Morgunblaðið - 20.12.2000, Síða 67

Morgunblaðið - 20.12.2000, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20, DESEMBER 2000 67^ FRÉTTIR Minningarsjóður Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar Morgunblaðið/Kristinn Frá úthlutun styrkja úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar. Fimm milljónir til stuðnings nýjungum í læknisfræði HIN árlega afhending styrkja úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar fór fram 15. desember sl. Sjóðurinn var stofn- aður skv. ákvæði í erfðaskrá þeirra hjóna og rann til hans Vs hluti eigna þeirra í Silla og Valda. Samkvæmt skipulagsskrá er sjóðurinn stofnað- ur til stuðnings nýjungum í læknis- fræði á sviði öldrunarlækninga, heila- og taugalækninga, hjarta- og æðalækninga og augnlækninga. Fyrstu styrkir voru veittir 1985. Auk styrkþega, umboðsmanna þeirra og gesta var forseti lækna- deildar HÍ, Reynir T. Geirsson pró- fessor, viðstaddur afhendinguna og ávarpaði hann styrkþega og gesti. Þór Eysteinsson Ph.D. dósent, Líf- fræðistofnun HÍ, flutti erindi og sagði frá rannsóknarverkefni sínu og Eiríks Stefánssonar Ph.D. sem er sjónskyn Mitf stökkbreyttra músa. Upphæð styrkjanna að þessu sinni var 5.030.000 kr. og skiptist á milli 11 styrkþega. Þeir sem hlutu styrki að þessu sinni voru: Ásdís Kristjáns- dóttir: Öndunarbreytingar og önd- unarrúmmál eftir hjartskurðaðgerð- ir, Elfar Úlfarsson: Meðferð á craniopharayngioma, Elías Ólafsson og Astríður Pálsdóttir: Könnun á meinferli vegna stökkbreytts cystat- inc, Einar Stefánsson og Þór Ey- steinsson: Ahrif glákurlyfja á súr- efnisþrýsting augnbotna í gláku, Erla Sigríður Grétarsdóttir: Þung- lyndi meðal aldraðra, Friðbert Jón- asson: Augnrannsókn Reykjavíkur, Haraldur Sigurðsson og Þór Ey- steinsson: Notagildi Oculus-forrits- ins hjá sjúklingum með gerviaugu, Helga Hannesdóttir: Þátttaka í al- þjóðlegri rannsókn á kækjum, Ing- var H. Ólafsson: Samanburður á cys- tatin c framleiðslu hjá sléttum vöðvafrumum og æðaþeli, Jón Snæ- dal og Jakob Kristinsson: Kopar og cerúlóplasmín í sjúklingum með ein- hverfu, Þór Eysteinsson og Eiríkur Steingrímsson: Sjónskyn Mitf stökk- breyttra músa. Frá árinu 1985 hafa verið veittir 1908 styrkir úr sjóðnum og þeir skipst þannig á milli sviða: Til öldr- unarlækninga 38, heila- og tauga- lækninga 21, hjarta- og æðalækn- inga 20 og augnlækninga 29. Stjórn Minningarsjóðsins skipa: Guðmundur Þorgeirsson prófessor, sem er formaður sjóðsins, Birgir J. Jóhannsson tannlæknir og Ellen Snorrason. Dr. med. Gunnar Guð- mundsson var formaður sjóðsins frá upphafi til dauðadags 1999. III' KitchenAid blandarinn, írnynd þess besta! KitchenAid blandarinn kurlar ísmola —- saxar — þeytir — blandar og hristir. Glæsilegur öflugur blandari — fyrir þá sem vilja nýta sér heilnæma fæðu og ferska drykki. Fæst í stáli og 5 litum. kr. 12.920 stgr. í hvftu. Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 © 562 2901 og 562 2900 Fjarskiptaþing haldið í fyrsta skipti í febrúar 2001 STURLA Böðvarsson samgöngu- ráðherra hefur ákveðið að efna til Fjarskiptaþings í fyrsta skipti þann 1. febrúar 2001. Markmiðið með Fjarskiptaþingi er að stefna saman fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum til að ræða stöðu og framtíð fjarskipta og upplýsingatækni hér á landi. Aðalræðumaður á Fjarskipta- þingi verður Mark Anderson, for- stjóri Technology Alliance Partn- ers. Fyrirtæki hans er ráðgjafi stórfyrirtækja á sviði upplýsinga- tækni, fjárfestinga og fjarskipta, ásamt því að gefa út vikulega fréttaritið Strategic News Serv- ice á vefnum. Meðal þekktra áskrifenda ritsins má nefna Larry Ellison, Michael Dell, Bill Gates og Ann Winblad. Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC vitnar reglulega í ummæli Mark Anderson í Strategie News. Fjarskiptaþing 2001 verður haldið á Grand Hótel og verður dagskrá þess kynnt nánar síðar. Hægt verður að nálgast ítarefni um þingið á vefsíðunni www.fjar- skiptathing.is og þar verður einn- ig hægt að skrá þátttöku. ' C' *j 1 §§1 lipplff iU ■fú /f oroblu@sokkar.is www.sokkar.is skrefi framar Jólasokkabuxurnar 2000 fKynning í dag frá kl. 14-18 í Hringbrautarapóteki. 20% afsláttur af öllum qrqbLU‘ sokkabuxum. Tilboð gildir einnig í Borgarapóteki. HRINGBRAUT 119 opwrnmm me&Kt 24.00 ÖLL KVÖLOW APÖTEK Alftamýrl 1 Reykjavík, sími:5857700 orgar, L U #» {^1 Nýkaupi Kringiunni eri y* ir 1 5.000 vörutegund Hjá okkur feerðu 36 fegundir af sinnepi. Þú finnur nákvæmlega það sem þú ert að leita að. Nýkaup Krínglunni - þar Hnrn fernklf’-ilúnn býr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.