Morgunblaðið - 20.12.2000, Side 67

Morgunblaðið - 20.12.2000, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20, DESEMBER 2000 67^ FRÉTTIR Minningarsjóður Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar Morgunblaðið/Kristinn Frá úthlutun styrkja úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar. Fimm milljónir til stuðnings nýjungum í læknisfræði HIN árlega afhending styrkja úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar fór fram 15. desember sl. Sjóðurinn var stofn- aður skv. ákvæði í erfðaskrá þeirra hjóna og rann til hans Vs hluti eigna þeirra í Silla og Valda. Samkvæmt skipulagsskrá er sjóðurinn stofnað- ur til stuðnings nýjungum í læknis- fræði á sviði öldrunarlækninga, heila- og taugalækninga, hjarta- og æðalækninga og augnlækninga. Fyrstu styrkir voru veittir 1985. Auk styrkþega, umboðsmanna þeirra og gesta var forseti lækna- deildar HÍ, Reynir T. Geirsson pró- fessor, viðstaddur afhendinguna og ávarpaði hann styrkþega og gesti. Þór Eysteinsson Ph.D. dósent, Líf- fræðistofnun HÍ, flutti erindi og sagði frá rannsóknarverkefni sínu og Eiríks Stefánssonar Ph.D. sem er sjónskyn Mitf stökkbreyttra músa. Upphæð styrkjanna að þessu sinni var 5.030.000 kr. og skiptist á milli 11 styrkþega. Þeir sem hlutu styrki að þessu sinni voru: Ásdís Kristjáns- dóttir: Öndunarbreytingar og önd- unarrúmmál eftir hjartskurðaðgerð- ir, Elfar Úlfarsson: Meðferð á craniopharayngioma, Elías Ólafsson og Astríður Pálsdóttir: Könnun á meinferli vegna stökkbreytts cystat- inc, Einar Stefánsson og Þór Ey- steinsson: Ahrif glákurlyfja á súr- efnisþrýsting augnbotna í gláku, Erla Sigríður Grétarsdóttir: Þung- lyndi meðal aldraðra, Friðbert Jón- asson: Augnrannsókn Reykjavíkur, Haraldur Sigurðsson og Þór Ey- steinsson: Notagildi Oculus-forrits- ins hjá sjúklingum með gerviaugu, Helga Hannesdóttir: Þátttaka í al- þjóðlegri rannsókn á kækjum, Ing- var H. Ólafsson: Samanburður á cys- tatin c framleiðslu hjá sléttum vöðvafrumum og æðaþeli, Jón Snæ- dal og Jakob Kristinsson: Kopar og cerúlóplasmín í sjúklingum með ein- hverfu, Þór Eysteinsson og Eiríkur Steingrímsson: Sjónskyn Mitf stökk- breyttra músa. Frá árinu 1985 hafa verið veittir 1908 styrkir úr sjóðnum og þeir skipst þannig á milli sviða: Til öldr- unarlækninga 38, heila- og tauga- lækninga 21, hjarta- og æðalækn- inga 20 og augnlækninga 29. Stjórn Minningarsjóðsins skipa: Guðmundur Þorgeirsson prófessor, sem er formaður sjóðsins, Birgir J. Jóhannsson tannlæknir og Ellen Snorrason. Dr. med. Gunnar Guð- mundsson var formaður sjóðsins frá upphafi til dauðadags 1999. III' KitchenAid blandarinn, írnynd þess besta! KitchenAid blandarinn kurlar ísmola —- saxar — þeytir — blandar og hristir. Glæsilegur öflugur blandari — fyrir þá sem vilja nýta sér heilnæma fæðu og ferska drykki. Fæst í stáli og 5 litum. kr. 12.920 stgr. í hvftu. Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 © 562 2901 og 562 2900 Fjarskiptaþing haldið í fyrsta skipti í febrúar 2001 STURLA Böðvarsson samgöngu- ráðherra hefur ákveðið að efna til Fjarskiptaþings í fyrsta skipti þann 1. febrúar 2001. Markmiðið með Fjarskiptaþingi er að stefna saman fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum til að ræða stöðu og framtíð fjarskipta og upplýsingatækni hér á landi. Aðalræðumaður á Fjarskipta- þingi verður Mark Anderson, for- stjóri Technology Alliance Partn- ers. Fyrirtæki hans er ráðgjafi stórfyrirtækja á sviði upplýsinga- tækni, fjárfestinga og fjarskipta, ásamt því að gefa út vikulega fréttaritið Strategic News Serv- ice á vefnum. Meðal þekktra áskrifenda ritsins má nefna Larry Ellison, Michael Dell, Bill Gates og Ann Winblad. Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC vitnar reglulega í ummæli Mark Anderson í Strategie News. Fjarskiptaþing 2001 verður haldið á Grand Hótel og verður dagskrá þess kynnt nánar síðar. Hægt verður að nálgast ítarefni um þingið á vefsíðunni www.fjar- skiptathing.is og þar verður einn- ig hægt að skrá þátttöku. ' C' *j 1 §§1 lipplff iU ■fú /f oroblu@sokkar.is www.sokkar.is skrefi framar Jólasokkabuxurnar 2000 fKynning í dag frá kl. 14-18 í Hringbrautarapóteki. 20% afsláttur af öllum qrqbLU‘ sokkabuxum. Tilboð gildir einnig í Borgarapóteki. HRINGBRAUT 119 opwrnmm me&Kt 24.00 ÖLL KVÖLOW APÖTEK Alftamýrl 1 Reykjavík, sími:5857700 orgar, L U #» {^1 Nýkaupi Kringiunni eri y* ir 1 5.000 vörutegund Hjá okkur feerðu 36 fegundir af sinnepi. Þú finnur nákvæmlega það sem þú ert að leita að. Nýkaup Krínglunni - þar Hnrn fernklf’-ilúnn býr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.