Morgunblaðið - 16.12.2000, Síða 94

Morgunblaðið - 16.12.2000, Síða 94
MORGUNBLAÐIÐ 94 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð 2 ► 21.05 Austin Powers er mættur aftur íAustin Powers: Njósnarinn sem negldi mig. Dr. Evil ferðast meó tímavét til ársins 1969 og hyggst stöðva Austin Powers í eitt skipti fyrir öll með þvf að stela „ kynorku “ hans. UTVARP I DAG Fjallað um feril Williams Rásl ► 14.30 Þátturum bandaríska leikskáldið Tennessee Williams veröur fiuttur í dag. Sagt er aö hann ásamt þeim Eugene O'Neill og Arthur Miller, beri höfuö og herðaryfir bandarfsk leikrita- skáld á 20. öld. f þættinum verðurfjallað um höfundaferil þessa rithöfundar sem var samtvinnaöur litrfkri ævi hans. Þess má geta aö hann er höfundur jólaleikrits Út- varpsleikhússins í ár, Glerdýr- anna. Glerdýrin voru sýnd ár- iö 1946 á Broadway en þaö fjallar um samskipti móöur ogtveggja uppkominna bama hennar og um tilraunir hennar til þess aö finna dótturinni mannsefni viö hæfi. Glerdýrin eru á dagskrá annan dag jóla. Sjónvarplð ► 22.30 Lögreglumaður fer að sjá hnefa- leikabardaga með vini sínum sem á að gæta þess að eng- inn angri varnarmálaráðherrann. Engu að síðurgerist það að hann verður myrtur meðan bardaginn stenduryfir. YMSAR Stöðvar A SfJJWlV/ARiPW) 09.00 ► Morgunsjónvarp barnanna 09.02 Stubbam- ir (Teletubbies) (3:90) 09.30 Mummi bumba (9:65)09.35 Bubbi byggir (11:26)09.48 Kötturinn minn er tígrisdýr (12:26) 09.50 Ungur uppflnn- ingamaður (10:26)10.15 Hafgúan (24:26)10.40 Snjókarlinn (Vilvi & Leevi) (7:13) 10.45 ► Þýski handboltinn 11.50 ► Skjáleikurinn 14.30 ► Norður-Evrópumót í fimleikum 16.00 ► ísiandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik FH og Aftureld- ingar í 1. deild karla. 17.40 ► Táknmálsfréttir 17.50 ► Búrabyggð (Fraggle Rock) (84:96) 18.20 ► Versta nornin (The Worst Witch) (6:13) 18.50 ► Jóladagatalið - Tveir á báti (16:24) 19.00 ► Fréttir, íþróttir og veður 19.35 ► Kastljósið 20.00 ► Milli himins og jarðar 21.00 ► Ég kem heim um jólin (I’Il Be Home for Christmas) Aðalhlutverk: Jonathan Taylor Thomas, Jessica Biel o.fl. 22.30 ► Teningaspil (Snake Eyes) Aðalhlutverk: Nicol- as Cage, GarySinise o.fl. 00.10 ► Úlfur (Wolf) Banda- rísk hrollvekja frá 1994 um starfsmann útgáfufyrir- tækis sem þykir að sér sótt og hyggur á hefndir eftir að hann kemst í kynni við úlf. Kvikmyndaskoðun tel- ur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. (e) Aðalhlutverk: JackNicholson og Michelle Pfeiffer o.fl. 02.10 ► Útvarpsfréttlr í dag- skrárlok :SÍVD 2 jhhhHHHHMhHhhmh 07.00 ►Grallaramir 07.25 ÖssiogYlfa 07.50 Villing- arnir 08.15 Krilli kroppur 08.30 Doddi í leikfanga- landi 09.00 Með Afa 09.50 OrriogÓlafía 10.15 Vlllti-Villi 10.40 Himinn og jörð II (2:10) (e)11.05 Kastali Melkorku 11.30 Skippý 12.00 ► Best í bítið 13.00 ► 60 mínútur II (e) 13.45 ► NBA-tilþrif 14.15 ► Alltaf í boltanum 14.45 ► Enski boltinn 17.05 ► Glæstar vonir 18.55 ►19>20 -Fréttir 19.10 ► ísland í dag 19.30 ► Fréttir 19.50 ► Lottó 19.55 ► Fréttir 20.00 ► Heima um jólin Björgvin Halldórsson og gestir hans flytja jólalög. 20.35 ► Cosby (25:25) 21.05 ► Austin Powers: Njósnarinn sem negldi mig (Austin Powers. The Spy Who Shagged Me) Aðalhlutverk: Mike Myers og Heather Graham. 1999. Bönnuð börnum. 22.45 ► Öryggisvörðurinn Aðalhlutverk: Mitzi Kapt- ure, AnthonyNatale o.ú. 1998. Bönnuð börnum. 00.15 ► Brestir (Cracker: Lucky White Ghost) Aðal- hlutverk: Robbie Coltrane. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 ► Skrautfugtlnn (Glimmer Man) Tveir lög- reglumenn eiga lítið sam- eiginlegt. Þeir neyðast þó til að taka höndum saman þegar hættulegur rað- morðingi lætur til skarar skríða. Aðalhlutverk: Steven Seagal og Keenen Ivory Wayans. 1996. Stranglega bönnuð börn- um. 03.30 ► Dagskrárlok 09.30 ► Jóga Umsjón Guð- jón Bergmann 10.00 ► 2001 nótt Barna- þáttur.í umsjón Berg- ljótar Amalds. (e) 13.00 ► Brooklyn South 14.00 ► Adrenalin Stein- grímur Dúi og Matti fjalla um allt frá köfun til klifurs. (e) 14.30 ► Mótor (e) 15.00 ► Jay Leno (e) 16.00 ► Djúpa laugin Stefnumótaþáttur í beinni útsendingu frá Leikhúskjallaranum. (e) 17.00 ► Sílikon Umsjón Anna Rakel Róberts- dóttir og Finnur Þór Vil- hjálmsson. (e) 18.00 ► Judging Amy (e) 19.00 ► Get Real (e) 20.00 ► Two guys and a giri 20.30 ► Will & Grace 21.00 ► Malcom in the Middle Síðasti þátturinn með Malcolm og fjöl- skyldu hans í bili. 21.30 ► Everybody loves Raymond 22.00 ► Profller 23.00 ► Conan O’Brien 00.00 ► Jay Leno (e) 01.00 ► Jay Leno (e) 02.00 ► Dagskráriok 10.00 ► Máttarstund 11.00 ► Jimmy Swaggart 12.00 ► Blönduð dagskrá 16.30 ► Máttarstund 17.30 ► Jimmy Swaggart 18.30 ► Blönduð dagskrá 20.00 ► Vonarljós (e) 21.00 ► Dýpra líf 21.30 ► Samverustund (e) 22.30 ► Ron Phillips 23.00 ► Máttarstund 00.00 ► Loflð Drottin SjÝ/IWI 17.00 ► fþróttir um allan heim 17.55 ► Jerry Springer 18.35 ► í Ijósaskiptunum (19:36) 19.00 ► Geimfarar (17:21) 19.45 ► Lottó 19.50 ► Stöðin (Taxi) (4:22) 20.15 ► Naðran (7:22) 21.00 ► Pörupiltar (Sleep- ers) Fjórir piltar ólust upp í illræmdu hverfi í New York. Þeir urðu góðir vin- ir og reyndu að halda sér frá glæpum en stundum gátu þeir ekki stillt sig um að prakkarast. Einu sinni fór prakkaraskapurinn yf- ir strikið og þeir lentu á heimili fyrir vandræða- börn. Vörðurinn þar var miskunnarlaus og misnot- aði og píndi drengina. Að- alhlutverk: Kevin Bacon, Robert Deniro, Brad Pitt. Leikstjóri: Barry Levin- son. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 23.25 ► Kyniífsiðnaðurinn í Japan Stranglega bönnuð börnum. (2:12) 23.55 ► Blóðhiti 3 (Passion and Romance 3) Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 ► Dagskrárlok og skjáleikur 06.00 ► Georgy Girl 08.00 ►ASImpleWlsh 10.00 ► The Nutcracker 12.00 ► That Old Feeling 14.00 ► Georgy Girl 16.00 ►ASImple 18.00 ► The Nutcracker 20.00 ► That Old Feeling 22.00 ► Hi-Lo Country 00.00 ► Harmful Intent 02.00 ►Set Itoff 04.00 ► Demolition High SKY Fróttir og fréttatengdlr þættlr. VHbl 6.00 Non Stop Vkleo Hits 10.00 Top 20 of the 90s 12.00 So 80s 13.00 The VHl Album Chart Show 14.00 Madonna 15.00 VHl-Derland 19.00 Duran Duran 20.00 So 80s 21.00 Emma 22.00 Rod Stew- art 23.00 Shania Twain 0.00 Pop Up Video UK 0.30 Greatest Hits: Robbie Williams 1.00 VHl-Derland 5.00 Non Stop Video Hits TCM 19.00 Silk Stockings 21.00 The Naked Spur 22.30 Barbara Stanwyck: Rre and Desire 23J20 Clash by Night 1.10 The Uquidator3.05 Silk Stockings CNBC FrótUr og fréttatengdlr þaettlr. EUROSPORT 7.30 Áhættuíþróttír8.30 Bobsleðakeppni 9.30 Skíöa- bretti 10.30 Alpagreinar 12.45 Skíðastökk 14.45 Sund 16.00 Skíðaskotfimi 17.00 Bobsleiðakeppni 18.00 Skíðastökk 19.00 fskeila 21.00 Hestaíþróttir 22.00 Fréttir 22.15 Skíðastökk 23.45 Sund 0.45 Fréttlr HALLMARK 6.00 The Inspectors 2: A Shred Of Evidence 7.40 Mr. Rock ’n' Roll: The Alan Freed Story 9.10 The Legend of Sleepy Hollow 10.40 Aftershock: Earthquake in New York 12.05 The Face of Fear 13.20 David Cop- perfíeld 14.50 The Retum of Sherlock Holmes 1645 Rnding Buck Mchenry 18.00 In a Class of Hls Own 19.35 The Sandy Bottom Orchestra 21.15 Quarter- back Princess 22.50 Aftershock: Earthquake in New York 0.15 The Face of Fear 1.30 David Copperfield 3.00 Maybe Baby 4.30 Rnding Buck Mchemy CARTOON NETWORK 8.00 Mike, lu and og 8 J0 Ed, edd n eddy 9.00 Dex- teris laboratory 9.30 The powerpuff giris 10.00 Angela anaconda 10.30 Courage the cowardly dog 11.00 Dragonball z - rewlnd 13.00 Tom & jerry 13.30 The flintstones 14.00 2 stupid dogs 14.30 Ned’s newt 15.00 Scooby doo where are you? 15.30 Dexteris la- boratory 16.00 The powerpuff giris 16.30 Ed, edd n eddy 17.00 Angela anaconda 17.30 Johnny bravo ANIMAL PLANET 6.00 Croc Rles 7.00 Aquanauts 8.00 Bom Wild 9.00 Croc Rles 10.00 Extreme Contact 11.00 0’Shea's Big Adventure 12.00 Vets on the Wildside 13.00 Croco- dile Hunter 14.00 Confíicts of Nature 15.00 Uvlng Eu- rope 16.00 Wildlife in Siberia 17.00 O’Shea’s Big Ad- venture 18.00 Extreme Contact 19.00 Wildlife Police 20.00 Wild Rescues 21.00 Animal Emergency 22.00 The Secret World of Sharks and Rays 23.00 Aqua- nauts BBC PRIME 6.00 Jackanory 6.15 Jackanory 6.30 Playdays 6.50 Blue Peter 7.10 Incredible Games 7.35 Jackanory 7.50 Playdays 8.10 Blue Peter 845 Incredible Games 9.00 The Ufe of Birds 9.50 Moll/s Zoo 10.20 Animal People 11.00 Ready, Steady, Cook 12.00 Style Chal- lenge 13.00 Doctors 13.30 Classic EastEnders Omni- bus 14.30 DrWho 15.00 Jackanory 15.15 Piaydays 15.35 Blue Peter 16.00 Rhodes Around Christmas: London 16.30 Top of the Pops 18.00 The Ufe of Birds 19.00 Last of the Summer Wine 19.30 Chefl 20.00 Game On 21.00 Thls Ufe 23.05 Top of the Pops 23.35 Later With Jools Holland 0.30 Leaming From the OU: The Crunch 1.00 Leaming From the OU: Ou- verture: Dimanche en Anjou 140 Leaming From the OU: Teletel 2.00 Leaming From the OU: School Is for All: Goingto the Beeches 2.30 Leaming From the OU: Wheels of Innovation 3.00 Leaming From the OU: Making Contact 3.30 Leaming From the OU: Mapping the Milky Way 4.00 Leaming From the OU: Asteroid Hunters 4 JO Leaming From the OU: It’s Only Plastic 5.00 Leaming From the OU: Given Enough Rope 5.30 Leaming From the OU: Management in Chinese Cult- ures MANCHESTER UNITEP 17.00 This Week On Reds @ Rve 18.00 Watch This if You Love Man U! 19.00 Supermatch - Vintage Reds 20.00 Fróttlr20.30 Supermatch - Premier Classic 22.00 Fréttir2240 Reserves Replayed NATIONAL GEOGRAPHIC 8.00 Seven Black Robins 8.30 Project Turtle 9.00 Stikine River Fever 940 Rre! 10.00 Return to the Valley of the Kings 11.00 The Last Neanderthal 12.00 Cannibalism 13.00 Into Darkest Bomeo 14.00 Seven Black Robins 14.30 Project Turtle 15.00 Stikine River Fever 15.30 Rre! 16.00 Retum to the Valley of the Kings 17.00 The Last Neanderthal 18.00 Cannibal- ism 19.00 Rying Vets 19.30 Dogs with Jobs 20.00 The Elephants of Timbuktu 21.00 Wild Vét 21.30 Kimberiey’s Sea Crocodiles 22.00 Retum of the Kings 23.00 Save the Panda 0.00 Plant Hunters 1.00 The Elephants of Timbuktu 2.00 DISCOVERY CHANNEL 8.00 Rex Hunt Rshing Adventures 8.25 Wonders of Weather 8.55 Tlme Team 9.50 The Legend of Grey Owl 10.45 Wild Discovery 11.40 Basic Instincts 12.30 Extreme Contact 13.00 O'Shea’s Big Advent- ure 13.25 ScienceTimes 14.15 SR-71 Blackbird 15.10 Runaway Trains 2 16.05 Battlefield 17.00 Battlefield 18.00 On the Inside 19.00 Scrapheap 20.00 Super Structures 21.00 Vfelcano - Ring of Rre 22.00 Adrenaline Rush Hour 23.00 Trailblazers 0.00 Indianapolis 1.00 Scrapheap MTV 5.00 Kickstart 8.30 Fanatic Celine Dion & Whitney Houston 9.00 European Top 2010.00 Top 100 of the YearWeekend 15.00 Bytesize 16.00 MTV Data Videos 17.00 News Weekend Edltion 1740 Mtv Movie Special - Charíie’s Angels 18.00 Dance Roor Chart 20.00 The Worid’s Most Expensive Videos 3 21.00 Megamix MTV 22.00 Mtv Amour 0.00 The Late Lick I. 00 Saturday Night Music Mlx 2.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos CNN 5.00 Wörld News 5.30 Your Health 6.00 Worid News 6.30 Worid Ðusiness This Week 7.00 Worid News 7.30 Worid Beat 8.00 Worid News 8.30 Sport 9.00 Larry King 10.00 Worid News 10.30 Sport 11.00 News 11.30 CNNdotCOM 12.00 News 12.30 Money- week 13.00 News Update/Wbrid Report 13.30 Re- port 14.00 News 14.30 Your Health 15.00 News 15.30 Sport 16.00 News 16.30 Golf Plus 17.00 ln- side Africa 17.30 Business Unusual 18.00 News 18.30 Hotspots 19.00 News 19.30 Wbrid Beat 20.00 News 20.30 Style With Elsa Klensch 21.00 News 21.30 The artclub 22.00 News 22.30 Sport 23.00 WoridView 23.30 Inside Europe 0.00 News 0.30 ShowbizThis Weekend 1.00 WoridView 140 Dip- lomatic Ucense 2.00 Lany King Weekend 3.00 Worid- View 340 Evans, Novak, Hunt & Shields 4.00 Worid News 440 Both Sides With Jesse Jackson FOX KIPS 8.00 PrincessTenko 8.20 Breaker High 8.40 In- spector Gadget 9.00 PokEmon 9.25 Dennis 9.50 New Archies 10.10 Camp Candy 1045 Eek the Cat 10.55 Peter Pan and the Pirates 11.20 OliverTwist II. 40 Princess Slssi 12.05 Usa 12.10 Button Nose 1240 Usa 1245 The Uttle Mermaid 13.00 Princess Tenko 1340 Breaker High 13.40 Goosebumps 14.00 Inspector Gadget 1440 PokÉmon 14.50 Walter Mel- on 15.00 The Surprise 16.00 Dennis 1640 Super Mario Show 16.45 Camp Candy Dalalíf eftir Guðrúnu ,frá Lundi j Eitt af meistaraverkum íslenskra frásagnar- bókmennta loksins fáanlegt í kilju. Fimm bindi í öskju: 5.990 kr. ái og menningj malogmenning.isl Laugavegi 18 • Sími S15 2500 • Síöumúla 7 • Simi 510 2500 RIKISÚTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðrún Edda Gunnars- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Laugardagsmorgunn í léttum dúr með Ólafi Þórðarsyni. 08.00 Fréttir. 08.07 Laugardagsmorgunn í léttum dúr. 08.45 Þingmál. Umsjón: Óðinn Jónsson. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á mánudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Bókaþing. Lesið úr nýjum bókum. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþátt- ur í umsjá fréttastofu Útvarps. (Aftur í fyrramáiið). 14.00 Til alira átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Aftur annað kvöld). 14.30 í hljóðstofu 12. Þáttur um banda- nska leikskáldið Tennessee Williams. Um- sjón: Ragnheiður Skúladóttir. (Aftur á fimmtudagskvðld). 15.30 Glæður. Óútgefið efni úr dans- lagasafni Útvarpsins. 15.45 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.08 Djassgallerí í New York. Þriðji þátt- ur Ethan Iverson leikur eigin tónsmíðar og þekkt djasslög ásamt Bill McHenry, Reid Anderson, Billy Hart og Jeff Willi- ams. Umsjón: Sunna Gunnlaugsdóttir. 17.05 Ameríkuferð Sinfóníuhljómsveitar íslands. Seinni þáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Skástrik. Umsjón: Jón Hallur Stef- ánsson. (Aftur á fimmtudagskvöld). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 fslensk tónskáld. Verk eftir Jón Þórarinsson. Gróðurlaus fjöll. Gunnar Guðbjörnsson syngur og Jónas Ingimund- arson leikur á píanó. Alla marcia fyrir píanó. Gísli Magnússon leikur. Of Love and Death Bergþór Pálsson syngur með Sinfóníuhljómsveit fslands; Bemharður Wilkinson stjórnar. Sónata fyrir klarinettu og píanó. Einar Jóhannesson og Örn Magnússon leika. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Stélfjaðrir. 20.00 Louis Armstrong. Fjórði og loka- þáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Áður á dagskrá sl. sumar). 21.00 Útvarpsmenn fyrri tíðar. (2:6) Pálmi Hannesson. Umsjón Gunnar Stef- ánsson. (Frumflutt 1997). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Jónas Þórisson flyt- ur. 22.20 I góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Frá þvf í gærdag). 23.10 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 FM 88,5 GULL FM 90,9 KUSSÍK FM 107,7 LINDIN FM 102,9 HUOÐNEMINN FM 107 UTVARP SAGA FM 94,8 STJARNAN FM 102,2 LÉTT FM 96. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 FROSTRÁSIN 98,7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.