Morgunblaðið - 20.12.2000, Side 62

Morgunblaðið - 20.12.2000, Side 62
62 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Verðlaunahafar á Jólapakkamóti Hellis. Skák og jól SKAK Hellisheimilið JÓLAPAKKAMÓT HELLIS 17.12.2000. LrM 150 böi-n og unglingar tóku •átt í hinu árlega jólapakkamóti l’aflfélagsins Hellis sem haldið var í ánmta sinn á sunnudaginn. Helgi íjöi-var forseti borgarstjórnar setti íiótið og hélt ræðu þar sem hann bauð keppendur velkomna. Hann minntist á það öfluga sjálfboðastarf ■iem skákáhugamenn inna af hendi ’ög að ánægjulegt væri að sjá þegar pað skilaði sér eins vel og þátttakan i iæri vitni um. Þátttaka í mótinu var ókeypis eins og fyrri ár og verðlaun voru í boði Skákhússins og Leikbæs. Mót- ið var opið öllum 15 ára og yngri. Flestir keppendur komu úr Reykja- vík, en þó komu allmargir keppend- ur lengra að. Nokkrir sterkustu skákmenn Hellis voru á staðnum, þeirra á meðal stórmeistararnir Helgi Áss Grétarsson og Helgi Ólafsson sem einnig lagði hönd á plóginn við skákstjórn, en aðrir skákstjórar voru Vigfús Ó. Vigfús- son, Gunnar Björnsson, Davíð Ólafsson, Hjörtur Þór Daðason, Daði Örn Jónsson og Bjami Bene- diktsson. Grímur Daníelsson sigraði í efsta flokki Þátttakendum var skipt eftir aldri í fjóra flokka. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki, en auk þess voru þrenn stúlknaverðlaun í hveijum flokki. Þá var dreginn út fjöldi happdrættis- vinninga. Urslit á mótinu urðu þessi: Árgangar 1985-1987 1. Grímur Daníelsson 5 v. 2. Björn Gestsson 4'A v. 3. Hlynur Hafliðason 4 v. 4. -5. Arnljótur Sigurðsson, Hilm- ar Þorsteinsson 4 v. 6.-12. Örn Stefánsson, Haukur Lárusson, Daníel Helgason, Hjörtur Jóhannsson, Sigurður Björnsson, Sjón er sögu ríkari lómaverkstæði [NNA Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegin, sími 551 9090 Þröng á þingi við verðlaunaafhendingu í yngsta flokki. Sigurjón Kjæmestedt, Darri Páll Einarsson 3 v. 13.-14. Hafþór Gunnlaugsson, Helgi Rafn Hróðmarsson 2‘A v. 15.-20. Jóhann Stefánsson, Guð- mundur Þór Gunnarsson, Júlíus Ævarsson, Daníel Þór Gerena, Rafn Þórisson, Páll Palomares 2 v. 21. Láras Helgi Ólafsson IV2 o.s.frv. Alls vora 26 keppendur í flokki fæddra 1985-7. Thelma Logadóttir hlaut stúlknaverðlaun í þessum flokki. Árgangar 1988-1989 1. Guðmundur Kjartansson 5 v. 2. Víðir Petersen 4'A v. 3. Hjalti Freyr Halldórsson 4 v. 4. -8. Amar Sigurðsson, Benedikt Öm Bjamason, Gísli Logi Logason, Ólafur Evert, Ámi Valur Sigurðs- son 4 v. 9.-12. Atli Freyr Kristjánsson, Stefán Daníel Jónsson, Stefán Már Möller, Svavar Magnússon 3V2 v. 13.-23. Aron Ingi Óskarsson, Magnús Magnússon, Bjarki Freyr Bjarnason, Arnar Gunnlaugsson, Trausti Eiríksson, Agnar Logi Kristinsson, Júlíus Már Sigurðsson, Garðar Þór Þorkelsson, Kristján Bergsveinsson, Elsa María Þor- Vetrarvörurnar Verðdæmi: Jakkar frákr. 4.900 Stuttir jakkar frá kr. 5.900 Opið frá kl. 10-21 alla daga til 23. des. Pils Buxur Bolir Stuttbuxur Kvartbuxur frákr. 2.900 frákr. 1.690 frá kr. 1.500 frá kr. 2.500 frá kr. 1.900 Pils - Kjólar \0\j£$ Alltaf sama góða verðið! Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433. finnsdóttir, Erlingur Atli Pálmars- son 3 v. 24.-29. Árni Júlíus Ai-narsson, Árni Jakob Ólafsson, Kristján Guð- mundur Birgisson, Davíð Torfason, Agnes Eir Magnúsdóttir, Mai-grét Jóna Gestsdóttir 2 V2 v. 30.-38. Marteinn Briem, Víðir Orri Reynisson, Ingimar Helgi Finnsson, Kári Örn Hinriksson, Víðir Einarsson, Jóhann Karl Reyn- isson, Guðmundur Jóhannsson, Jak- ob Þór Combo, Vigfús Fannar Rún- arsson 2 v. 39.^1. Árni Gestsson, Einar Ingi Davíðsson, Magnús Jóel Jónsson V/2 o.s.frv. Alls vora 50 keppendur í flokki fæddra 1988-9. Stúlknaverðlaun fyrir bestan árangur hlutu: 1. Elsa María Þorfinnsdóttir 3 v. 2. Agnes Eir Magnúsdóttir 2V4 v. 3. Margrét Jóna Gestsdóttir 2Vz v. Árgangar 1990-1991 1. Gylfi Davíðsson 5 v. 2. Helgi Brynjarsson 4 v. 3. Einar Sigurðsson 4 v. 4. -8. Haraldur Franklín Magnús, Tómas Ami Gunnarsson, Egill Gautur Steingrímsson, Guðmundur Óskar Kristinsson, Hlín Önnudóttir 4 v. 9. Pétur Freyr Pétursson 3V> v. 10. -20. Magnús Freyr Norðfjörð, Kári Gunnarsson, Þorgrímur Smári Ólafsson, Björk Baldursdóttir, Ingv- ar Ásbjömsson, Ami Freyr Snorra- son, Helgi Ragnar Jensson, Bai-ði Páll Böðvarsson, Örn Ágústsson, Eggert Freyr Pétursson, Stefán Þórisson 3 v. 21.-23. Dofri Snorrason, Stefán Freyr Pálsson, Ingibjörg Alberts- dóttir 2Vz v. 24.-37. Kristján Finnsson, Rafn Erlingsson, Atli Þrastarson, Örn Reynir Ólafsson, Sigurður Kristinn Jóhannesson, Kjartan Páll Kjart- ansson, Erna Margrét Oddsdóttir, Eyþór Franzson, Davíð Þór Jóns- son, Jón Amar Briem, Kjartan Steinar Jónsson, Guðmundur Már Jónsson, Ægir Guðjónsson, Guðný Rós Ámundadóttir 2 v. o.s.frv. Fjöldi keppenda í flokki fæddra 1990-1 var 43. Stúlknaverðlaun í þessum flokki hlutu: 1. Hlín Önnudóttir 4 v. 2. Björk Baldursdóttir 3 v. 3. Ingibjörg Albertsdóttir 2V4 v. Börn fædd 1992 og síðar 1. Ásgeir Mogensen 5 v. 2. Hjörvar Grétarsson 4 v. 3. Hallgerður Helga Þorsteins- dóttir 4 v. 4. -5. Smári Aðalsteinn Eggerts- son, Baldur Yngvason 4 v. 6.-12. Grétar Atli Davíðsson, Ey- þór Ágústsson, Benedikt Sigurleifs- son, Svanberg Már Pálsson, Sverrir Ásbjörnsson, Oddur Máni Malberg, Ágúst Arnórsson 3 v. 13.-16. Tómas Bjarni Brynjars- son, Atli Guðlaugsson, Edgar Davíð Cabrera, Markús Karl Torfason 2*/z v. 17.-23. Jónas Guðmundsson, Ólaf- ur Þór Davíðsson, Helgi Tómas Gíslason, Inga Brá Olafsdóttir, Matthías Orri Sigurðarson, Rakel Yr Gunnlaugsdóttir, Guðný Lára Guðmundsdóttir 2 v. o.s.frv. Keppendur í þessum yngsta ald- ursflokki mótsins voru 28. Stúlkna- verðlaunin fengu: 1. Hallgerður Helga Þorsteins- dóttir 4 v. 2. Guðný Lára Guðmundsdóttir 2 v. 3. Rakel Ýr Gunnlaugsdóttir 2 v. 4. Inga Brá Ólafsdóttir 2 v. Mót á næstunni 21.12. SA. Fischer-klukkumót. 26.12. TK. Jólahraðskákmót. 27.12. TR. Jólahraðskákmót. 28.12. SA. Jólahraðskákmót. 29.12. SA. Jólamót 15 ára og y. 29.12. Hellir. Jólamót. 30.12. TR. Skeljungsmótið. 30.12. SA. Hverfakeppni. Daði Örn Jónsson Hvaö er Iklng wt? Fljúgandi ísbjörn? Marbendill? Sæskrímsli? Eöa besti vinur þinn?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.