Skírnir - 01.01.1844, Page 4
6
þýðu megi öldúngis vera áu korns á Englandi,
en lijá öSrum þjó&nm verfei þaS ab engu sökum
þess, aS engir kaupi þaS, svo sein í Loiiisíaua.
ÁSur er skýrt frá, a& llróbjartur liefir í mörgu
bætt rjett alþýSu, og imynduSu sjer margir, aS
liann í ár raundi láta breyta koriilögunum, en Jiví
meir brá mönnuin í brún, er liaiin uú Ijet á sjer
skilja, aS eigi IiefSi hann í hyggju ab breyta þeim,
en JijóSviuum Jiótti nú Jivi meiri nauSsyn bera til
þess, seni á seinustu árum hafa orSiS óeyrSir ein-
miSt fyrir J>á sök, afe daglaunamenn og mikill hluti
alþýSu, eigi liafa liaft nóg sjer til viSurværis,
en Jieim þótti sem úr sliku mundi mega bæta
meS því, aí> tekinn væri af korntollurinn. 2an
dag maimánaSar bar lávarfcur Villiers fram þá
uppástúngu, aS korulögin væri gjörskoSuS, og toll-
urinn tekinn af meS öllu, en torimenn mæltu
móti, og báru fyrir sig, ab ef svo færi, mundi svo
mikiS korn flytjast tii Englands, ab þeir sjálfir
vart myndu geta selt sitt korn , þar hiS aSflutta
korn yrSi svo ódýrt, aS þeir eigi mj’ndu geta
selt sitt viS jafnlágu verSi sjer aS skaSlausu.
Af Jiessum rökum stúngu þá aSrir uppá, aS tollur-
inn væri einúngis lækkabur. Aptur rjeSu aSrir
til aS hann væri meS öllu tekinii af, en jió svo,
ab jarSeigendur fengju þokkabót, er samsvaraSi
því er þeir mistu í, Jíkt og fariS var aS þá er
mannsalib var tekiS af. En öllu þessu sagSi á
eina JeiS, 125 urSu meS en 381 móti uppástúng-
unni, og raá af því rába, hve mannraargir tor-
ímenn eru í málstofunum. Fjelag þaS hiS inikla,
er stofnaS er tii aS koma af korntollinuin á Eng-