Skírnir - 01.01.1844, Qupperneq 2
4
8Íg lir völdura, ef f>eir eigi fallist á eitt mefe hou-
ura. En torimenn eru þá bundnir í báfca skó,
fyrir þá sök, að eigi rayndi þess langt aö bíöa, að
þeir raeö öllu raistu völd sín, er nú hafa þeir, ef
þeir raistu hans, þv/ hann er þeirra vitrastur, og
bezt faliinn til í alla staði áö halda uppi áliti
þeirra, og verða því optast þau raála lok, að þeir
láta hann ráða. ‘ 2an dag febrúarímánaðar voru
fulltrúar til þings komnir, og tókn þeir þegar til
starfa, en of langt yrði hjer að skýra frá öllu, er
framfór á þjóðþingi Breta í ár, og getura við fyrir
þá sök einúngis þess, er raarkverðast þykir. það
málefni er einna raest skilur á milli torimanna
og vigmanna, eru verslunarlög Breta. Vigmenn
hafa á marga vegu leitast við nm langan tíraa, að
koraa verslaninni í það horf, að ríkir og fátaekir
tæki að tiltölu jafnan þátt í gagnsmunum þeim,
er af frjálsri verslun leiða, en torímenn, er flestir
eru ríkismenn miklir, og fyrir þá sök hafa alla
verslun í sínum höndum, reisa allar skorður mót
þessu, og vilja með engu raóti láta breyta versl-
unarlöguniim, því þeir álíta þau sem máttarstólpa
undir auðlegð sinni, og mun það i raun rjettri
satt vera. Svo hefir lengi skilið á í verslunarlög-
ura Breta, að engan kaupeyri mátti flytja til Eng-
lands, er þeir sjálfir geta veitt sjer, nema með
afarhánm tolli, án tillits til þess, hvort þeir gætu
fengið slíkt raeð betra verfci í öbrum löndiim eða
eigi. Heíir Bretum gengið það til þess að haga
svo verslunarlögura þeirra, að þeir hafa viljað vera
í sem rainnstu uppá aðrar þjóðir komnir, og á
þann hátt auka og efla næringarvegu sjálfra þeirra