Morgunblaðið - 20.12.2000, Page 35

Morgunblaðið - 20.12.2000, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 35 Fyrir konur, karia, börn og kornabörn Ull - angóra - silki 100 gerðir af nærbuxum 200 gerðir af nærbolum Opið 10-22 á plötu * silkinærföt * merinóullarnærföt * úlnliðshlífar * tískunærföt svört LISTIR Messa eft- ir Victor Urbancic KRISTS konungs hátíð er titill ný- útkominnar geislaplötu með Krists konungs messu eftir dr. Victor Urbancic í flutningi Úlriks Ólasonar organista og Kórs Kristskirkju. Messuna samdi Victor Urbancic á árunum 1945-46 ogtileinkaði Krists- kirkju í Landakoti. Ætlaði hann messuna til flutnings við hátíðar- messur í kirkjunni en sjálfur var Urbancic orgelleikari og kórstjóri við kii-kjuna frá árinu 1938 til dauða- dags 1958. Að sögn Péturs Urbancic, sonar tónskáldsins, sem hefur sung- ið með kórnum um langt árabil, tók faðir hans sérstaklega mið af getu og stærð þess kórs sem þá söng við messur í Kristskirkju. „Nú er orgelið orðið eins og það á að vera“ „Þá var ekki komið í kirkjuna org- elið sem þar er núna,“ segir organ- istinn, Ulrik Ólason. Reyndar var það einmitt Victor Urbancic sem átti frumkvæði að smíði og lagði drög að hönnun og gerð þess pípuorgels sem nú er í Kristskirkju og var vígt fyrir réttum fimmtíu árum. Þar sem org- elið var orðið slitið eftir nærri hálfr- ar aldar notkun var það tekið niður og flutt til Danmerkur, þar sem allir slitfletir þess voru endumýjaðir hjá orgelsmiðjunni Frobenius og sonn- er, sem sá upprunalega um smíði hljóðfærisins. Orgelið var sett aftur upp í kirkjunni fyrir rúmu ári eftir viðgerðina. „Nú er orgelið orðið eins og það á að vera,“ segir Úlrik ánægð- ur. Sjálfur hefur hann verið organisti Kynning í Apótekinu Firði, Smiðjuvegi og Smáratorgi Therapeutica heilsukoddinn verður kynntur í dag í Apótekinu Firði, á morgun í Apótekinu Smiðjuvegi og á föstudag og laugardag í Apótekinu Smáratorgi frá kl. 13 til 22. Therapeutica heilsukoddinn tryggir að efri hryggur, háls og hnakki fái réttar svefnstellingar. Therapeutica heilsukoddinn dregur úr hrotum og honum fylgir 5 ára ábyrgð. Therapeutica heilsukoddinn er eini heilsukoddinn á íslandi sem tryggingafélagið SJÓVÁ- ALMENNAR auglýsir í forvarnarhandbók sinni og mælir með. Listaverk FERÐAMAÐUR gluggar í kortið sitt og annar horflr út í fjarskann í Broken Hill í Ástralíu. Það er kunn listamannanýlenda þar sem mynd- AP í auðninni höggvurum viðs vegar að úr heimi er boðið að setja sitt mark á landið með því að mdta klettana sínum listamannshöndum. , , Morgunblaðið/Ásdís Pétur Urbancic og Ulrik Ólason. * sokkar * ökklahlffar * hnjáhlífar * mittishlffar * axlahlífar og hvít * silkihúfur * lambhúshettur ull eða silki * vettlingar * inniskór konungs messa er hljóðrituð og gefin út á diski en hún hefur margoft verið flutt við hátíðarmessur í Krists- kirkju, auk þess sem hún var flutt á minningartónleikum um Victor Urb- ancic í Þjóðleikhúsinu. Að sögn Pét- urs mun messan vera ein þekktasta tónsmíð föður hans. Ailur ágóði af sölu geisladisksins rennur í orgelsjóð Kristskirkju. Allt til að halda hita frá toppi til táar Náttúrulækningabúðin Hlíðasmára 14, Kópavogi, s. 544 4344. Ein þekktasta tónsmíð Urbancic og kórstjóri í Kristskirkju í þrettán ár eða allt frá árinu 1987. Hins vegar segir hann að Pétur hafi sungið í kórnum eins lengi og elstu menn muna. Sjálfur kveðst Pétur ekki muna upp á hár hvenær hann fór að syngja með kórnum. Hann hafi verið kórdrengur í kirkjunni fyrstu árin og það hafi ekki verið fýrr en hann hætti því, einhvern tímann milli tekt- ar og tvítugs, sem hann byrjaði í kórnum og hefur verið viðloðandi hann síðan. Messan er í hefðbundnu formi klassískrar messu í kaþólskum sið og samanstendur af hinum sex föstu þáttum hennar: Kyrie, Gloria, Credo, Sanctus, Benedictus og Agn- us Dei. Messan er í þremur röddum; tveimur kvenröddum og einni karla- rödd. Auk messunnar er á diskinum hinn gregoríanski messusöngur sem tilheyrir hátíð Krists konungs, sem er síðasti sunnudagur kirkjuársins, séra Jakob Rolland les guðspjall og í lokin er orgelverk eftir César Franck; Choral nr. 3 í a-moll. Þetta er í fyrsta sinn sem Krists Kynningarafslátturinn gildir í ofangreindum Apótekum alla dagana. J. Guðmundsson HEILDVERSLUN Sími: 568 1900 Ap§tekið lipurð og lægra verð r* Nakamichi HLJÖMTÆK SoundSpace5 3 diska geislaspilari, útvarp, magnari, 2 hátalarar og fjarstýring. Ármúla 38 - Sími 588-5010

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.