Morgunblaðið - 20.12.2000, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 20.12.2000, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 7 fcr ™SS2l«^tans FÓLK í FRÉTTUM MYNDBÖND Seuss yrði ánægður Þegar Trölli stal jólunum (How the Gi-inch Stole Christmas) Ottó Geir Borg Danskt kvenræði Komið að þér, elskan (Skat, det er din tur) (•amanmynd ick'k Leikstjóri: Mette Louise Knudsen. Handrit Annamarie Aaes. Aðal- hlutverk: Amanda B. Norsker, Tor- ben Zeller, Karen-Lise Mynster. (93 mín.) Danmörk, 1999. Háskdlabíó. Öllum leyfð. ENGINN vafi leikur á því að Dan- ir standa fremstir allra Norður- landaþjóða í kvikmyndagerð og hafa reyndar fyrir löngu skipað sér meðal þeirra bestu í heiminum á því sviði. Myndin sem hér er á ferðinni er kannski ekki skín- andi dæmi um þessa fyrirmyndar- framleiðslu en hef- ur þó ýmislegt fram að færa. Enginn vafi leikur á því að Vesturlandabúar lifa í karl- miðuðu samfélagi en hér er varpað fram þeirri spurningu hvernig vera- leikinn liti út ef málum væri öfugt farið, ef konur réðu lögum og lofum í viðskiptaheiminurn en karlar væru nýbyrjaðir að sjá einhvern árangur af áralangri jafnréttisbaráttu. Þetta er gert af nokkurri leikni og er það helsti styrkur myndarinnar að félagslegar vangaveltur víkja aldrei fullkomlega fyrir bröndurum og gamanmálum. Heiða Jóhannsdóttir Teiknimynd ★★★★ Leikstjóri: Chuck Jones. Handrit: Dr. Seuss byggt á bók hans. (26+40 mín) Bandaríkin. Bergvík, 1966. Myndin er öllum leyfð. Snillingurinn Chuck Jones er hér á ferð með útgáfu sína af hinu sígilda verki dr. Seuss um hinn úrilla Trölla sem ákveður að eyðileggja jólin fyrir íbúum smá- bæjar nokkurs sem er undir fjallinu sem hann býr í. Þótt íslenska tal- setningin sé mjög góð og textinn vel unninn er erfitt að feta í fótspor radd- ar gamla Frankenstein-skrímslisins Boris Karloff. En því er ekki hægt að neita að Trölli á heima í myndbands- tækjum allra landsmanna um jólin og jafnvel oftar á árinu. Einnig fylgir á myndbandinu saga um fílinn Hor- ton sem heyrir rödd einn daginn og eftir nána athugun kemst hann að því að hún kemur frá litlu blómi. Þessi saga er einnig bráðskemmtileg og gefur Trölla lítið eftir. Sam- myndbönd eiga þakkir skilið fyrir að gefa þessi tvö meistarastykki út á myndbandi. Ný Radiohead-plata á næsta ári Kid B? ÞEGAR Radiohead hrukku loks í gír við vinnu á síðustu plötu sinni, hinni hugrökku og glæstu smíð Kid A, flóði sköpunargleð- in fram í stríðum straumum. Svo stríðum reyndar að þeir félagar sátu uppi með um 25 lög er upptökum lauk. Ákvörðun var tekin um að vera ekkert að liggja á þessu eins og ormar á gulli heldur gefa þetta bara út hið snarasta. Glæný breiðskífa með Radiohead mun því líta dagsins ljós í mars eða apríl á næsta ári og mun hún bera hið fróma nafn Amnesiac en þar verður að finna lög úr sarpi Kid A ásamt glænýjum lög- um. Ekki gleyma þessari frétt. Morgunblaðið/Birgir Steinarsson Jonny Greenwood, gftar- Ieikari í Radiohead, á hljomleikum í Kaup- mannahöfn siðasta haust Kirsty MacColl látin SONGKONAN Kirsty MacColl er látin, 41 árs að aldri. Plötu- fyrirtæki hennar V2 sendi frá sér fréttatilkynningu þess efn- is. Hún var í fríi í Mexíkó þar sem hún stundaði köfun og tal- ið er að hún hafi látist af slys- förum við þær. Söngkonan var þekkt fyrir að hafa léð hljómsveitinni Pogues rödd sína á jólaslag- aranum „Fairytale of New York“, sem sveitin gerði vin- sælt árið ’87, og fyrir að hafa sungið lagið „There’s a Guy Works Down the Chip Shop Swears He’s Elvis“. Reuters www.mbl l.is Fimmtán manns voru klukkustundum saman í stórkostlegri lífshættu ofan á þaki rútu í beljandi Jökulsá á Fjöllum I sumar, eftir að straumurinn hafði borið rútuna rúman hálfan kílómetra. 1 bókinni lýsa Islendingar og Austurríkismenn aðstteðum þarsem líklegra þótti að þeir myndu deyja en komast af. Rútubílstjórinn segir í fyrsta sinn opinberiega frá því þegar hann lagðist til sunds til að ná í hjálp. I bókinni er einnig einstæð ffásögn fjölskyldu og björgunarfólks af því þegar leitað var tveggja barna sem voru grafin á þriðju klukkustund undir snjóflóði í Biskupstungum. Útkallsbækur Óttars Sveinssonar hafa fengið feiknagóðar viðtökur hjá fesendum. Þær lýsa mannraunum, kjarki og áræði venjulegs fólks og eru bæði spennandi og lipurlega skrifaðar. Það kunna lesendur að meta, því að fyrri bækur Óttars hafa allar komist á metsölulista. 2. sæti me*ö!ulis tans Óttar Sveinsson er þvi einn mest seldi höfundur seinni ára. „Seiður Grænlands er skemmtileg aflestrar og í bókinni eru óborganlegar frásagnir. Höfundurinn er lipur penni og skrifar af smitandi áhuga... Hreindýrabóndinn Stefán Hrafn Magnússon er hið íslenska athafaaskáld lifandi komið, maður af því tagi sem hefar þörf fyrir að byggja upp hvar sem hann kemur og gerir það af slíkum þrótti að menn fyllast fítonskrafti bara af því að lesa um hann... Ástarævintýri þeirra Jónatans Motzfeids, formanns grænlensku landsstjórnarinnar, og eiginkonu hans Kristjönu Guðmundsdóttur eru gerð ffábær skil... Seiður Grænlands slær óviðbúinn lesanda þess konar töfrum að fyrr en varir er hann genginn inn í heim ævintýrisins og leggur hana ekki frá sér fyrr en fulllesna. “ (Hrafn Jökulsson, Bókavefurinn) Hreindýrabóndinn áritar Reynir Traustason og Stefán Hrafn Magnússon órita Seið Grœniands í Hagkaup, Kringiunni. fimmtudag kl.19-21 Reynir Traustason og Stelán Hraln Magnússon árita Seiö GrSBnlands í Bónus. Holtagörðum, löstudag kl. 11 -18;30 en.I,urmin Morgunbíaöið n,n8ar' 6' ' 12. desember . ... <teiö Gtæn'”""" antB i'ií Skriöulandi í Jónsbuö á SKtt íOalasýslu. timmtudag kl. 1®'___ 9.sseti | I (jvieesur 09 íl6 jg IzPiag á leiö i VBrslani “VŒmbar ÍSLENSKA BÓKAÚTGÁFAN Dalvegi 16b, sími 554 7700
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.