Morgunblaðið - 20.12.2000, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 20.12.2000, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 Enn um flugvöllinn ÉG ÞAKKA tilskrif frá August Hakanssyni og lít svo á, að allar upp- lýsingar sem þar koma fram séu réttar. Auðvit- að veit kafteinn hvað fari sínu og farmi er fyrir bestu. Mér voru gefnar þessar upplýs- ingar um stærð vélar- innar (737) úti á velli, en eins og oft er eru munn- legar upplýsingar, gefnar af starfsmönn- um, stundum óná- kvæmar og bið ég vel- virðingar á því. August segir í til- skrifi sínu, að samkvæmt því sem áhafnir stórra millilandavéla fái að vita sé óhætt að lenda vélum þeirra á braut 02/20 með hámarks lendingar- þyngd (B757). Aftur kemur þarna til einhver misskilningur af minni hálfu, þar sem ein aðalástæða nýbyggingar flugvallar í Vatnsmýri var einmitt, að sögn flugmálayfirvalda, hversu und- Flug Ég er þeirrar skoðunar, segir Bjarni Kjart- ansson, að blómlegt vís- indalíf verði haldreipi byggðar hérlendis í framtíðinni. irlag brauta var veikt, þannig að öngvan veginn var talið nægilegt að slétta eingöngu yfirborð brauta. Þótt sú framkvæmd hefði verið mun ódýr- ari og samkvæmt handbókum Aug- usts um leyfilega lendingarþyngd, fullnægjandi til einhverra ára. Hugs- anlega er hér um einhverja óná- kvæmni í upplýsingum til almennings að ræða, en ekki ætla ég þeim að þama sé eitthvert „samsæri" á ferð- inni. Þótt aðrar upplýsingar séu í handbókum flugáhafna um höggþol brautar 02/20 að því er kemur fram í grein Augusts „Samsæriskenning- ar“. Hvað varðar not Reykjavíkui'vallar sem varavallar fyrir millilandaflug til einhverrar framtíðar mun unga fólk- ið, sem mun taka við stjórn landsmála á næstu áram, véla. Ráðamenn fram- tíðarinnar láta ryðja þessum velli í burtu og nota landsvæðið undir eitthvað skynsamlegra svo sem þekkingarþorp, öllum landsmönnum til heilla. Því miður eru við völd í samgönguráðu- neytinu menn sem ekk- ert sjá og ekkert skilja um vaxtarmöguleika og framtíðarhagsmuni Reykvíkinga og lands- manna allra. Þessir spekingar láta sér jafn- vel detta í hug, að byggja rándýrar bygg- ingarvið Hlíðafót, undir umferðarmiðstöð og einnig flugstöðv- arbyggingu. Bai-a að slíkar bygging- ar verði ekki tákn um skammsýni þeirra um langa framtíð. Hvað öryggisþáttinn um sjúkra- flug hefur áður komið fram, að ekki er brýn nauðsyn á braut 02/20 til þeirra nota og ekki sjálfgefið, að nýtt sjúkrahús með bráðamóttöku verði reist í nágrenni Vatnsmýrar, heldur er jafn líklegt, að það rísi í nálægð við Vífilsstaði. Þá væri jafnvel fljót- famari spottinn til Keflavíkur eða ef flugvöllur væri í hrauninu við hliðina. Því hafa menn sett fram tillögu um eina og hálfa braut, eða vestur/austur brautina og þann stubb sem skagar nú þegar út í Skerjafjörðinn, sem bið- leik, þar til 2016 þegar menn sjá bet- ur hvert stefnir með innanlandsflug. Flugmálayfirvöld lögðu afar mikla áherslu á að nauðsynlegt væri að við eignuðumst varaflugvöll íyrir Kefla- víkurvöllinn - á öðru veðursvæði! Eg- ilsstaðavöllurinn var sérstaklega tek- in sem kjörinn í það verkefni. Ekki veit ég af hverju Glasgow var skráður varavöllur en ekki Egilsstaðfr. Þar á hljóta að vera góðar skýringar, ekki vænti ég, að menn hafi heykst á lagn- ingu varavallar þar eystra. Mig rekur minni til að fjái-munir hafi verið nokkrir látnfr í völlinn hér í eina tíð og vonandi hefur það nýst vel og vara- völlur því staðreynd á Egilsstöðum. Um veðurfræðilega þætti sem hamlað geta flugi til Keflavíkur ætla ég mér ekki þá dul að hafa nema tak- markað vit á, en eitt er ljóst. Hvergi eru betri aðflugstæki og búnaður íyr- ir blindflugslendingar en á Keflavík- urvelli og það þarf að vera Stóri stormur til að okkar snjöllu flugmenn geti ekki lent þai- af miklu öryggi. Ég hef verið um borð í vél Flugleiða þeg- Bjarni Kjartansson ar rokið og slagveðrið var mikið, jafn- vel á mælikvarða okkai’ landans, sem erum öllu vanir í þeim efnum. Því var undrun mín mikil, þegar fjölmiðlar skýrðu frá því, að millilandavél hefði lent á Reykjavíkurvelli vegna slæms veðurs í Keflavík. Veðrið var bara ágætt hér og bakkar ekki stórir til hafsins. Um steinsteypumagn og malbiks- flatamál ætla ég ekki að karpa. Hitt er annað, sitt er hvort svæðið sé notað undir tiltölulega fáar lendingar eða nýtt undir háskóla og skólatengda starfsemi og byggð í tengslum við slíkt. Ég er þeirrar skoðunar að blómlegt vísindalíf verði haldreipi byggðar hérlendis í framtíðinni, en ef menn vilja endilega leggja það svæði, sem best er til þeirra hluta, undfr flugvöll er ekkert við því að gera. Ég bara vona að þeir viti hvað þeir eru að gera, blessaðir mennimir. Miðbærinn mun þá um fyrirséða framtíð verða „rautt hverfi“ og enn mun fækka verslunum og íbúum þar. Þá rekur til þess, að ekki verður lengur ánægju- legt að taka á móti gestum (ferða- mönnum) því umhverfi þeirrar opin- beru starfsemi, sem í miðbænum er að finna, verður enn sóðalegra en nú þegar er orðið. Þannig kæri August Hakansson, ef þú vilt endilega kalla mig einhvem hollvin ætla ég að biðja þig að nefna mig hollvin hámenningar í miðbæ Reykjavíkur. Því í henni er framtíð bama og barnabarna minna fólgin, að égvona. Höfundur er verkefnisstjóri. Notaleg stæði í sex bílahúsum bíða þín í jólaumferðinni. Bflastæðasjóður 9 litir fáanlegir KSM 90 KitchenAid KSM 90 Ultra Power hrærivél (hvít), hakkavél og smákökumót á hreint frábæru tilboðsverði. •* 35.365,% KÍtchenAÍd - Kóróna eldhússins! • 60 blaðsíðna leiðbeininga- og uppskriftabók á íslensku fylgir. • Fjöldi aukahluta fáanlegir, svo sem: Pastagerðar- tæki, grænmetiskvarnir, hveitibrautir, dósaopnarar, kornmyllur, ávaxtapressur og fl. • Aðrar gerðir KitchenAid kosta frá kr. 30.875 # "stgr. 5 REYKJAVlK 0G KÁGRENNI: Ratóru, Ántiúia 5. BræðurrW Omsscrt, Ligmúla 5. Hemistíki, Sítúni. Hagkaup, Kmgúini, Skeifunni og Smáramm.Píaft Grensásvegs 13. Húsasmiðjan. ReykjaA. ■ Rafbúðn,AtfaskeA31,Hatnarfvði. VESTURLAND:RafþjónustaSqurdórs.Akranesi.SkagavecAkranesi.KtBorgfrðinga.Borgamesi.Glitnr.BorgamestBtómsJunHkHefcssandi. Versl.Hama. g Gnndarfrði. Versl. Skparl, Styttshókni. Vetsl. I Stelánssonat BuðardaL VESTFIRÐIR: r.í Kroksfyarðar; Krtb^rðamesi. Skandi hl Táknafirði Pokahomið, láknafirði Versl. Gumars SguðssonaL | Þngeyn. laufið, Bokngarvi. Húsgagnatofoð, kafrðt Stratmur hí Isafrðr Kl Stemgrimsfyarðar; Hólmav*. NORÐURLAND: Ct Hrutfrðnga, Botðeya tt V-Hunuetrunga, Hvammstanga. Kt Húnvmnga. BlönAiósr. Skagfrðngabúð, Sauðártróki. Húsasmiðyan. lónsbatta, Akueyn og úvto Húsavi. Ljósgafim, Akureyn AUSTURLAN0: tt Vopnfrðinga, VopnafrðL tt Héraðstáa, Seyðtírði. tí Héraðstáa, Egdsstóðum RafaJda. Neskaupstað Kt Heraðsbua. Reyðarfrð. Kl fáskruösfyarðar. Kt A SkaWeHnga, Djupavogi. Kt A-SkaftHnga, Hófn SUÐURLAN0: KÁ veisim un altt Suðirland Versl MosW l Hefc. Bnmnes Vestmannaeyym. Húsasmiðjan. Sefessi. Anrirknn. Sefcssi SUÐURNES: Raftorg,Grndavi. Húsasmiðjaa Keflavi.Samkaup, Keflavk. StapaH Kefiavi. Fritofran. Keflaviuflugvet mmm KitchenAid einkaumboð á íslandi f:f- Einar Farestveit &Co.hf Borgartúni 28 • S: 562 2901 & 562 2900 • www.ef.is-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.