Skírnir - 01.01.1844, Síða 5
7
landi, hefir þó eigi látifi sinn hlut eptirliggja, og
reyndi það til raeb öllu móti að stybja frumvarpiÖ.
Fjelag þetta hefir einnig reynt til, aí) koma því
til leiÖar, aö einúngis þeir yrði kosnir til fulltnia,
er [>aö bar traust til, aÖ myndu styðja mál þetta,
og iiefir það í því skini iátið prenta á sinn kostn-
ab bæklinga um þetta efni, og látið alla þá er
kosningarjett hafa, fá þá ókeypis, en fje torímanna
má jafnan meira, er þeir býta út báöum höndum.
A þessum stað virðist lilýða, að skýra frá, hvernig
rifkast hefir um verslun Breta á aiinaii bóg, þó
það ætti reyndar betur við anuarstaÖar, en það
er hveiti og hveitimjöls aÖflutningur til Englands
frá Canada, sem er ein af nýlendiim Bretá. Lend-
ur mabur nokkur, aö nafni Stanley, stakk uppá,
að leyft væri ab hveiti og hveitimjö! væri flutt til
Knglands, og einungis lagður lágur tollur á, og
liufa Canadamenn nú þegar i' 25 ár beiðst þessa.
Bar það einkum til þess, að komið var fram með
nppástiíngu þessa, ab Bretar höföu í fyrra fengið
fram, að Canadamenn lögðu toll á hveiti, er flutt
var þangað úr sambandsrikjiinum, en þetta átti
að vera nokkurskonar þokkabót fyrir Canadamenn,
ab Bretar bjálpuöu þeim til, að koma út liveiti
því er þar vex. Var nú svo til ætlað meb upp-
ástúngu þessari, að greiða skyltli lágan toll af hveiti
því, er vex í Canada, og flntt er til Englands, en
ef hveitið væri fyrst komið til Canada frá sam-
bandsrikjiinum, og svo flutt þaðan aptur til Eng-
lands, þá skyldi auk þessa tolls, enn fremur greiða
jafnmikið og svaraði þeim tolli, er Canadamenn
Iiöfbu lagt á abflutt hveiti frá sambuudsrikjunum,