Morgunblaðið - 20.12.2000, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 20.12.2000, Qupperneq 62
62 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Verðlaunahafar á Jólapakkamóti Hellis. Skák og jól SKAK Hellisheimilið JÓLAPAKKAMÓT HELLIS 17.12.2000. LrM 150 böi-n og unglingar tóku •átt í hinu árlega jólapakkamóti l’aflfélagsins Hellis sem haldið var í ánmta sinn á sunnudaginn. Helgi íjöi-var forseti borgarstjórnar setti íiótið og hélt ræðu þar sem hann bauð keppendur velkomna. Hann minntist á það öfluga sjálfboðastarf ■iem skákáhugamenn inna af hendi ’ög að ánægjulegt væri að sjá þegar pað skilaði sér eins vel og þátttakan i iæri vitni um. Þátttaka í mótinu var ókeypis eins og fyrri ár og verðlaun voru í boði Skákhússins og Leikbæs. Mót- ið var opið öllum 15 ára og yngri. Flestir keppendur komu úr Reykja- vík, en þó komu allmargir keppend- ur lengra að. Nokkrir sterkustu skákmenn Hellis voru á staðnum, þeirra á meðal stórmeistararnir Helgi Áss Grétarsson og Helgi Ólafsson sem einnig lagði hönd á plóginn við skákstjórn, en aðrir skákstjórar voru Vigfús Ó. Vigfús- son, Gunnar Björnsson, Davíð Ólafsson, Hjörtur Þór Daðason, Daði Örn Jónsson og Bjami Bene- diktsson. Grímur Daníelsson sigraði í efsta flokki Þátttakendum var skipt eftir aldri í fjóra flokka. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki, en auk þess voru þrenn stúlknaverðlaun í hveijum flokki. Þá var dreginn út fjöldi happdrættis- vinninga. Urslit á mótinu urðu þessi: Árgangar 1985-1987 1. Grímur Daníelsson 5 v. 2. Björn Gestsson 4'A v. 3. Hlynur Hafliðason 4 v. 4. -5. Arnljótur Sigurðsson, Hilm- ar Þorsteinsson 4 v. 6.-12. Örn Stefánsson, Haukur Lárusson, Daníel Helgason, Hjörtur Jóhannsson, Sigurður Björnsson, Sjón er sögu ríkari lómaverkstæði [NNA Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegin, sími 551 9090 Þröng á þingi við verðlaunaafhendingu í yngsta flokki. Sigurjón Kjæmestedt, Darri Páll Einarsson 3 v. 13.-14. Hafþór Gunnlaugsson, Helgi Rafn Hróðmarsson 2‘A v. 15.-20. Jóhann Stefánsson, Guð- mundur Þór Gunnarsson, Júlíus Ævarsson, Daníel Þór Gerena, Rafn Þórisson, Páll Palomares 2 v. 21. Láras Helgi Ólafsson IV2 o.s.frv. Alls vora 26 keppendur í flokki fæddra 1985-7. Thelma Logadóttir hlaut stúlknaverðlaun í þessum flokki. Árgangar 1988-1989 1. Guðmundur Kjartansson 5 v. 2. Víðir Petersen 4'A v. 3. Hjalti Freyr Halldórsson 4 v. 4. -8. Amar Sigurðsson, Benedikt Öm Bjamason, Gísli Logi Logason, Ólafur Evert, Ámi Valur Sigurðs- son 4 v. 9.-12. Atli Freyr Kristjánsson, Stefán Daníel Jónsson, Stefán Már Möller, Svavar Magnússon 3V2 v. 13.-23. Aron Ingi Óskarsson, Magnús Magnússon, Bjarki Freyr Bjarnason, Arnar Gunnlaugsson, Trausti Eiríksson, Agnar Logi Kristinsson, Júlíus Már Sigurðsson, Garðar Þór Þorkelsson, Kristján Bergsveinsson, Elsa María Þor- Vetrarvörurnar Verðdæmi: Jakkar frákr. 4.900 Stuttir jakkar frá kr. 5.900 Opið frá kl. 10-21 alla daga til 23. des. Pils Buxur Bolir Stuttbuxur Kvartbuxur frákr. 2.900 frákr. 1.690 frá kr. 1.500 frá kr. 2.500 frá kr. 1.900 Pils - Kjólar \0\j£$ Alltaf sama góða verðið! Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433. finnsdóttir, Erlingur Atli Pálmars- son 3 v. 24.-29. Árni Júlíus Ai-narsson, Árni Jakob Ólafsson, Kristján Guð- mundur Birgisson, Davíð Torfason, Agnes Eir Magnúsdóttir, Mai-grét Jóna Gestsdóttir 2 V2 v. 30.-38. Marteinn Briem, Víðir Orri Reynisson, Ingimar Helgi Finnsson, Kári Örn Hinriksson, Víðir Einarsson, Jóhann Karl Reyn- isson, Guðmundur Jóhannsson, Jak- ob Þór Combo, Vigfús Fannar Rún- arsson 2 v. 39.^1. Árni Gestsson, Einar Ingi Davíðsson, Magnús Jóel Jónsson V/2 o.s.frv. Alls vora 50 keppendur í flokki fæddra 1988-9. Stúlknaverðlaun fyrir bestan árangur hlutu: 1. Elsa María Þorfinnsdóttir 3 v. 2. Agnes Eir Magnúsdóttir 2V4 v. 3. Margrét Jóna Gestsdóttir 2Vz v. Árgangar 1990-1991 1. Gylfi Davíðsson 5 v. 2. Helgi Brynjarsson 4 v. 3. Einar Sigurðsson 4 v. 4. -8. Haraldur Franklín Magnús, Tómas Ami Gunnarsson, Egill Gautur Steingrímsson, Guðmundur Óskar Kristinsson, Hlín Önnudóttir 4 v. 9. Pétur Freyr Pétursson 3V> v. 10. -20. Magnús Freyr Norðfjörð, Kári Gunnarsson, Þorgrímur Smári Ólafsson, Björk Baldursdóttir, Ingv- ar Ásbjömsson, Ami Freyr Snorra- son, Helgi Ragnar Jensson, Bai-ði Páll Böðvarsson, Örn Ágústsson, Eggert Freyr Pétursson, Stefán Þórisson 3 v. 21.-23. Dofri Snorrason, Stefán Freyr Pálsson, Ingibjörg Alberts- dóttir 2Vz v. 24.-37. Kristján Finnsson, Rafn Erlingsson, Atli Þrastarson, Örn Reynir Ólafsson, Sigurður Kristinn Jóhannesson, Kjartan Páll Kjart- ansson, Erna Margrét Oddsdóttir, Eyþór Franzson, Davíð Þór Jóns- son, Jón Amar Briem, Kjartan Steinar Jónsson, Guðmundur Már Jónsson, Ægir Guðjónsson, Guðný Rós Ámundadóttir 2 v. o.s.frv. Fjöldi keppenda í flokki fæddra 1990-1 var 43. Stúlknaverðlaun í þessum flokki hlutu: 1. Hlín Önnudóttir 4 v. 2. Björk Baldursdóttir 3 v. 3. Ingibjörg Albertsdóttir 2V4 v. Börn fædd 1992 og síðar 1. Ásgeir Mogensen 5 v. 2. Hjörvar Grétarsson 4 v. 3. Hallgerður Helga Þorsteins- dóttir 4 v. 4. -5. Smári Aðalsteinn Eggerts- son, Baldur Yngvason 4 v. 6.-12. Grétar Atli Davíðsson, Ey- þór Ágústsson, Benedikt Sigurleifs- son, Svanberg Már Pálsson, Sverrir Ásbjörnsson, Oddur Máni Malberg, Ágúst Arnórsson 3 v. 13.-16. Tómas Bjarni Brynjars- son, Atli Guðlaugsson, Edgar Davíð Cabrera, Markús Karl Torfason 2*/z v. 17.-23. Jónas Guðmundsson, Ólaf- ur Þór Davíðsson, Helgi Tómas Gíslason, Inga Brá Olafsdóttir, Matthías Orri Sigurðarson, Rakel Yr Gunnlaugsdóttir, Guðný Lára Guðmundsdóttir 2 v. o.s.frv. Keppendur í þessum yngsta ald- ursflokki mótsins voru 28. Stúlkna- verðlaunin fengu: 1. Hallgerður Helga Þorsteins- dóttir 4 v. 2. Guðný Lára Guðmundsdóttir 2 v. 3. Rakel Ýr Gunnlaugsdóttir 2 v. 4. Inga Brá Ólafsdóttir 2 v. Mót á næstunni 21.12. SA. Fischer-klukkumót. 26.12. TK. Jólahraðskákmót. 27.12. TR. Jólahraðskákmót. 28.12. SA. Jólahraðskákmót. 29.12. SA. Jólamót 15 ára og y. 29.12. Hellir. Jólamót. 30.12. TR. Skeljungsmótið. 30.12. SA. Hverfakeppni. Daði Örn Jónsson Hvaö er Iklng wt? Fljúgandi ísbjörn? Marbendill? Sæskrímsli? Eöa besti vinur þinn?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.