Morgunblaðið - 20.12.2000, Síða 35

Morgunblaðið - 20.12.2000, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 35 Fyrir konur, karia, börn og kornabörn Ull - angóra - silki 100 gerðir af nærbuxum 200 gerðir af nærbolum Opið 10-22 á plötu * silkinærföt * merinóullarnærföt * úlnliðshlífar * tískunærföt svört LISTIR Messa eft- ir Victor Urbancic KRISTS konungs hátíð er titill ný- útkominnar geislaplötu með Krists konungs messu eftir dr. Victor Urbancic í flutningi Úlriks Ólasonar organista og Kórs Kristskirkju. Messuna samdi Victor Urbancic á árunum 1945-46 ogtileinkaði Krists- kirkju í Landakoti. Ætlaði hann messuna til flutnings við hátíðar- messur í kirkjunni en sjálfur var Urbancic orgelleikari og kórstjóri við kii-kjuna frá árinu 1938 til dauða- dags 1958. Að sögn Péturs Urbancic, sonar tónskáldsins, sem hefur sung- ið með kórnum um langt árabil, tók faðir hans sérstaklega mið af getu og stærð þess kórs sem þá söng við messur í Kristskirkju. „Nú er orgelið orðið eins og það á að vera“ „Þá var ekki komið í kirkjuna org- elið sem þar er núna,“ segir organ- istinn, Ulrik Ólason. Reyndar var það einmitt Victor Urbancic sem átti frumkvæði að smíði og lagði drög að hönnun og gerð þess pípuorgels sem nú er í Kristskirkju og var vígt fyrir réttum fimmtíu árum. Þar sem org- elið var orðið slitið eftir nærri hálfr- ar aldar notkun var það tekið niður og flutt til Danmerkur, þar sem allir slitfletir þess voru endumýjaðir hjá orgelsmiðjunni Frobenius og sonn- er, sem sá upprunalega um smíði hljóðfærisins. Orgelið var sett aftur upp í kirkjunni fyrir rúmu ári eftir viðgerðina. „Nú er orgelið orðið eins og það á að vera,“ segir Úlrik ánægð- ur. Sjálfur hefur hann verið organisti Kynning í Apótekinu Firði, Smiðjuvegi og Smáratorgi Therapeutica heilsukoddinn verður kynntur í dag í Apótekinu Firði, á morgun í Apótekinu Smiðjuvegi og á föstudag og laugardag í Apótekinu Smáratorgi frá kl. 13 til 22. Therapeutica heilsukoddinn tryggir að efri hryggur, háls og hnakki fái réttar svefnstellingar. Therapeutica heilsukoddinn dregur úr hrotum og honum fylgir 5 ára ábyrgð. Therapeutica heilsukoddinn er eini heilsukoddinn á íslandi sem tryggingafélagið SJÓVÁ- ALMENNAR auglýsir í forvarnarhandbók sinni og mælir með. Listaverk FERÐAMAÐUR gluggar í kortið sitt og annar horflr út í fjarskann í Broken Hill í Ástralíu. Það er kunn listamannanýlenda þar sem mynd- AP í auðninni höggvurum viðs vegar að úr heimi er boðið að setja sitt mark á landið með því að mdta klettana sínum listamannshöndum. , , Morgunblaðið/Ásdís Pétur Urbancic og Ulrik Ólason. * sokkar * ökklahlffar * hnjáhlífar * mittishlffar * axlahlífar og hvít * silkihúfur * lambhúshettur ull eða silki * vettlingar * inniskór konungs messa er hljóðrituð og gefin út á diski en hún hefur margoft verið flutt við hátíðarmessur í Krists- kirkju, auk þess sem hún var flutt á minningartónleikum um Victor Urb- ancic í Þjóðleikhúsinu. Að sögn Pét- urs mun messan vera ein þekktasta tónsmíð föður hans. Ailur ágóði af sölu geisladisksins rennur í orgelsjóð Kristskirkju. Allt til að halda hita frá toppi til táar Náttúrulækningabúðin Hlíðasmára 14, Kópavogi, s. 544 4344. Ein þekktasta tónsmíð Urbancic og kórstjóri í Kristskirkju í þrettán ár eða allt frá árinu 1987. Hins vegar segir hann að Pétur hafi sungið í kórnum eins lengi og elstu menn muna. Sjálfur kveðst Pétur ekki muna upp á hár hvenær hann fór að syngja með kórnum. Hann hafi verið kórdrengur í kirkjunni fyrstu árin og það hafi ekki verið fýrr en hann hætti því, einhvern tímann milli tekt- ar og tvítugs, sem hann byrjaði í kórnum og hefur verið viðloðandi hann síðan. Messan er í hefðbundnu formi klassískrar messu í kaþólskum sið og samanstendur af hinum sex föstu þáttum hennar: Kyrie, Gloria, Credo, Sanctus, Benedictus og Agn- us Dei. Messan er í þremur röddum; tveimur kvenröddum og einni karla- rödd. Auk messunnar er á diskinum hinn gregoríanski messusöngur sem tilheyrir hátíð Krists konungs, sem er síðasti sunnudagur kirkjuársins, séra Jakob Rolland les guðspjall og í lokin er orgelverk eftir César Franck; Choral nr. 3 í a-moll. Þetta er í fyrsta sinn sem Krists Kynningarafslátturinn gildir í ofangreindum Apótekum alla dagana. J. Guðmundsson HEILDVERSLUN Sími: 568 1900 Ap§tekið lipurð og lægra verð r* Nakamichi HLJÖMTÆK SoundSpace5 3 diska geislaspilari, útvarp, magnari, 2 hátalarar og fjarstýring. Ármúla 38 - Sími 588-5010
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.