en ítrekað hefur verið bent á nauðsyn hæfingardeildar fyrir unglinga m.a. í skýrslu um stefnumótun í málefnum geðsjúkra frá 10. október 1998. Loks ber að geta að ýmsar nýjung- ar hafa verið teknar upp í meðferð- arstarfinu á síðustu ámm og fjöl- breytni úrræða því aukist til muna. Þannig hefur verið lögð aukin áhersla á hópmeðferð t.d. fyrir foreldra of- virkra bama, félagsfæmiþjálfun í ný- stofnaðri iðjuþjálfun og hópmeðferð fyrir þunglynda unglinga svo fátt eitt sé nefnt. A þessu ári hefur verksviðið svo verið stækkað enn með tilkomu þjónustusamnings BUGL við Bama- vemdarstofu og Vog. Með þeim samningi er stigið mikilvægt skref til frekari samhæfingar á þjónustu þess- ara aðila við unglinga í geðrænum, félagslegum ogvímuefnavanda. Það hefur lengi verið Ijóst að brýn þörf er á að endurmeta hlutverk og stöðu BUGL í íslensku heilbrigðis- kerfi og nú 30 ámm eftir að deildin tók til starfa er sú þörf orðin knýj- andi. Höfundur er yfirlæknir á Barna- og unglingageðdeild Landspítala, BUGL. Jólasýning á aðventu í dag kl. 16-19 opnar jólasýning á nýjum verkum á vinnustofu minni „Gallerí Örnólfur", sem er á horni Snorra- brautar og Njálsgötu. Sýningin er opin alla daga fram að jólum milli kl. 16-18. Allirvelkomnir. Pétur Gautur Vinnustofa Njálsgötu 86 slmi 898 7172 i Sígræna Jólatróð -eéa/tf'é á/' e/fá' á/1 Síðustu ár hefur skátahreyjingin selt sígræn eðaltré, í hæsta gœðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili ► 10 ára ábyrgð ► Eldtraust ► 12 stœrðir, 90 - 500 cm ► Þarfekki að vökva - tr/Ppð yS-*! (jl ► Stálfóturjýlgir ► íslenskar leiðbeiningar ^ Pér trQ/ ► Ekkert barr að ryksuga ► TYaustur söluaðili ► Trufiar ekki stqfublómin ► SkynsamlegJ)árfesting —°9 nú . ■--^J9tdQnr> • - ^ Q Bandalag fslenskraskáta lika /R.. ajólatréð a,/afc>ú<g o FJARSTYRÐUR PORSCHE 911 TURBO NÚ GETA ALLIR EIGNAST PORSCHE! Magnað leikfang sem nær < allt að 25 km hámarkshraða, Verð kr. 10.900 TAKMARKAÐ MAGN! Kringlunni gjafavöruverslun 4 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 7 HEIMSMYNDIR AGFA Heimsmyndir Lækjargötu, 5691550 « Heimsmyndir Mjódd, 5691570 Hann veröur til viötals | í NESTI í dag! NESTI Lækiarg. Hafnarf., kl. 10-12, NESTI Geirsgötu, kl. 13-15, NESTI Ártúnshöföa, kl. 16-18 Olíufélagiðhf Laugavegi 61,sími 552 4910 Bílabúð Benna • Vagnhöfða 23 & Kringlunni • Sími 587 O 587 www.benni.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.